Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR
qÞRÓTTIR
12
Þriöjudagur 5. febrúar 1980.
Trylltur stríðsdans stiginn á fjöium
Laugardalshallarinnar
Valsmenn
vöknuðu upp
„Strákarnir voru
stórkostlegir”
— sagði Hilmar Björnsson, þjálfari Valsmanna
“ — Þetta var frábaert hjá strákun-
I um,~ þeir fengu svo sannarlega
stu&ning frá áhorfendum, sem
I voru meö á nótunum. Þetta var
svo sannarlega heimavöllur,
I sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari
_ Valsmanna eftir leikinn gegn
I Drott.
1........
— Ctlitiö var ekki gott, þegar
staöan var oröin 10:4 fyrir Drott.
Þaö var greinilegt aö strákarnir
voru ^ndir mikilli pressu og
spennan var geysileg — þeir
fengu „sjokk” og allt fór úr
skoröum. En þegar fór aö losna
um spennuna, náöu strákarnir aö
rétta úr kútnum — þeir léku af
mikilli skynsemi og upskáru sig-
ur, sagöi Hilmar.
Hilmar sagöiaö Drott-liöiö hafi
leikiö sterkara I Laugardalshöll-
inni, heldur en i Halmstad — en
þaö dugöi ekki gegn strákunum,
þvi aö þeir böröust hetjulega,
sagöi Hilmar. —SOS
draum
— unnu upp 6 marka forskot (10:4) Drott
og tryggðu sér sigur 18:16 I gífurlega
spennandi leik
við vondan
0 Þessa skemmtilegu mynd tók Róbert ljósmyndari af Stefáni Halldórssyni, sækja aö marki Drott.
Baráttuglaöir Valsmenn voru
heldur betur i essinu sinu i
LaugardalshöIIinni, þegar þeir
tryggöu sér sigur 18:16 yfir
sænska meistaraliöinu Drott —og
þar meö rétt tii aö leika i undan-
úrslitum Evrópukeppni meist-
araliöa i handknattleik. Leikur-
inn var geysilega spennandi fyrir
áhorfendur, sem fylltu Laugar-
dalshöllina — þeir voru svo
sannarlega meö á nótunum undir
iokin, þegar allt var á suöupunkti.
Valsmenn gáfustekki upp, þegar
mest á reyndi — þeir léku mjög
vel og uppskáru sigur. Fögnuöur-
inn var geysilegur eftir ieikinn,
þegar Valsmenn og áhorfendur
stigu trylltan striösdans á fjölum
Laugardalshallarinnar.
Valsmenn gáfust svo sannar-
lega ekki upp, þó aö á móti hafi
blásiö — Drott náöi 6 marka for-
skoti 10:4 á 25 min og Evrópu-
draumur Vals virtistbúinn. Þrátt
fyrir þetta mótlæti gáfust bar-
áttuglaöir leikmenn Valsekki upp
• Valsmenn komnir í undanúrslit I
Evrópukeppni meistaraliða
Taka tvo úr umferð
Mikil spenna var komin I leik-
inn og Hilmar Björnsson lét þá
Gunnar Lúöviksson og Steindór
Gunnarsson taka tvo af sterkustu
mönnum Drott úr umferö — þá
Bengt „Böna” Hanson og Einar
Jacobsson. Þarna geröi Hilmar
rétt — þvi aö þessir tveir sænsku
landsliösmenn höföu veriö aöal-
mennirnir i sóknarleik Drott.
Leif Asbergverja frásérvitakast
— þaö var eins og Valsmenn ætl-
uöu ekki aö ná yfirhöndini — þeir
jöfnuöu 13:13, 14:14 og 15:15.
Valsmenn kcmast yíir
Þegar 5.47 min. voru til leiks-
loka náöu Valsmenn loksins yfir-
höndinni,erBjami Guömundsson
skoraöi frábært mark af llnunni
Framhald á bls. 19.
0 STEINDÓR... skorar hér eitt af fjórum mörkum sinum.
(Timamynd Róbert)
Téhannes tíl
Bandaríkj anna
— leikur þar með Tulsa
Roughnecks I Oklahoma
1 JÓHANNES EÐVALDSSON
Jóhannes Eövaldsson, fyrirliöi
landsliösins I knattspyrnu sem
hefur Seikið meö Ceitic undan-
farin ár, gerðist leikmaöur meö
bandariksa féiaginu Tulsa
Roughnecks um helgina. Jó-
hannes hcldur til Bandarikj-
anna i lok mars.
Margir frægir kapparúrensku
knattspyrnunni léku meö liöinu
sl. keppnistimabil — eins og
bakvöröurinn David Nish hjá
Derby, Alan Woodward, Sheffi-
eld United, Roger Davies,
Derby, Steve Earle, Leicester,
og Steve Powell, Derby.
Jóhannes skrifaöi undir
tveggja ára samning viö
bandariska liöiö um helgina.
—sos
— þeim tókst aö minnka muninn i
10:8 fyrir leikshlé.
Valsmenn verða tviefld-
ir
Leikmenn Vals komu tviefldir
til leiks í seinni hálfleiknum —
léku af mikilli skynsemi, og eftir
10 min. leik voru þeir búnir aö
jafna 12:12 meö þremur mörkum
frá Steindóri Gunnarssyni af lin-
unni og einu frá Bjarna
Guömundssyni, sem jafnaöi 12:12
meöfrábæru marki úrhorni. Þeir
Bjarni og Steindór sýndu
snilldartakta, þegar Steindór
skoraöi ellefta mark Valsmanna,
eftiraöBjarni haföi stokkiö inn úr
horni og gefiö knöttinn til Stein-
dórs, sem kastaöi sér fram og
skoraöi I mannlaust markiö —
sannkallaö „Sirkusmark”.
Spennan var geysileg — Þor-
björn Guömundsson átti þrumu-
skot f stöngina og siöan lét hann
Valsmenn
vilja fá
Atletico
Madríd
— Viö vonum aö viö leikum
gegn Atletico Madrid I undanúr-
slitunuum. sögöu kampakátir
Valsmenn, eftir teikinn gegn
Drott.
Fjögur liö eru i Evrópukeppi i
meistaraliöa — þaö eru Tatx -
banya frá Ungverjalandi, sem sh
Dukla Prag út, Grosswaldstad
frá V-Þýskalandi, sem sló Parti-
zan Bjelovar frá Júgóslaviu út og
Atletico Madrid.sem sló KFUM
Fredricia frá Danmörku — út.
—sos
Sportvöruverzlun
Ingólfs Oskarssonar
KLAPPARSTÍG 44
SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVIK
lUIIIIMÍd
Æfingaskór
kr. 9.745.- 26.895,- 7 geröir
Körfuboltaskór
kr. 15.900.-
Póstsendum.