Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 15
Þri&judagur 5. febrúar 1980. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 15 Rússneskur landsliðs- þjálfari til Víkings — Víkingar fara tíl Englands í æfingabúðir Létthjá Njarðvík — sem vann Fram 94:69 i „Úrvalsdeildinni” Njar&vlkingar unnu öruggan sigur 94:69 yfir Fram i „úrvals- deildinni” i körfuknattleik á föstudagskvöldi& I Njarövik. Njarövikingar voru sterkari á lokasprettinum — sta&an var 44:40 fyrir Njar&vik f leikhléi. Guösteinn Ingimarsson, sem skoraöi 22 stig, og Gunnar Þor- varöarson — 24 stig, voru bestu men Njarövikur. Þeir Darell Shouse (25 stig) og Simon Olafs- son, sem skoraöi 24 stig, voru bestu menn Fram. Rússinn Youri Sedov hefur veriö ráöinn þjálfari 1. deiidar- liös Vikings I knattspyrnu. Sedov var á slnum tlma I fremstu röö sovéskra knatt- spyrnumanna og eftir aö knatt- spyrnuferli hans iauk sneri hann sér afi þjálfun, þjálfaði 1. deildarli&in Volga og Vympel, siöar þjálfaOi hann sóveska landsli&iö og eftir aö Sovétmenn stokku&u upp i landsli&smálum sinum var Youri Sedov geröur aö yfirmanni þeirrar stofnunar, sem skipuleggur knattspyrnu- þjálfun I Sovétrlkjunum. Youri Sedov lék á árunum 1947 til 1959 meö sovéska liöinu Spartak Moskvu. Þá varö hann tvlvegis sovéskur meistari og tvlvegis bikarmeistari. Hann var þá I alfremstu röö sovéskra knattspyrnumanna. Eftir aö knattspyrnuferli hans lauk sneri hann sér aö námi, lauk æöstu prófum viö Iþróttaháskólann I Moskvu. Slöan var hann aöal- þjálfari l. deildarliöanna Volgu og Vympel á árunum 1964 til 1972. Þá fór hann til útlanda en sneri til baka og varö einn af þjálfurum sovéska landsliösins áriö 1977. Ari slöar var Sedov geröur aö yfirmanni þeirrar deildar innan visindaakademl- unnar, sem fæst viö rannsóknir á leikkerfum,aöferöum og einn- ig llkamsþjálfun. A grundvelli þessa er siöan þjálfun og leikaö- feröir skipulagöar og þjálfaö I knattspyrnu I samræmi viö þær. Þess má geta aö Youri Sedov stundaöi nám viö sama skóla og Youri Ilitschev — þeir eru þvl af sama „skólanum” og vonast Vlkingar til aö Sedov haldi áfram þeirri uppbyggingu, sem Ilitschev hóf. Þeir munu bera bækur sinar saman áöur en Sedov kemur til landsins. Víkingar til Englands Þaö er mikill hugur 1 Vlking- um og munu þeir fara meö liö sitt I æfingabúöir til Englannds I byrjun aprfl. Tveir nýir leik- menn hafa gengiö I raöir Vlk- inga — þeir Oskar Magnússon frá Reyni I Sandgeröi og Þröst- ur Gunnarsson frá Hofsósi.sOS „Nú getur stöðvað ok — við höfum tekið stefnuna á Islands meistaratitilinn” sagði Jóhanneá Magnússon — Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með leikinn. Það kom nú f ram, sem við höfum verið að æfa upp. Eftir þennan sæta sigur, mun ekkert stöðva okkur á leiðinni að islandsmeist- aratitlinum, sagði Jó- Stúdentar skelltu Laug- dælum Stúdentar láta mikiö aö sér kve&a I 1. deildarkeppninni I blaki þessa dagana. Þeir lögöu Þróttara a& velli á dögunum, en um helgina uröu Laugdælir fórnarlömb þeirra — islandsmeistararnir máttu þola tap — 2:3, en hrinurn- ar I leiknum fóru þannig 17:19, 15:12, 15:9, 7:15 og 15:9, fyrir Stúdenta. Þá léku Vikingar tvo leiki gegn UMSE á Akureyri — unnu 3:0 og 3:1. hannes Magnússon, Vals- maðurinn sterki, sem átti mjög góðan leik gegn KR- ingum í gærkvöldi og skor- aði 20 stig. — Já, loksins hef ég fundið f jölina mína, það var kominn tlmi til, sagði Jóhannes. Valsmenn unnu öruggan sigur yfir KR-ingum — 98:83 og má segja aö sigur þeirra hafi aldrei veriö I hættu, svo góöum tökum náöu þeir á KR-ingum strax 1 byr jun leiksins. Bandarlkjamaö- urinn Tim Dwyer átti frábæran leik, hefur sjaldan leikiö betur. Hann var potturinn og pannan I sóknarleik Valsmanna — var mjög yfirvegaöur. Þá var hann mjög sterkur I vörn og sókn, hirti mörg fráköst. Tim Dwyer skoraöi alls 32 stig 1 leiknum. Þaö var rétt I byrjun aö KR- ingar veittu Valsmönnum keppni — framtil þess aö staöan var 10:10, en þá fóru Valsmenn smátt og smátt aö ná tökum á leiknum og rétt fyrir leikhlé vor u þeir búnir aö ná 10 stiga forskoti — 39:29, en KR-ingar minnkuöu muninn I 47:42 fyrir leikhlé. Valsmenn mættu tvlefldir til leiks I seinni hálfleik og náöu Einar sýndi snilldartakta — í markinu hjá HK-liðinu, sem vann sætan sigur 19:15 yfir ÍR Einar Þorvaröarson átti snilldar- leik I markinu hjá Kópavogsliö- inu HK, sem vann góöan sigur 19:15 yfir ÍR-ingum I 1. deildar- keppninni i handknattleik á laugardaginn. Einar loka&i marki HK langtimum saman og alls varöi hann 19 skot frá ÍR-ingum — þar af tvö vitaköst. Gífurleg barátta var hjá leik- mönnum HK og áttu IR-ingar erfitt meö aö stööva þá. Jón Einarsson, knattspyrnukappi úr Val, lék mjög vel — skoraöi 6 lag- leg mörk og fiskaöi 3 vltaköst. Þá var Hilmar Sigurgislason mjög góöur — lék IR-vörnina oft grátt. IR-ingar veittu HK keppnin i byrjun — voru yfir 5:4 á 15. min. leiksins, en þá tóku leikmenn HK mikinn fjörkipp — komust yfir 10:6, en staöan var 10:7 í leikhléi. HK nær fljótlega fimm marka forskoti — 12:7 og þar meö voru leikmenn liösinsbúniraö gera út um leikinn. IR-ingar minnkuöu muninn i 15:13, en Kópavogsbú- Framhald í bls. 19. # TIM DWYER... átti mjög gó&an leik — hér sést hann hirOa frá- kast, án þess aö Jackson komi vörnum viö. Sigur&ur Hjörleifs- son — lærisveinn Dwyer, sést I baksýn. (Timamynd Tryggvi) Æfingagallar fljótlega 16 stiga forskoti 62:46 og siöan 20 stiga forskoti — 78:58, en munurinn fór mest I 21 stig — 84: 63 og siöan var örugg- ur sigur Valsmanna I höfn — 98:83. Eins og fyrr segir var Dwyer maöurinnábakviöþennan stóra sigur Valsmanna. Jóhannes Magnússon átti einnig mjög góö- anleik — skoraöi margar körfur meö góöum langskotum og þá var hann einnig grimmur undir körfunni hjá KR. Kristján lék yfirvegaö aö vanda og þá átti Torfi Magnússon góöa spretti — var mjög sterkur i vörninni. KR-ingar náöu aldrei aö sýna góöan leik — Valsmenn sáu til þess. Jón Sigurösson var aö vanda góöur, en aftur á móti náöi Marvin Jackson sér aldrei á strik — hann hitti illa. Þaö var greinilegt aö meiösli 1 fæti náöu honum. Þröstur Guömundsson átti góöa spretti, en þaö var stórfuröulegt hvaö lengi honum var haldiö á varamannabekkn- um. Stigin skiptust þannig i leikn- um: VALUR: — Dwyer 32(10), Jó- hannes 20, Kristján 20(4), Torfi 10, Ríkharöur 6, Jón Steingrims- son 6 og Þórir 4. KR: — Jón 23(3), Jackson 17(1), Geir 14(6), Þröstur 14(2), Arni 6, Garöar 5(1) og Birgir 4. MAÐUR LEIKSINS: Tim Dwyer. —SOS Sigur hjá Víkingum í Eyjum... Bikarmeistarar Vikings léku gegn Tý i Eyjum i bikarkeppninni og unnu — 28:21. KA lagöi Aftur- eldingu aö velli 34:29 og Skaga mennslógu Þórfrá Akureyriút — 24:19. 1. DEILD — kvenna: Þór,A-KR.............12:14 Valur — FH............18:17 Grindavik — Haukar....15:24 (glans) Rauöir, hvltrönd Bláir, hvitrönd Kr. 21.600-22.895. Póstsendum. Sportvöruperzlun Ingólfs Óskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.