Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 19
'.■.■.V.WAV.V.W.V.W.V.V.1
Föstudagur 15. febrúar 1980.
19
flokksstarfið
Mosfellingar, Kjalnesingar, Kjósverjar.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur Félagsvist i Hlégarði dagana
15. og 22. febrúar og hefst öll kvöldin kl. 20.30.
Aðalvinningur. Vikudvöl i Hótel Flókaiundi við Breiðafjörð. Auk
þess góðir kvöldvinningar.
Kaffiveitingar og öl i hléinu.
Allir velkomnir.
Nefndin.
Viðtalstimar
Viðtalstimi þingmanna og borgarfulltrúa verður laugardaginn
16. febrúar 1980 kl. 10-12 f.h.
Til viðtals verða þau Sigrún Magnúsdóttir kaupkona og Kristján
Benediktsson, borgarfulltrúi.
Fulltrúaráð framsóknarmanna i Reykjavik.
Kópavogur
Almennur fundur veröur haidinn að Hamraborg
5, mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30.
Steingrimur Hermannsson formaður Fram-
sóknarflokksins mætir á fundinn og ræðir stjórn-
málaviðhorfið. Allir velkomnir. Mætið stundvis-
lega.
Framsóknarféiögin.
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum i
að gera Grundaskóla á Akranesi fokheld-
an og ganga frá húsinu að utan.
Tilboðsgagna má vitja á Verkfræði- og
Teiknistofuna s.f. Heiðarbraut 40 Akra-
nesi gegn 50 þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi sið-
ar en þriðjudaginn 11. mars 1980 kl. 11 f.h.
Bæjarstjóri.
Aðaifundur
Aðalfundur Skipaafgreiðslu Suðurnesja
s.f. Keflavik verður haldinn i dag kl. 14.00 i
Framsóknarhúsinu, Keflavik.
Stjórnin
Til sö/u
100 tommu Howard S. jarðtætari i góðu
lagi árgerð 1973.
4 1/2 tonna sturtuvagn árgerð 1975.
Zetor 4718 árgerð 1976.
ALÖ 2000 ámoksturstæki á Zetor 4718.
Land Rover lengri gerð árgerð 1971 diesel.
Mercedes Bens 220 D árgerð 1973.
Upplýsingar i sima 99-5313.
;.w.w.v.v.w.v.v.v.w.,.v.v.,.v.,.v.w.v.w.v.,.v^
RAFSTÖÐVAR í
‘w. r
allar stærðir :•
• grunnafl í
• varaafl í
• flytjanlegar
• verkíakastöðvar . ■!
.v.w.v.v.wr'.v.v.w Sír
i
^Uéladalanf í
Garðastræti 6 'L
iar 1-54-01 & 1-63-41
Gunnlaugur
enn týndur
FRI — Gunnlaugur Kristmanns-
son er enn ófundinn en hann fór að
heiman frá sér um kl. 07.20 á
þriðjudagsmorguninn 12. febr. til
vinnu sinnar en hann er verslun-
arstjóri i versluninni J.B.P. á
Ægisgötu 4.
Þeir vegfarendur, sem hugsan-
lega hafa orðið varir við ferðir
Gunnlaugs á milli Skjólanna og
Ægisgötu þennan morgun eru
beðnir að láta lögregluna i
Reykjavik vita.
Mikiö af
árekstrum
í góða veðrinu
FRI — Övenju mikið var af slys-
um í umferðinni í gær þrátt fyrir
gott veður og færð. Þannig urðu
19 árekstrar frá hádegi til kvöld-
matarleytisins. Nokkuð var af
hörkuárekstrum en engin alvar-
leg slys urðu á fólki. Allmikið
eignartjón varð i þessum árekstr-
um.
David E. Lawson
Ástralskur fyrirlesari
og ljósmyndari.
David E. Lawson frá Astrallu
verður i Reykjavik nokkrar
næstu vikurnar með erindi og
litaskyggnur um ,.Landið
Helga”.
Hann hefur feröast viöa meö
sýningar sinar og erindaflokk,
nú siðast i Helsinki, Finlandi,en
þar var hann I Svenska Teatret
og Finlandia House þar sem
komu 3000 manns fyrsta
kvöldið. Hér mun hánn sýna og
tala i Frikirkjunni við Tjörnina.
Lawson rekur ættir sinar til
Noregs, þaðan kom afi hans sjó-
leiðis og gerðist innflytjandi I
Astrallu. Aður enLawson kom á
norður-slóðir var hann um
nokkurra ára skeið i Nýja Sjá-
landi og gat sér þar góöan orð-
stir sem ljósmyndari. Má
sjá myndir hans á póstkortum
og dagatölum þar.
Myndirnar sem hann sýnir
hér eru úrval mynda frá „Land-
inu Helga” Palestinu, en hann
er þaulkunnugur öllu þvi merk-
asta sem þar er að sjá.
David E. Lawson hefur tekið
myndir I 50 löndum og á meöan
hann dvelur hér mun hann sýna
myndir frá sumum þeirra.
Fyrsta erindi David E.
Lawsons verður n.k. sunnudag i
Frlkirkjunni kl. 5.00 og 8.30 e.h.
Nauösynlegt er að láta taka frá
sæti I sima 14913.
(Aöventsöfnuðurinn)
EIMDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
Umferðarráð
Auglýsing um skoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi
Kópavogs
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með að aðalskoðun bifreiða 1980 hófst
mánudaginn 11. febrúar og verða skoðað-
ar eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir:
Mánud. 11. febrúar Y- 1 — Y- 200
Þriöjud. 12 Y- 201 — Y- 400
Miðvikud. 13. Y- 401 — Y- 600
Fimmtud. 14. Y- 601 — Y- 800
Föstud. 15. Y- 801 — Y-1000
Mánud. 18. febrúar Y-1001 — Y-1200
Þriðjud. 19. Y-1201 — Y-1400
Miðvikud. 20. Y-1401 — Y-1600
Fimmtud. 21. Y-1601 — Y-1800
Föstud. 22. Y-1801 — Y-2000
Mánud. 25. febrúar Y-2001 — Y-2250
Þriðjud. 26. Y-2251 — Y-2500
Miðvikud. 27. Y-2501 — Y-2750
Fimmtud. 28. Y-2751 — Y-3000
Föstud. 29. Y-3001 — Y-3250
Mánud. 3. mars Y-3251 — Y-3500
Þriðjud. 4. ” Y-3501 — Y-3750
Miðvikud. 5. ” Y-3751 — Y-4000
Fimmtud. 6. ” Y-4001 — Y-4250
Föstud. 7. ” Y-4251 — Y-4500
Mánud. 10 mars Y-4501 — Y-4750
Þriðjud. 11. ” Y-4751 — Y-5000
Miðvikud. 12. ” Y-5001 — Y-5250
Fimmtud. 13. ” Y-5251 — Y-5500
Föstud. 14. Y-5501 — Y-5750
Mánud. 17. mars Y-5751 — Y-6000
Þriðjud. 18. ” Y-6001 — Y-6250
Miðvikud. 19. ” Y-6251 — Y-6500
Fimmtud. 20. ” Y-6501 — Y-6750
Föstud. 21. ” Y-6751 — Y-7000
Mánud. 24. mars Y-7001 — Y-7250
Þriðjud. 25. ” Y-7251 — Y-7500
Miövikud. 26. ” Y-7501 — Y-7750
Fimmtud. 27. ” Y-7751 — Y-8000
Föstud. 28. ” Y-8001 — Y-8250
Mánud. 31. mars Y-8251 — Y-8500
Þriðjud. 1. april Y-8501 — Y-8750
Miðvikud. 2. " ” Y-8751 - Y-9000
Þriðjud. 8. ” Y-9001 — Y-92&Ö
Miðvikud. 9. ” Y-9251 — og
yfir.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðun fram-
kvæmd þar mánudaga — föstudaga frá kl.
8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki
fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1980
séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi
ekki verið greidd, verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til
gjöldin eru greidd.
i ■
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli. Umskráningar verða ekki fram-
kvæmdar á skoðunarstað.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Jörð
Óskum eftir landgóðri jörð á Suður- eða
Vesturlandi, með allri áhöfn.
Fjársterkir aðilar. Tilboð merkt ,,1447”
sendist Timanum fyrir 25. febrúar.
Auglýsið
í Tímanum