Tíminn - 06.02.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.02.1980, Blaðsíða 4
4 iÍHM Miövikudagur 6. febrúar 1980 í spegli tímans bridge Nr. 27 29.nóvember 1979varmerkisdagur Ilífi Danans Thor Hansen. Þá um kvöldiö ætlaöi hann aö spila sitt 100.000 spil i keppnisbridge. Hann bauö nokkrum kunnum dönskum spilurum til sveit- akeppni, þarámeöalPeterSchaltzog Per Donnerup. Auk þess fjölmenntu kunningj- ar hans á mótstaö til aö horfa á og hjálpa Hansen meö kampaviniö. Þar sem Hansenhaföi aöeins spilaö 99.997 spil fyrir keppnina, höföu spilarar og áhorfendur góöan tlma til aö hita upp og stemningin var þvi' I hámarki þegar kom aö spili nr. 100.000. Noröur S. AG82 H. 10852 A/Allir T. AD42 L. 2 Vestur S. KD965 H.---- T. K1073 L. G1093 Austur S. 74 H. A7643 T. G65 L. 865 Suður S. 103 H. KDG9 T. 98 L. AKD74 Vestur. Noröur. Austur. Suöur. pass 1 lauf pass 1 tlgull pass 1 hjart pass 3 hjörtu pass 4 hjört dobl redobl allir pass Þegar Hansen I suöur opnaöi á einu laufi, brutust út mikil fagnaöarlæti. Schaltz I vestur, samkvæmisdoblaöi siöan lokasamninginn en noröur taldi, aö maöur, sem heföi spilaö 99.999 spil, væri fær um aö standa lasin 4 hjörtu, meö öll spilin I þokkabót. Schalts spilaöi út spaöa- kóng og suöur tók á ásinn og spilaöi litlum spaöa á tlu og drottningu. Vestur spilaöi litlum tígli og Hansen stakk upp ás og ætlaöi aö henda hinum tlglinum I spaöa- gosa. En austur trompaöi meö þrist og suöur yfirtrompaöi meö nfunni og spilaöi hjartakóng, sem átti slaginn. Þá kom tigulnian, vestur stakk upp kóng og spilaöi spaöaníunni og austur henti tígli. Suöur trompaöi, tók þrisvar lauf og henti tlglum I boröi og trompaöi slöanlauf meö áttunni. Austur fékk aöeins á trompásinn til viö- bótar og sveit Thor Hansen græddi 9 impa á spilinu, þar sem á hinu boröinu voru spiluö ódobluö 4 hjörtu. Úrslitleiksins eru þvl miöur ekki kunn. En kampaviniö var llka fyrstaflokks. skak Hér eigast viö þeir Rellstab og Nowarra I Berlín áriö 1940. Þaö er Rell- stab, sem stýrir hvltum sem á leik og mátar I fjórum leikjum. Nowarra krossgáta E la 3 v 1 _ n M'" §r // j E rm 3218. Krossgáta Y rétt 1) Dýr,- 6) Góö.- 8) Stía.- 9) Biö — 10) Goö,- 11) öfug stafrófsröö.- 12) Flauta.- 13) Vonarbæn.- 15) Angrir Lóörétt 2) Land.- 3) Kemst.- 4) Andagift,- 5) Bæn.- 7) Mas,- 14 (öfug röö.- Ráöning á gátu No. 3217 Lá rétt 1) Skata,- 6) Ala.- 8) Lón.- 9) Net,- 10) Tog.- 11) Tía.- 12) Iðn,- 13) Tún,- 15) Vatna,- Lóörétt 2) Kantata.- 3) Al,- 4) Tanginn,- 5) Bloti.- Kattar mamma Þaö er svo sannarlega þröngt á þingi I tveggja herbergja ibúöinni hennar Borg- hildar Flagstad I Eskilstuna i Sviþjóð. Nú þegar býr hún I sambýli meö 51'ketti og koma þeir I öllum stæröum, litum og af óllkum geröum, en hún elskar þá alla. 1 hvert skipti, sem hún rekst á vegalausan kött, tekur hún hann að sér, svo að kannski hefur þeim þegar fjölgaö frá uppgefinni tölu. Hún er sko ekki án félagsskapar, hún Borghild Flagstad. KxHf8 hxRg6 Kf7 — Hann lenti I þessu meö galopin aug- un. Mamma hennar segir af sér, systir hennar verður drottning, en Margriet tekur kvikmyndir Margriet Hollandsprinsessa, næstyngst af fjórum dætrum Júliönu Hollandsdrottn- ingar og Bernharðs drottningarmanns er gift manni af borgaralegum ættum, Pieter van Vollenhoven að nafni. Ekki alls fyrir löngu dvöldust þau hjón meðal Eskimóa i norðanverðu Kanada i þrjár vikur. Þar lifðu þau sem innfæddir og sváfu m. a. i snjóhúsum. Afrakstur ferðarinnar var kvikmynd um lifnaðarhætti manna á þess- um slóðum, sem Margriet tók, og hefur hún að undanförnu verið sýnd i hollenska sjónvarpinu i fimm þáttum. Prinsessan talar sjálf inn á myndina. Ekki sist þykir þetta vel af sér vikið af Margriet, þar sem hún er mjög sjóndöpur. — Ég breytti honum svolltiö, svo aö viö gætum leikiö borðtennis. með morgunkaffinu Rellstab. HxRf8 skák! ! Tg6skák!! Dh8skák Dxg7 mát r 7) Stuna.- 14) Ot.-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.