Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 19
Þri&judagur 5. febrúar 1980. 19 1 flokksstarfið Kópavogur. Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8.30 aft Hamra- borg 5. Nánar auglýst siftar. Framsóknarfélögin. Viötalstimar Viötalstimi þingmanna og borgarfulltrúa verftur laugardaginn 9. febrúar 1980 kl. 10-12 f.h. Til viötals verfta þau Guftmundur G. Þórarinsson alþingism. og Gerftur Steinþórsdóttir. Fulltrúaráft framsóknarfélaganna i Reykjavik Aðalfundur ' Framsóknarfélags Reykjavikur verftur haldinn fimmtudaginn 14. I febrúar kl. 20.301 fundarsal flokksins aft Rauftarárstig 18. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Samkvœmt lögum félagsins skulu tillögur um menn I fulltrúarstarf hafa borist eigi siftar en viku fyrir aftalfund. Tillaga um aftal- og varamenn I fulltrúaráft framsóknarfélaganna i Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni aft Rauftarárstig 18. Stjórnin. Framsóknarfélögin á Suðurlandi Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna i Suöurlandskjör- dæmi boftar stjórnir allra framsóknarfélaga ikjördæminu til fundar i Hótel Hvolsvelli sunnudaginn 10. febrúar kl. 20. Áriftandi aft allir mæti. Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna. Keflavik. AOalfundur framsóknarfélaganna i Keflavik og Húsfélagsins Austurgötu 26 verftur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aftalfundarstörf. 2. önnur mál. Jóhann Einvarftsson mætir á fundinn og ræftir stjórnmálavifthorfib. Stjórnin. Hádegisfundur SUF Athugið breyttan fundardag. Hádegisfundur SUF verftur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar n.k. i kaffiteriunni Hótel Heklu Rauftarárstig 18. Gestur fundarins verftur Steingrimur Hermannsson formaftur Framsóknarflokksins. Fram- sóknarfólk velkomift. SUF. v_____________________________________________________J Albert samkvæmt stjórnarskránni. Hann liti svo á aö þaft væri þjóöarnauftsyn, aft hér væri mynduft starfhæf rfkisstjórn, helst af öllu meirihlutastjórn, sem allra fyrst. Eins og nú stæbu sakir, mætti segja aö Alþingi væri óstarfhæft. Engin fjárlög efta lánsfjáráætlun heffti verift af- greidd, sem þýddi aft allar fram- kvæmdir og áætlanir sveitar- félaga væru stopp. Albert, sem þekktur er fyrir aft taka sjálfstæöar ákvarftanir, sagbist ekki geta látift pólitiskan rig koma í veg fyrir aft myndun meirihlutastjórnar undir forystu varaformanns Sjálfstæftisflokks- ins mætti takast, þar sem enginn annar möguleiki virtist nú i sjón- máli. Varftandi hvort þessi afstafta hans gæti komift honum illa i sambandi vift forsetakosningarn- ar, sagftist Albert ekki vera maft- ur til þess aft vera I frambofti til embættis forseta Islands, ef hann heffti ekki hugrekki til aft taka slika ákvörftun eftir bestu sann- færingu sinni. Samtalift fór fram fyrir þing- flokksfund Sjálfstæöisflokksins. Og kvaftst Albert ennþá vona, aft málin þróuftust i þá átt aft flokk- urinn gæti staftift óklofinn aft þess- ari stjórnarmyndun. Q íþróttir wich, þegar hann skallafti knött- inn glæsilega I markift, eftir sendingu frá John Gregory. Þess má geta til gamans, aft Stevens var keyptur frá Ipswich fyrir nokkrum mánuöum. John Warkskorafti mark Ipswich úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Peter O’Sullivan, fyrir aft hand- leika knöttinn. Paul Cooper, markvöröur Ipswich, varfti tvisvar glæsilega i leiknum — þrumuskot frá Brian Horton. DAVID RODGERS... skorafti sjálfsmark og tryggfti þar meft Stoke sigur (1:0) gegn Bristol Citv. BOBBY SMITH... fyrirlifti ’ Leicester skoraöi sigurmarkift gegn Newcastle á Filbert Street — úr vitaspyrnu. 24 þús. áhorf- endur sáu leikinn og hefur Leicester tekiö forystuna I 2. deildarkeppninni. ARCHIE GEMMILL.... skoraöi sigurmark Birmingham 1:0 gegn Charlton. Colin Todd var rekinn af leikvelli I leiknum. — SOS q Aðgerðir aprll, 118 daga i mai og júnl, í 36 daga frá 1. júli til 15. ágústog i 18 daga frá 1. desember til áramóta. Gert er ráft fyrir aft netavertift ljúki 10. maí. Verfti afli bátaflot- ans orftinn meiri en 75 þús. lestir i marslok, styttist netavertiftin um einn dag fyrir hverjar 1500 lestir, sem eru umfram 75 þúsund lestir imarslok. Reynist þorskaflinn yf- ir 110 þúsund lestir i aprlllok verftur netavertift stöövuö meft 4 daga fyrirvara. Verfti þorskafli togara frá ára- mótum til aprilloka yfir 65 þúsund lestir, verftur takmörkunardög- um i' mai og júnl fjölgaö um einn fyrir hverjar 750 lestir, sem afli er umfram 65 þúsund lestir. A sama hátt verftur dögum fækkaft um einn fyrir hverjar 750 lestir, sem á vantar 65 þúsund lestir i aprillok. Takmörkunardögum sánustu 5 mánufti ársins verftur fjölgaft um einn fyrir hverjar 500 lestir sem afli togaranna er um- fram 110 þúsund lestir I júlllok og á sama hátt fækkaft um einn dag fyrir hverjar 500 lestir sem á vantar UOþúsund lesta þorskafla togara I júlílok. Loks hefur ráftuneytift gefift Ut reglugerft um takmarkanir á þorskveiöum i febrúar-april I ár. Er þaft þar helst aö skutttogarar meft aflvél 900 bremsuhestöfl og stærri og togskip, 39 metrar og lengri, skulu láta af veiftum I 27 daga samtals á timabilinu frá 1. febrúar til 30. april. Útgerftaraö- ilar geta ráftift tilhögun þessara veiöitakmarkana þannig, aft hvert skip skal láta af þorskveiö- um ekki skemur en 9 daga I einu. O íþróttir eftir sendingu frá Stefáni Gunnarssyni — staöan var 16:15 fyrir Val, en Jonny Bencic jafnafti fljótlega 16:16 fyrir Drott. Sviarnir fóru sér rólega undir lokin, enda nægfti þeim jafntefli til aö komast áfram. Stefán Hall- dórsson skorar 17:16 fyrir Vals- menn, eftir aft Stefán Gunnarsson haffti sent knöttinn laglega in n á llnuna — þá voru afteins 1.38 mín til leiksloka og spennan i há- marki. Þegar 16 sek. voru til leiksloka, náfti Þorbjörn Guftmundsson knettinum — og um leift var dæmt aukakast á Drott. Svlarnir léku maftur á mann, en þaft dugfti ekki gegn Stefáni Gunnarssyni og félögum hans — Stefán var meft knöttinn og sendi hann fram til Steindórs, sem brunafti fram og skorafti lag- lega 18:16 um leift og flautaft var til leiksloka. Að vakna upp við vond- an draum. Valsliftift lék mjög vel, þegar mest lá vift. Eftir aft staftan haffti verift 10:4 fyrir Drott og Vals- menn ekki skoraft mark I 9 min., fór allt aft ganga upp hjá Vals- mönnum. Þaft var eins og þeir hefftu vaknaft upp vift vondan draum, aft hafa misst leikinn úr 4:4 I 4:10. Stefán Gunnarsson var sá leikmaftur sem stjórnafti leik Valsliftsins — hann lék mjög vel og yfirvegaft. Þá var Stefán Halldórsson góftur og einnig þeir Steindór Gunnarsson og Bjarni Guftmundsson. Þá var Þorbjörn Jensson mjög sterkur I vörninni og Brynjar Kvaran varöi nokkr- um sinnum mjög vel. Þeir sem skoruftu mörk Vals- manna I leiknum — voru: Stefán H. 7(2), Steindór 4, Stefán G. 2, Bjarni 2, Þorbjörn G. 2(1) og Gunnar Lúöviksson 1. MAÐUR LEIKSINS: Stefán Gunnarsson. -sos O íþróttir arnir voru sterkari á lokasprett- inum. Gifurleg barátta og leikglefti var aftalmerki HK, sem hefur nú lagt Fram og IR aft velli Þeir Jón Einarsson og Hilmar voru bestu leikmenn HK, ásamt Einari, markverfti. Mörkin I leiknum skiptust þannig: HK: — Hilmar 7(1), Jón 6, Kristján 4(2) og Kristinn 2. IR: — Bjarni Bessason 5, Bjarni H. 5(5), Arsæll 1, Bjarni Bjarnason 1, Guöjón 1, Sigurftur Svavarsson 1 og Pétur 1. MAÐUR LEIKSINS: Einar Þorvarftarson. —SOS O Samþykki viftræftna sem stóftu yfir um morguninn. Fundarstjóri var kjörinn Markús A. Einarsson úr Hafnarfirfti. Fyrir hádegi flutti formaftur skýrslu sina um gang stjórnar- myndunarviftræftnanna og horfurnar I stjórnmálunum. SÍ0- an hófust almennar umræftur. Gefift var langt fundarhlé eftir hádegift vegna þess aft þá skyldu fulltrúar flokksins halda áfram viöræftufundum undir forystu dr. Gunnars Thoroddsen. Undir lok fundarins siftla á sunnudag var ályktun sú sem birt er hér aft ofan borin undir atkvæfti og samþykkt meft öllum greidd- um atkvæftum eins og áftur segir. o Fjölmennur Þá ræddi Magnús Sigsteinsson um loftþétta votheysturna, en tveir sllkir hafa verift reistir hér á landi, nánar tiltekift I Borgarfirfti. Hafa þessir turnar náft mikilli út- breiftslu 1 Noröur-Ameríku, á Bretlandi og vlftar og hafa reynst allvel. Loks gerfti Óttar Geirsson grein fyrir starfi heyverkunar- hóps Búnaftarfélags lslands, en hann hóf starf á siftasta ári. Er aftaltilgangur hópsins aft vinna aö þvi aft bændur komi sér upp full- kominni aftstöftu til heyverkunar og noti hana þannig aft þeir fái eins góft hey og unnt er, hvort er þeir verka vothey efta þurrhey. o Flugleiðir aft félag hans heffti sent Flugleift- um bréf, þar sem tekift væri fram aft stjórnin væri reiftubúin til vift- ræftnanna, en síftan hefur ekkert gerst. Væru þeir félagar I FL til- búnir aft tilnefna menn 1 sam- eiginlega samninganefnd flug- manna og þaft hvenær sem væri. Sagfti hann þó óljóst hvafta form Flugleiftir hugsuftu sér á þessum viftræftum, en ljóst væri aft fyrr eöa síöar yrfti samift vift einn aft- ila fyrir hönd flugmanna, hvort sem þaft tækist nú efta siftar. Um kröfur Flugleifta sagfti Baldur aft þær fælu i sér lengri vinnutima, fleiri flugtíma og lengri vaktir, færri frádaga og svo framvegis. Væri gengift aft þessum kröfum mundi þaö eitt fást fram aft félagift gæti sagt upp fleiri flugmönnum og mundu menn meft aukinni yfirtiö fá kaup fyrir aft losna vift þessa félaga sina. Um þá aftferft Flugleifta aft senda kröfurnar án viöræftna til sáttasemjara sagfti Baldur aft hann heffti enga hugmynd um hvafta hugsun þar lægi aft baki. Kristján Egilsson, formaftur Félags isl. atvinnuflugmanna, sagfti okkur aö sér þætti furftu gegna aft samningaviöræöur ættu nú aft byrja undir handarjaöri sáttasemjara, því enn heföi félag- ift ekki fengift kröfu Flugleifta skýrfta né tækifæri til þess aft tjá sig um þær aft neinu leyti. Um kröfurnar sagfti Kristján aft þær væru hinar sömu og Loft- leiftamenn fengu I meginatriftum, en þó væri þar enn lengra gengib hvaft snerti lengingu vinnutima. Bæfti þaft og fleira f kröfunum sagfti Kristján verulega brjóta I bága vift hugmyndir flugmanna um flugöryggi og væru þeir þvl ó- ánægftir meft þær aft þvi leyti. FIA sendi Flugleiftum bréf, þegar stjórnini höfftu borist kröf- urnar og lýsti félagift sig þar reiftubúift til viöræftna, þegar ósk- aft yrfti. Um þá hugmynd aft flug- mannafélögin semji sameigin- lega sagfti Kristján aft FIA mundi sem fyrr semja fyrir flugmenn á B-727 og F-27. FIA heffti jafnan verift opift öllum flugmönnum og vildu Loftleiftamenn semja meft þeim, eins og áftur var, stæfti þeim til bofta aft koma I féiagift. Eins og væri væru sjónarmift inn- an flugmannafélaganna þaft ólik á sumum sviOum td. hvaft sam- eiginlegan starfsaldurslista varftar ab erfitt mundi aft koma á samstarfi I sameiginlegri samninganefnd, þótt ekki vildi Kristján slá hugmyndinni full- komlega frá sér. G Skýrsla um varpi og sjónvarpi. Finnar ein- göngu I sjónvarpi, en önnur Noröurlönd hafa bannaft aug- lýsingar alveg I þessum fjölmiftl- um. Verftur lausn þess vanda sem hér kæmi til aö likindum fólgin I breytingu efta hnikun á afstöbu einstakra rikja til auglýsinga i sjónvarpi. WIKA Allar stæörir og gerðir. ■L Jmr §>tiwOam@)&Dir vMmgigmrb & (S@ Vesturgötu 16,simi 13280. ’W Eiginmaftur minn, faftir, tengdafaftir og afi, Þorsteinn Jóhannesson, Haugum Stafholtstungum, andaftist i sjúkrahúsi Akraness 1. febrúar sl. Jarftarförin fer fram laugardaginn 9. febrúar kl. 14frá Stafholtskirkju. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á sjúkrahús Akraness. Margrét Finnsdóttir, synir tengdadætur og barnabörn. Þökkum innilega auftsýnda samúft vift andlát og útför Salvarar Ágústu bfeigsdóttur frá Borgarkoti, Skeiftum. Dóra Halldórsdóttir. Hallberg Halidórsson. Victor Halldórsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.