Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 15. febrúar 1980. «5>MÖflLEIKHUSIÐ 3*11-200 STUNDARFRIÐUR i kvöld kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt þriöjudag kl. 17 Uppselt NATTFARI OG NAKIN KONA 7. sýning laugardag kl. 20 Uppselt LISTDANSSÝNING — tsl. dansflokkurinn Frumsýning sunnudag kl. 20. Uppselt miövikudag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Simi 1- 1200. ' LEIKFELAG „ REYKJAVlKUR OFVITINN 50. sýning I kvöld. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. Miövikudag. Uppselt ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? Laugardag kl. 20.30. 40. sýning fimmtudag ki. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Simi: 16620. Upplýsingasim- MIÐNÆTURSÝNING t AUSTURBÆJARBIÓI i kvöld kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi: 11384. GAMLA 310 n Simi 1J475>- _ (Komdu meðtil Ibiza) 3*16-444 Þrjár dauðasyndir (Tokugawa) Hin spennandi og mjög sér- stæöa japanska litmynd. Stranglega bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd. tslenskur texti. Olivia Pascal. Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. ' ........... . » Auglýsing frá ríkisska ttstjóra um framlengingu ski/afrests gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt Rikisskattstjóri hefur ákveðið framlengingu á skilafresti eftirtalinna gagna til 20. mars nk. í stað 20. febrúar nk., sbr. auglýsingu ríkis- skattstjóra frá 1. janúar 1980. 1. Landbúnaðarafurðamiða ásamt samtaln- ingsblaði. 2. Sjávarafurðamiða ásamt samtalnings- blaði. 3. Greiðslumiða, merktra nr. 1, um aðrar greiðslur sem um getur í 1. og 4. mgr. 92. gr., aðrar en þær sem koma fram á launa- miðum, svo sem þær tegundir greiðslna sem um getur í 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nef ndra laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Reykjavík, 14. febrúar 1980 RÍKISSKATTSTfÓRI Auglýsið i Tímanum 3* 1-15-44 Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siöari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur I diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn i flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- iö tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Frumsýning. Vigamenn Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri: Walter Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Tonabíó 3*3-11-82 Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) tt Umted Aitists I.angbesta nýja mynd árs- ins 1978. Washington Post. Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY ,,Dog soldiers” er sláandi og sniiidarleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri Karel Reisz Aöaihlutverk Nick Nolte Tuesday Weld Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Stop Th>o BaiO’ 3*3-20-75 Öskrið Ný bresk úrvalsmynd um geöveikan, gáfaöan sjúkling. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caiigula í Ég Kládius) Leikstjóri : Jerzy Skolmowski Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. •Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun I Cannes 1979 fyrir leik sinn I þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Í£ailm LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerö eftir skáldsögu Ind- riöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Ágúst Guömundsson. Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Q 19 OOO salur Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, f jörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore, Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardinale, Stefanie Powers, Elliott Gould o.m.fl. Leikstjóri: George P. Cos- matos. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Tortímið hraðlestinni Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Colin Forbes. Lee Marvin, Robert Shaw. Leikstjóri: Mark Robson. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. -------valur D----------- Leyniskyttan Afar spennandi og vel gerö ný dönsk litmynd, með is- lensku leikkonunni Kristlnu Bjarnadótturi einu aöalhlut- verkinu. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 Og 11,15. Kvikmyndahátíð 1980 iRegnboganum Salur C. Síðbúnar myndir 15. febrúar. Skákmennirnir Sýnd kl. 15, 17.05 og 19.10 Vegir útlagans. Leikstjóri: Claude Goretta. Goretta hlaut heimsfrægð fyrir mynd sína „Knippl- ingastúlkan" árið 1977. „Vegir útlagans" hefur vakið geysilega athygli. Hún f jallar um siðustu æviár Rousseaus/ þegar hann dvaldist í útlegð í Sviss/ á St.-Pierre eyju og í Englandi. Sýnd ki. 21.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.