Tíminn - 06.02.1980, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 6. febrúar 1980
13
Kvæftamannafélagift Iftunn
heldur árshátlft I Lindarbæ
föstudag 8. feb. Allir velunnarar
félagsins velkomnir. Upplýsing-
ar i sima 11953 og 24665.
Skemmtinefndin.
Tilkynningar
Sýningar
Nýja Gallerliö Laugavegi 12.
Þar stendur yfir samsýning 10
myndlistarmanna, sem sýna
alls 56 myndir.
Opiö daglega kl. 1-6 nema
laugardaga kl. 10-4 og sunnu-
daga kl. 1-4.
Myndlistarsýning
4. febrúar var opnuö i veitinga-
sal Hótel Lofteiöa sýning á
myndum eftir nokkra starfs-
menn Flugleiöa i Reykjavik og
New York. Sýndar eru 30 mynd-
ir eftir fimm menn, Björgvin
Björgvinsson, Sigurö Ingvason,
Guömund Snorrason, Guðmund
Vilhjálmsson og Einar Gústafs-
son.
THkynningar
Frá Kattavinafélaginu:
Kattaeigendur/ merkið ketti
ykkar meö hálsól.heimilisfangi
og simanúmeri.
Norrænar skólaíþrótta-
búðir 1980
,Búöunum hefur veriö valinn
staöur i námunda viö og I þjóö-
garöinum Femundamarka I
Noregi.
Þjóögaröur inn er milli Femund
(sem er stórt sööuvatn) og
sænsku landamæranna um þaö
bil 250 km frá Osló. Er þátttak-
endum ætlaö aö lifa sönnu útilifi
(I útilegu) heila viku I fögru
umhverfi I hópi norrænna vina.
Starfsemi búöanna veröur aö
stórum hluta grundvölluö á
notkun báta (bátabúöir)
þ.e.a.s., þátttakendur róa frá
einum búöum til annarra á
bátum (kanóum = flatbytnum
sem róiö er meö einni ár), en i
aðalbúðunum inni I sjálfum
þjóögaröinum dvelja siöan allir
I þrjá daga. Hvert noröurland-
anna má senda 4 til 6 þátttak-
endur af hvoru kyni og skulu
þeir fæddir á árunum 1963 eöa
1964. Meö hverjum hóp skulu
vera tveir fararstjórar, kona
og karl.
Þar eö gert er ráö fyrir aö
tveir piltar eöa tvær stúlkur
séu saman á báti er kostur aö
þeir eöa þær sem veljast sam-
an þekkist áöur en til búöanna
kemur.
Rétt er aö gera sér grein fyrir
aö ekki er krafist sérstakrar
kunnáttu I róöri, svo sem um
róöur á straumvötnum væri aö
ræöa. Byrjendur fá tilsögn i
róöri fyrsta daginn I búöunum.
Þess er krafist aö þátttak-
endur séu fullhraustir og hafi
áhuga fyrir útiveru.
Það sem fram fer I iþrótta-
búöunum 1980 er eftirfarandi:
róöur, fjallaferöir, gönguferöir
um nágrenni búöanna, ratleikir
á bátum, þá gefst áhugasömum
veiöimönnum tækifæri til
stangaveiöi, varöeldar verða
kyntir og þá fara fram
skemmtiatriöi og dans.
Þar sem þátttakendur hittast I
námubænum Röros munu þeir
heimsækja hina þekktu Ólafs-
námu.
Landssamtök um skólaiþróttir
á Noröurlöndum bjóöa hér meö
til framangreindra sumarbúöa
viö Femund 3.-10. ágúst 1980.
Aðalstjórnandi búöanna veröur
Jan Age Morde Brummundal
og Tone Gerd Bakken Skotterud
aöstoöarmaöur.
Fyrirspurnir um búöirnar og
umsóknir sendist beint til
Landsrádet for fysisk fostring
I skolen: 3100 Tönsberg (simi
(033)-15300 eöa 15301) Noregur.
Þeir sem hljóta leyfi til dvalar I
búöunum mæti á járnbrautar-
stööinni I Röros kl. 14.30 3.
ágúst 1980. Þaðan veröur svo
haldiö siödegis hinn 10. ágúst.
Þátttökugjald er ákveðiö 490
norskar kr. á mann.
íþrótta- og æskulýösmáladeild
menntamálaráöuneytisins
Hverfisgötu 6, 101 Rvik (simi
25000) veitir upplýsingar.
Menntamálaráöuneytiö Iþrótta-
og æskulýösmáladeild
Sýning á listaverkum
eftir konur
Sýningin Listiön islenskra
kvenna er nú I undirbúningi og
miöar vel áfram. Margar lista-
konur munu sýna verk sin þar
en sýningin stendur 16-24. febrú-
ar á Kjarvalsstööum.
Reynt veröur aö gera sýning-
una sem mest lifandi t.d. meö
þvi aö sýna vinnubrögö fyrri
tima sem og nútimavinnubrögö.
Ýmis skemmtiatriöi veröa á
boöstólum svo sem einsöngur
Olafar Haröardóttur, Hamra-
hliöarkórinn syngur, Þjóö-
dansafélag Reykjavikur sýnir
þjóödansa og og þjóöbúninga og
tiskusýningar veröa undir
stjórn Unnar Arngrimsdóttur.
Gunnar Bjarnason hönnuöur
setur sýninguna upp.
Um miöjan s.l. mánuö ákvaö eigandi Radióbúöarinnar viö Skip-
holt Halldór Laxdal, aö afhenda flóttamannafjölskyldunum á ls-
landisvart hvitt s jónvarpstæki aö gjöf. Skyldi gjöfin miöast viö aö
hver fjölskylda eöa hópur heföi eitt tæki til umráöa. Fjölskyldur
vietnömsku flóttamannanna hafa nú dreifst um Reykjavík og eiga
heima á 3 stöðum. Þeir eru flestir komnir á þaö stig I Islensku-
námi aö skilja nokkuö I töluöu máli. Er þeim mikill stuöningur I aö
fá s jónvar ps tæki til aö þjálfas 11 aö hlus ta á máliö.
Tvær af flóttamannafjölskyldunum búa nú i venjulegum leigu-
Ibúðum. Viö flutningana þangaö nutu þær stuönings margraaöila,
sem létu húsgögnog heimilistækiaf hendirakna. Gert er ráö fyrir
aö allir flóttamennirnir veröi fluttir úr húsi Rauöa Krossins viö
Kaplaskjólsveg um mitt næsta sumar og veröi þá komnir I fulla
vinnu og húsnæöi til einhverrar frambúðar.
A myndinni sést Þór Þorbjörnsson verslunarstjóri f Radlóbúöinni
afhenda Wong Minh Quang (t.v.) og Pham LeHang tækin.
A næstunni veröa til sýnis I anddyri Norræna hússins batikverk,
gerö af Hrefnu Magnúsdóttur. Hrefna er Reykvlkingur, f. 1934,
hún byrjaöi mjög ung aö teikna, en hóf aö fást vlö battk upp úr
1965. Hún var viö nám i Myndlistaskóla Reykjavfkur 1972-75. A
sýningunni ianddyri Norræna hússins veröa batikmyndir frá ár-
unum 1975-80, kjólar, pils, lampar o.fl., en Hrefna hefur undan-
farin 8 ár selt batiklampa á vegum islensks. heimilisiönaöar.
HV£LL-C,£iei
H££Ð! KOfiVÖ
FKfí oömmi
öOtiErrr'múfi
MWfíA miTO
pl'anbtu.
MON&O
T!L FÍELS/3 1
Hfí£BSTJbS-
INtt./fí/HCr.
SStt) G£l&/
S£7T/ fíF.
fie hom/nn
út ÚTLECrö
TIL fíS EttPU/Cr
ze/sfí pzfírifí-
VELO/ S/TT/
’EGGET
(,BNC,lO
OSKfíH-
't Y c.u/ífí, mKfí,
fi ,] T'/n/NN ££. KOM-
A /NN.Kon/C AOEO
Henr vfírH.
1
P
pAMRi/
v:.
X i© Bvlls ,
Heeeena/p et
r/ujú/e,
O/fíNfí.
hongo Yeneue. ,
fKH/ fío FULLUMÍfJ
N MEÐfíN. HV£LL -
££/£/££ fí L'/F/ /
ÞfíÐ E£ MÍN HU&MYNO.
’s6 v/l no nllhl Fonree-
Uk Þ'ÍNlB. V/r/fíO
^■1 NýR O&e/u SE
'fílflQlN/VI. O...
jj_l 111 -wí fizrnm
Ofí... EN ÞIC
’yetÐ/Ð fío V/NNfí FY£.
' FLUTN/NfíNUM
veeM££N/E>e£ fíoi \ nTni
KOMfí ÞESSUMjTCHfíNN 62
PfíKHfí ^^S^ÞUNfíue! ,
VL SK/Lfíj
)
© Bulls
ve&Nfí fíess fío
HfíHN E£ FULLU/L fíF
/OO OfíLfí seoLUM ! _
HVfíD VBRÐUtL ÞfíÐ,
*>56fí& fíUT 6Z, HOM/Ð
b S/NH STfío 2
Sop
me
5-1