Tíminn - 06.02.1980, Blaðsíða 12
12
MiBvikudagur 6. febrúar 1980
hljóðvarp
Miðvikudagur
6. febrúar
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veburfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tdnleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Guölaugsson
heldur fram lestri þýöingar
sinnar á sögunni „Veröldin
er full af vinum” eftir
Ingrid Sjöstrand (13).
9.20 Leikfimi 9.30. Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Ruggiero Ricci og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Sigehaljóö fyrir fiölu og
hljómsveit op 20 nr. 1 eftir
Pablo de Sarasate; Pierino
Gamba stj. / Fíladelflu-
hljömsveitin leikur „Valse
Triste”, hljómsveitarverk
eftir Jean Sibelius; Eugene
Ormandy stj. / Hallé-hljóm-
sveitin leikur Norska dansa
op. 35 eftir Edvard Grieg;
Sir John Barbirolli stj.
11.00 Barnavinurinn Thomas
John BarnardoJSéra Jón Kr.
Isfeld flytur erindi um
enskan velgeröamann á siö-
ustu öld.
11.25 Frá alþjóölegu orgelvik-
unni i Nttrnberg s.l. sumar.
Grethe Krog leikur á orgel
St. Lorenz-kirkjunnar
Tokkötu i E-dúr eftir
Johann Sebastian Bach og
Commotio op. 58 eftir Carl
Nielsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. létt-
klassisk.
14.30 Miödegissagan:
„Gatan” eftir Ivar
Lo-Johansson.
15.00 Popp. Dóra Jdnsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatfminn:
Stjórnandi: Kristin Guöna-
sjonvarp
Miðvikudagur
6. febrúar
18.00 BarbapapaEndursýndur
þáttur úr Stundinni okkar
frá síöastliönum sunnudegi.
18.05 Höfuöpaurinn Teikni-
mynd. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.30 Einu sinni var Franskur
teiknimyndaflokkur. Þriöji
þáttur.ÞýöandiFriörik Páll
Jónsson. Þulur Ómar
Ragnarsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 VakaFjallað veröur um
ballett, tónlist og kvik-
myndagerö. Umsjónarmaö-
ur Aöalsteinn Ingólfsson.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riöason.
21.15 ÍJt i óvissuna Breskur
njósnamyndaflokkur,
byggöur á sögu eftir Des-
mond Bagley. Þriöji og
dóttir. Flutt ýmiskonar efni
um forvitni
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Ekki hrynur heimurinn”
eftir Judy Blume.Guöbjörg
Þórisdóttir les þýöingu sina
(3).
17.00 Síðdegistónleikar.
Tatjana Grindenko og
Gidon Kremer leika meö
Sinfóniuhljómsveitinni IVin
Konsert I C-dúr fyrir tvær
fiölur og hljómsveit (K190)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart; Gidon Kremer stj.
/ Leontyne Price, Placido
Domingo og Elizabeth Bain-
bridge syngja meö Nýju-fil-
harmonlusveitinni „Bimba,
bimba, non piangera”,
atriöi úr 1. þætti „Madame
Butterfly”, óperu eftir
Giacomo Puccini; Nello
Santi stj. / Sinfónluhljóm-
sveit íslands leikur „Forna
dansa”, hljómsveitarverk
eftir Jón Asgeirsson, Páll
P. Pálsson stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Samleikur i útvarp6sal:
Kam merkvintettinn i
Malmö leikur verk eftir
Jónas Tómasson (yngri). a.
Sónata 13. b. Næturljóö nr.
2.
20.05 (Jr skólalifinu.Umsónar-
maöur: Kristján E.
Guömundsson. Fyrir er
tekiö nám I raunvisinda-
deild Háskóla Islands.
20.50 Baöstofubörn fyrr og nú.
Steinunn Geirdal flytur er-
indi.
21.10 Létt lög eftir norsk tón-
skáld. Sifóniuhljómsveit
norska Utvarpsins leikur;
Oivind Bergh stj.
21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon
Islandus” eftir Daviö
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn O. Stephensen les
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passfusálma (3).
23.40 A vetrarkvöldi, Jónas
Guömundsson rithöfundur
spjallar viö hlustendur.
23.00 Djass. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnír:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
síðasti þaiuji . Eiini annars
þáttar: Alan og Elln ákveöa
aö fara suöur meö pakkann,
sem reynist innihalda
ókennilegan rafeindabúnaö.
Rússneskir njósnarar elta
þau, og tveir Bandarlkja-
menn ráöast á þau á leiö-
inni. Aö fyrirmælum Tagg-
arts hittir Alan Jack Casetil
aö afhenda pakkann.
RUssarnir ráöast á þá og Al-
an horfir inn I byssuhlaup
erkióvinar sins, rússneska
njósnarans Kennikins. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 Bööulshendur Heimilda-
mynd um hugsjónafanga I
Sovétrlkjunum, Argentlnu,
Suöur-Afríku og Mexikó.
Meöal annars greinir fyrr-
verandi bööull frá starfi
slnu og þeirri meöhöndlun,
sem hugsjónafangar sæta.
Myndin er ekki viö hæfi
barna. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.30 Dagskrárlok
HINT veggsamstæður
H
z
t-l
X
: m ' íj m rpnautt
z
l-H
X
src
► Húsgögn og
,_ _ ^ . , . ** Suðurlandsbraut 18
B^m.mnrettmgar sími 86-900
Lögreg/a
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan slmi
11166, slökkviliöið og sjUkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 1. febrúar til 7. febrúar er I
Vesturbæjar Apóteki einnig er
Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00
öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags,ef ekki næst I
heimilislækni,.simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slokkvistööinni
simi 51100
Kópavogs Apótek er opið öll
'kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur:
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
' Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heims(Sinar-
tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artlmi á Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga.
.Veistu hvers vegna ég er svona (
[snemma á fótum, Wilson? Ég ogj
pabbi erum aö fara i veiöitúr.”
DENNI
DÆMALAUSI
Bókasöfn
Hofs vallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Bilanír
Vatnsveitubilanir simi 85477.
^imabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka í sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Bókasafn
Seltjarnariiess
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið eropið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
fÖ6tudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155..
Eftir lokun skiptiborðs 27359 I
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29a simi
aðalsafns Bókakassar lánaðir
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða
og aldraða.
Simatlmi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hljóöbókasafn — Hólmgarði
34, simi 86922. Hljóðbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 13:30 til 16.
Fundir
Fræðslufundur um
afkomu fugla á siðasta
ári
Þriðji fræðslufundur Skot-
veiðifélagsins á þessum vetri
verður haldinn fimmtudaginn 7.
febrúar nk. i húsi Slysavarna-
félagsins við Grandagarð og
hefst kl. 21.30.
Fundarefni: Arnþór Garðars-
son fuglafræðingur flytur erindi
um afkomu fugla kuldasumarið
1979.
Félagar eru hvattir til að fjöl-
menna og taka með sér gesti og
nýja félagsmenn.
FRÆÐSLUNEFND
Ráðstefnur
háskólafyrir-
Gengið 1 " 1
Almennur Feröamanna-
Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 1.2. 1980 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 399.70 400.70 439.67 440.77
1 Sterlingspund 907.50 909.80 998.25 1000.78
1 Kanadadollar 345.90 346.80 308.49 381.48
100 Danskar krónur 7326.90 7345.20 8059.59 8079.72
100 Norskar krónur 8160.50 8180.90 8976.55 8998.99
100 Sænskar krónur 9583.40 9607.40 10541.74 10568.14
100 Finnsk mörk 10764.90 10791.80 11841.39 11870.98
100 Franskir frankar 9776.20 9800.70 10753.82 10780.77
100 Belg. frankar 1409.90 1413.40 115.89 1554.74
100 Svissn. frankar 24443.45 24504.65 26887.80 26955.12
100 Gyllini 20744.80 20796.70 22819.28 22876.37
100 V-þýsk mörk 22908.10 22965.40 25198.91 25261.94
100 Llrur 49.39 49.51 54.33 54.46
100 Austurr.Sch. 3189.90 3197.90 3508.89 3517.69
100 Escudos 794.15 796.15 873.57 875.77
100 Pesetar 603.00 604.50 663.30 664.95
100 Yen 166.23 166.65 182.85 183.32 tw
Tveir
lestrar
Dr. Vera Kalina-Levine,
bandarlskur bókmennta-
fræöingur af tékkneskum upp-
runa, flytur tvo opinbera fyrir-
lestra I boði heimspekideildar
Háskóla lslands hinn 4. og 6.
febrúar n.k.
Fyrri fyrirlesturinn veröur
fluttur mánudaginn 4. febrúar
1980 kl. 17.15 I stofu 301 1 Arna-
garöi. Nefnist hann „Literature
of the Russian Avant-Garde” og
fjallar um nýjungar I rússnesk-
um bókmenntum I upphafi
þessarar aldar.
Seinni fyrirlesturinn veröur
miövikudaginn 6. febrúar 1980
ki 17.151 stofu 301 I Arnagarði og
nefnist: „Boris Pasternak”.
Fjallar hann einkum um ljóöa-
gerö Pasternaks og samband
hennar viö skáldsagnagerð
hans.
Báöir fyrirlestrarnir veröa
fluttir á ensku. Ollum er heimill
aögangur.
Ýmis/egt
Símsvari— Bláfjöll
Starfræktur er sjálfvirkur
simsvari, þar sem gefnar eru
upplýsingar um færö á Blá-
fjallasvæöinu og starfrækslu á
stóðalyftum. Simanúmeriö er
25582.