Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 15. febrúar 1980. WílWllIÍÍCll 9
Vaxtakostnaður í afborgunarviðskiptum:
Farið eftir kostnaðartöflu Kauumannasamtakanna
— segir Jón I. Bjarnason
þeir hefðu um langt árabil fariö tak til birtingar. Með þvi aö Tafia þessi er miöuð við
HEI — ,,Hér er um alvarlegar 1 fréttinni var vitnað til tals- eftir vixilkostnaðartöflu, sem leggja saman vaxtakostnaðinn vaxtaákvörður Seðlabankans
aðdróttanir og ásakanir aö ræða manna Neytendasamtakanna Kaupmannasamtökin hafa gefið miðað við upphæð hvers víxils frá 1. des. 1979. Miðað er við að
sem fulltrúar margra opinberra og verðlagsstjóra um að allur út og svo sé einnig um fjöl- og fjölda afborgana við af- vextir séu greiddir eftir á og
stofnana tengjast”, sagði Jón I. gangur sé á þvi hvað teknir eru marga aðila utan samtakanna. borgunarviðskipti annars vegar nemi 34,5%. Tekið er fram að
Bjarnason, blaðafulltrúi Kaup- háir vextir I sambandi við sölu Þar sem fróðlegt getur verið og siðan staögreiðsluafslátt hins taflan gildi eingöngu fyrir vixla
mannasamtaka Islands m.a. i með afborgunarkjörum. fyrir þá fjölmörgu sem kaupa vegar, er auðvelt að gera sér sem vistaðir séu innanbæjar.
athugasemd er hann hefur sent Jón mótmælti þessum um- með afborgunarkjörum að hafa grein fyrir kostnaðarmismunin- Þóknuner0,4% póstburöargjald
Timanum vegna fréttar sem mælum fyrir hönd félagsmanna þessa umræddu vaxta- um eftir þvi hvort keypt er með 440 krónur og stimpilgjald 250
birtist i Timanum fyrir nokkru. Kaupmannasamtakanna, þvi að kostnaðartöflu fékk Timinn ein- afborgunum eða staðgreitt. krónur af hverjum vixli.
VÍXLAKOF T M A r U F
Víxill Kr. 10.000 15.000 20.000 25.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 100.000
Mánuðir
Fyrir 1. mán. 1. 017 1.181 1.345 1.508 ' 1.672 2.000 2.327 2.654 2.982 3.309 3.636 3 qfi.4
2 . mán. 1.305 1.613 1.920 2.228 2.535 3.150 3.766 4 .381 4 .996 5.611 6.226 6 841
3 . mán. 1.593 2.044 2.495 2.946 3.398 4.300 5.203 6.105 7 .008 7.910 8.813 9 715
" 4. mán. 1.880 2.475 3 . 070 3.665 4.260 5.450 6.639 7.829 9.01-9 10.209 11.399 12 58 9
" 5. mán. 2.168 2.906 3.645 4.384 5.123 6.000 8.078 9.556 11.033 12.511 13 . 989 1 5.4 fi fi
6. mán. 2.455 3.338 4.220 5.103 5.985 7.750 9.515 11 . 280 13.045 14 .810 16.575 1 fi fiun
7. mán. 2.742 3.769 4.795 5 .'821 6.847 8.900 10.952 13.004 15.057 17.109 19.161 21 - 21 4
8^ mán. 3.030 4.200 5.370 6 . 54 0 7.710 10.050 12.391 14.731 1 7.0.71 19.411 21.751 24 091
'• 9. mán. 3.318 4.631 5.945 7.259 8.573 11.200 13.828 16.455 19.083. 21.710 24.338 26 Qfi fi
" 10. mán. 3 . b 0 5 5.062 6.520 7 . 977 9.435 12.350 15.264 18.179 21.094 24.009 26.924 29.839
" 11. mán. 3.893 5.494 7.095 8 .697 10.298 13.500 16.703 19.906 23.108 26.311 29.514 32 716
' 12. mán. 4.180 5.925 7.670 9.415 11.160 14.650 18.140 21.630 25.120 28.610 32.100 35.590
Akranes:
Miklar framkvæmdir
hjá Þorgeiri og Ellert
— hleypt af stokkunum
á föstudag
FRI — Á föstudag hleypti vél-
smiöjan Þorgeir og Ellert hf. af
stokkunum nýju fiskiskipi. Eig-
andi skipsins er Tálkni hf. á
Tálknafiröi en þvi var gefið nafn-
ið Sölvi Bjarnason BA-65.
Skipið er byggt sem skut-
togaraskip 404,5 brúttórúmlestir
og gert til veiða með botn- og flot-
vörpu en jafnframt útbúið til
veiða með nót.
Hjá Þorgeir og Ellert vinna nú
140 manns en þeir hafa nýlokið
við stækkun skipalyftu þannig að
nú getur hún lyft skipum sem eru
allt að 620 tonn að þyngd.
Unnið er að stækkun skipa-
smiðahúss stöðvarinnar og
verður það lengt um 30 metra til
að fá aukið rými til skipshluta-
smiði.
nýju fiskiskipi
Á siðastliðnu ári réði fyrirtækiö
Rekstrarstofu Ingimars Hans-
sonar i Kópavogi til að byggja
upp launahvetjandi kerfi fyrir ný-
smiða- og viögeröaverkefni og til
aö gera tilíögur um og vinna að
ýmsum breytingum á skipulagi
innan fyrirtækisins til hagræö-
ingar viö framkvæmd verkefna.
Næsta nýsmiðaverkefni fyrir-
tækisins er 450 rúmlesta skuttog-
ari fyrir Hjálmar Gunnarsson og
Gunnar Hjálmarsson útgerðar-
menn i Grundarfirði en hjá Þor-
geir & Ellert hf. hafa áður verið
byggð 2 skip fyrir Hjálmar, þ.e.
Siglunes SH-22 og Hankaberg SH-
20, sem hann á og gerir út.
Sölvi Bjarnason BA-65.
Fimm
leitarferðir
að einu
lambi
HEI — Tiðindamaöur Timans I
uppsveitum Arnessýslu sagði að
fyrir nokkru hefðu borist þangaö
fréttir af þvi að ferðamaöur úr
Reykjavik heföi fundið útigangs-
lamb fast i afréttargirðingunni
við Þjórsárdalslaug. Hann hefði i
athugunarleysi sleppt lambinu
afréttarmegin við giröinguna, er
hann losaði það, i stað þess að
lyfta þvi yfir, en þá hefði lambiö
veriöauðfundið, sem sparað hefði
mörg sporin.
Vegna þessara mistaka voru
farnar fimm ferðir áður en menn
fundu hrútlamb i skóginum hjá
Skógrækt rikisins. Reyndist
lambiö vera I sæmilegum holdum
og eiganda þess vera Hermann á
Blesastöðum.
Tiðindamaður þessi sagði
að imenn austur þar teldu ekki ó-
sennilegt að fleira fé leyndist á
þessum slóðum, þótt menn hefðu
ekki komið auga á það i þessum
ferðum. Hinsvegar hefðu leitar-
menn orðið varir viö för, sem þeir
teldu vera eftir aörar kindur, en
lamb það er þeir fundu.
nVafgreiðsia
AUKIN ÞJONUSTA
opin fyrst um sinn á mánudögum og
föstudögum kl. 12.00 til 15.00. Sími 94-2579.
Landsbanki íslands, Bíldudal, opnar í dag Afgreiðslan á Tálknafirði annast öll innlend
afgreiðslu á Tálknafirði. Afgreiðslan verður og erlend bankaviðskipti.
LANDSBANKINN
Bcuiki allra landsmanna