Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 2
2 Miwmm Föstudagur 15. febrúar 1980. Hverageröi Niðurstaöa sakadóms í „Guðmundar RE-málinu”: Sýkn Sök fymd LISTIÐN KVGNNA sýnd að Kjarvalsstöðum JSS — A laugardaginn kemur opnar Bandalag kvenna í Reykja- vik sýningu á listi&n kvenna og veröur hún aö Kjarvalsstö&um. Á sýningunni ver&a verk eftir 30-40 konur og er langflest af þvi er sýnt veröur unniö i nútimanum af nútima listakonum. Þó eru nokkur verk eftir konur, sem nú eru látnar og einnig eftir núlif- andi eldri konur, sem enn eru aö skapa listaverk og hafa gert um árabil. Me&al muna, sem á sýningunni veröa má nefna vefnaö margs konar, handi&ir me& listrænt gildi, ullar -og tóvinnu, sem unnin er á frumlegan hátt. Þá gefur einnig aö lita leirkera- smiöi og keramik unniö af viöur- kenndum listakonum.auk gull- og silfursmiöi, sem einnig er á hávegum höfö. Sýningin stendur til 24. febrúar og veröur opin dag- lega kl. 14-22. Nánar veröur sagt frá henni I máli og myndum i sunnudagsblaöi Timans. •-------------------— > Frú Unnur Ágústsdóttir forma&ur Bandalagsins brá sér i þessa fallegu kápu, sem ver&urtil sýnis, ásamt fjölda handunninna fllka, sem margar eiga eftir aö vekja athygii sýningargesta. Mynd Tryggvi. og geröur heiðursfélagi FRI — Listaakademian Italska sæmdi Finn Jónsson gullmedaliu sinni og geröi hann um leiö aö heiöursfélaga. Akademian mun hafa ákveöiö þetta fyrir jólin á siöasta ári og fyrir stuttu var Finni send medalian og heiöurs- skjaliö. Aö sögn Finns þá mun aka- demian hafa samþykkt þennan heiöur honum til handa eftir rannsóknir á listamannsferli hans og verkum og hann sam- þykkti siöan aö taka viö þessu. Hann kvaöst vera mjög ánægður með hei&urinn. Finnur átti tvö verk á mál- verkasýningu Evrópuráösins i Strassborg 1970 en eftir þá sýn- ingu taldi franska blaðiö Figaró hann vera meöal fjögurra at- hyglisveröustu málaranna á sýn- ingunni sem bar heitiö „Evrópa 1925” og fékk hann mörg tilboö um sýningar viöa um heim eftir það. Sf&asta sýning Finns hérlendis var yfirlitssýning fyrir 3 árum. Skattafrumvarp afgreitt til þriðju umræðu — f neðri deild I gær Meö samhljóöa atkvæöum þingmanna var frumvarp til breytingar á skattalögum afgreitt til þriðju umræöu frá neöri deild I gær. Fjárhags- og viðskiptanefnd deildarinnar skilaöi itarlegu áliti viö aöra umræ&u um máliö, og varö nefndin sammála um all- margar tillögur til breytinga á frumvarpinu. Þó varö ágreining- ur i nefndinni um afskriftir af veröbreytingarhagnaöi. sem er nýtt fyrirbæri I Islenskum skatta- lögum og þó viöar væri leitaö. Viö aöra umræöu um skatta- frumvarpið tóku til máls þeir Halldór Asgrimsson, sem mælti fyrir áliti fjárhags- og viöskipta- nefndar, Matthias A. Mattlsen og Sighvatur Björgvinsson. Nánari grein veröur gerð fyrir þeim merku breytingum á skattalög- unum, sem lagöar hafa verið til, I bla&inu á morgun. finnur Jónsson listmálari: Sæmdur gull- medalíu ítölsku aka- demíunnar GH/HEI — Hverageröiskirkju barst nýlega stórgjöf. Þaö var frú Sigrlöur ólafsdóttir, Heiömörk 75 I Hverageröi, sem færöi kirkjunni eina milljón króna, er renna skal I klukknasjóö kirkjunnar. Gjöfiner til minningar um eiginmann Sigriöar, Jóhann Gu&mundsson frá Ytra-Vallholti I Skagafirði. í klukkusjóöi Hverageröis- kirkju eru nú röskar 2.2 milljónir króna. Er mikill áhugi fyrir aö hefja sem fyrst byggingu klukku- ports og aö festa kaup á klukkum, enda stefnt aö þvl aö þessum framkvæmdum veröi lokiö á 10 ára afmæli kirkjunnar, sem er áriö 1982. Sóknarnefnd þakkar Sigrlöi hennar rausnarlegu gjöf. Einnig þakkar hún öðrum þeim en sent hafa kirkjunni gjafir og styrkt hana á ýmsan hátt, svo og fórn- fúst og ómetanlegt sjálfboðaliöa- starf kiricjukórs og organista. Finnur Jónsson listmálari. Stórgjöf til Hvergerðiskirkju Hveragerði og Þorlákshöfn: Úánægja með löggæslu — teljum betra að hafa hreyfanlegt lið á einum stað, þ.e. Selfossi segir dómsmálaráðuneytið FRI — Eins og á&ur hefur komiö fram I Tlmanum, þá eru Hvergeröingar óánægöir meö aö lögreglumaöur hafi ekki fast aö- setur I Hverageröi. Þetta á einnig viö um Þorlákshöfn en þar vilja menn hafa fastan lögreglumann meöan á vetrarvertlö stendur. Lögreglan á Selfossi annast nú löggæslu fyrir þessa staöi. „Við erum ekki ánægð meö lög- gæsluna hérna en þetta mál hefur veriö I athugun hjá dómsmála- ráöuneytinu I langan tíma en við höfum skrifaö dómsmálaráöherr- um síðustu ára bréf um máliö” sagöi Sigurður Pálsson sveitar- stjóri I Hverageröi, „við höfum nú a&stööu fyrir lögreglumenn hér og leigjum hana út til lögregl- unnar á Selfossi. Viö viljum fá hér 2 fasta menn sem myndu starfa meö lögreglunni á Selfossi. „Þaö er full ástæöa til þess aö hafa hér lögreglumann á vetrar- vertíö” sagöi Þorvaröur Vilhjálmsson oddviti I Þorláks- höfn. Þaö eru oft 20—30 bátar hér viö bryggju á vertíðinni og ef þeir eru á netaveiöum þá eru um 10—12 menn á bát þannig aö mannfjöldi I plássinu getur fariö I tæp 1200. Bæöi landshafnarstjórn- in og félagasamtök hér hafa ósk- að eftir því aö lögreglumaöur heföi fast aösetur meöan á vetrarvertiö stæöi”. Aö sögn Hjalta Zophanlusar- sonar lögfræöings hjá dómsmála- ráöuneytinu þá telur ráöuneytiö I samráöi viö lögregluna á Selfossi þaö vera betra aö hafa hreyfan- legt liö á einum stað þ.e. Selfossi og hefur þaö gefist vel hingaö til. Aö þvl er Hveragerði varðar þá eru aöein 13 km. þangaö frá Selfossi og þvl ætti löggæslan aö vera fullnægjandi. Það er svo aftur á móti annaö mál meö Þorlákshöfn þar sem lengra er aö sækja þangaö. Hinsvegar hefur lögreglumaður veriö þar á vetr- arvertlö I tilraunaskyni. Aö sögn lögreglunnar á Selfossi þá þjónar hún allri sýslunni og hefur þaö gengiö vel hingaö til. 1 liöinu eru 16 menn og ef dreifa ætti mannskapnum á alla þétt- byliskjarnana þ.e. Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri þá þýddi þaö mikla fjölgun á mannafla. Það er aöeins 15 mln. akstur á þrjá þessara staöa og I Þorláks- höfn er lögreglan meira viðloðandi þegar vertið stendur yfir. FRI— Fyrir stuttu gekk dómur I svokölluöu Guömundar RE-máli fyrir Sakadómi Reykjavlkur. Hinir ákæröu I málinu voru sýkn- aöir og sökin talin fyrnd. Máliö var fjögur ár aö velkjast I kerfinu frá þvi a& rlkissaksóknari fékk þaö frá Seölabankanum en Gu&mundur RE var keyptur frá Noregi 1972 fyrir 6,6 millj. n.kr. Síöan voru kaupendum endur- greiddar 200.000 n.kr. þannig aö kaupverö var 6,4 millj. Seölabankinn kæröi kaupin 1975 og rlkissaksóknari gaf út kæru 9. febr. 1978 á hendur kaupendum skipsins þeim Hrólfi S. Gunnars- syni skipstjóra og Páli Guö- mundssyni skipstjóra auk Þor- finns Egilssonar lögfræöings, en hann tók þátt I samningum um kaupin. Kæran hljóðaöi upp á fjársvik, rangar skýrslur og gjaldeyris- lagabrot. Aug/ýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.