Tíminn - 15.02.1980, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 15. febrúar 1980.
Föstudagur 15. febrúar 1980.
11
\
Ernst Werner/ Walter Markov:
Geschichteder Tiírken. Von den
Anfangen bis zur Gegenwart.
Akademie—Verlag Berlin 1978.
379 bls.
Tyrkir hafa löngum veriB til-
veru sannkristinna sálna meiri
ógnvaldur en flestar þjóöir aBr-
ar. Sögur þær, sem bárust út um
lönd af grimmd siBleysi og
hrottaskap þessara óvina trúar-
innar komu jafnvel hjörtum is-
lenskra afdalabænda til aB titra
og margir voru þeir Islendingar
fyrr á öldum, sem óttuBust fátt
meira en þessa fjarlægu þjóB,
sem þeir þó þekktu a&eins af af-
spurn.
En hverjir eru Tyrkir, og hver
er saga þeirra? 1 bókinni, sem
hér er til umfjöllunar, er saga
Tyrkja rakin allt frá elstu tiB og
fram til vorra daga.
Uppruni
Tyrkja og
heimkynni
Tyrkir eru upprunnir i norB-
anverBri MiB-Asiu. Frumheim-
kynni þeirra munu hafa staBiB á
svæ&inu sunnan og austan Bai-
kalvatns. OrBiB Turk (Tyrki)
Mehmed soldán II (sigurvegari) tekur viB völdum
Tyrkj asaga
merkir, sterkur, hraustur, og
þegar veldi Tyrkja var mest
þarna austurfrá ná&i þa& langt
austur meB landamærum Kina
og allt norBur þangaB sem i dag
heitir Kirgisia i Sovétrikjunum.
baB var frá þvi i upphafi 6. ald-
ar og fram á 8. öld. Þegar á
þessu skeiBi urBu áberandi ýms-
ir þættir, sem sIBan hafa sett
mjög mark sitt á allt stjórn-
skipulag meB Tyrkjum: höfB-
ingjaveldi og hermennska. Trú-
arbrögB Tyrkja á þessum tima
voru frumstæB náttúrutrúar-
brögB. Þeir dýrkuBu himinn,
jörB og vatn og höf&u auk þess
ýmis helgidýr, en helgastur var
þó átrúnaBur þeirra á úlfinn.
Sókn til
vesturs
— tyrkneska
stórveldið
Herhlaup þjóBa úr MiB-Asiu
inn I Evrópu ættu aB vera hverju
mannsbarni kunn. A þjóBflutn-
ingatimunum herjuBu Húnar
allt vestur til núverandi Frakk-
lands. SiBan komu Magyarar,
sem settust aB þar sem nú heitir
Ungverjaland, og enn má nefna
herskara Gjenhis Kahn, sem
geystust inn I Evrópu, allt vest-
ur til Þýskalands um miBja 13.
öld.
Tyrkir fóru ekki af sama off-
orsi sem þessar þjóBir, en áhrif
þeirra urBu þvi langærri. ÞaB
mun hafa veriB nærri miBri 10.
öld sem tyrkneskir þjóBflcátkar
tóku sig upp frá frumheimkynn-
um sinum og héldu vestur á
bóginn. LeiBir þeirra greindust
og fóru sumir norBan Kaspia-
hafs og Svartahafs og eru þaB
mestu úr sögunni. ABrir og fjöl-
mennari hópar héldu inn I þau
lönd, sem nú heita Afghanistan
og Iran, lögBu þau undir sig og
stofnu&u riki. bar voru á ferB
Seldsjúkar. Þegar Tyrkir komu
inn á þetta svæBi var Islam, eBa
MúhameBstrú, búin aB ráBa þar
rikjum um alllangt skeiB. Tyrk-
ir tóku trúna og hafa siBan bar-
ist fyrir spámanninn af meiri
hörku en flestir aBrir.
Er nú skemmst frá þvi aB
segja, aB Tyrkir lögBu undir sig
allt þaB svæBi, sem i dag kallast
Af
bókum
MiB-Austurlönd og þar kom áriB
1453, aB sjálf keisaraborgin,
Konstantinópel, féll þeim i
hendur. Þá var punkturinn sett-
ur aftan viB sögu hins forna
Rómarrikis. Tyrkir skirBu
borgina upp og kölluBu Istanbúl.
Var hún höfuBborg þeirra allt
fram á þessa öld. A næstu árum
fóru Tyrkir eldi um löndin aust-
ast i Evrópu, lögBu undir sig
Balkanskaga og NorBur-Afriku
og áriB 1529 komust þeir aB hliB-
um Vinarborgar. Lengra til
vesturs náBi sókn þeirra aldrei,
en allt fram um 1700 var
Tyrkjaveldi eitt mesta stórveldi
I Evrópu og Istanbúl ein mesta
glæsiborg álfunnar.
Hnignun
Tyrkjaveldis
A 18. öldinni tók Tyrkjaveldi
aB hnigna og kom þá brátt i ljós,
aB stoBir hins glæsilega soidáns-
veldis voru orBnar harla feyskn-
ar. Þegar kom fram á 19. öld
tóku undirokuB riki aB risa upp
og heimta sjálfstæöi. Grikkir
urBu þar fyrstir til en siöan
komu slavnesku þjóBirnar
studdar af Rússum og I vestri
fóru Tyrkir halloka fyrir
Austurrikismönnum. A þessum
tima gekk Tyrkjaveldi undir
nafninu „sjúki maBurinn I
Evrópu”, og hefBi trúlega liBiB
undir lok sem Evrópuriki ef
Bretar hefBu ekki séB sér hag I
aB styrkja soldáninn gegn Rúss-
um.
1 lok fyrri heimsstyrjaldar-
innar gerBu ungir Tyrkir undir
forystu Mústafa Kemals upp-
reisn gegn soldáninum, steyptu
honum af stóli og stofnuBu lýÐ-
veldi. En draumar þeirra um
tyrkneskt nútimariki hafa ekki
fengiB aB rætast. Saga Tyrk-
lands á 20. öld er hálfgerö hörm-
ungarsaga. LandiB er fátækt,
stjórnmálaástandiö I landinu ó-
tryggt og pólitisk ofbeldisverk
tiB. Mun ekkert ofsagt þótt full-
yrt sé, aö á siöustu áratugum
hafi Tyrkir mjög veriB háöir er-
lendum rikjum og þá fyrst og
fremst Bandarikjunum.
Um bókina
Höfundar þessa rits eru vel-
metnir fræöimenn i heimalandi
sinu og sérfróöir um sögu
Tyrkja og annarra þjóöa I Vest-
ur-Asiu. Þeirsegja sögu Tyrkja
mjög vel, rita skemmtilega, en
gæta þó fræöilegrar nákvæmni I
hvivetna. Erfitter aögera upp á
milli einstakra hluta bókarinn-
ar, en sá sem þetta ritar hafBi
mesta ánægju af lestri fyrstu
kaflanna, sem fjalla um fyrstu
aldirnar i sögu Tyrkja. Gagn-
legastur þótti undirrituöum
aftur á móti síöasti hlutinn, um
sögu Tyrkja sIBustu aldimar.
Um þaö efni er ekkert til á is-
lensku.
Itarleg heimildaskrá fylgir
bókinni, myndir prýöa hana og
kort og allur frágangur er til
sóma.
Jón Þ. Þór.
Keflavíkurflugvöllur þarf sömu
hitaorku og byggöirnar allar
Rætt við Ingólf Aðalsteinsson, framkvæmdastjóra Hitaveitu Suðurnesja
AM —Skrifstofa Hitaveitu SuBur-
nesja er aö Vesturbraut 10 I
Keflavik og þar fundum viö fram-
kvæmdastjórann, Ingólf ABal-
steinsson aö máli og báöum hann
um aö segja okkur nokkuö af
tildrögum aö stofnun fyrirtækis,
svo og af gangi framkvæmda.
Hvenær hófu menn aö ræöa
möguleika á hitaveitu á Su&ur-
nesjum?
„Skömmu eftir 1950 var tekiö
aB ræöa þessa möguleika af
alvöru og 1961 var fyrsta áætlunin
um hitaveitu fyrir Keflavik,
NjarBvik og Keflavikurflugvöll
lögö fram og vann hana Hita-
veitunefnd Keflavikur og NjarB-
viku'r. Frekari áætlanir voru
unnar 1963 fyrir Keflavikurflug-
völl eöa StapafellssvæBiö, þar
sem menn geröu ráö fyrir aö afla
mætti nægjanlegs magns af heitu
vatni.
Tilraunir hófust áriö 1971, meö
þvi aö boruö var 240 metra djúp
hoia, viö Svartsengi sem i
reyndist vera rúmlega 200 stiga
heitt vatn. Sömu niöurstööur
fengust viö borun 403 metra
djúprar holu áriö 1972 og þá
vaknaöi hugmyndin aö sam-
eiginlegri hitaveitu fyrir öll sjö
sveitarfélögin og var félag um
þessi áform löggilt áriö 1974, þar
sem eignarhlutur rikisins skyldi
vera 40% en sveitarfélaganna
60%.
1975 hófust svo framkvæmdir
fyrir alvöru, lögö var leiBsla frá
Svartsengi til Grindavikur og
jafnframt lagt dreifikerfiö i
Grindadvik. Fyrstu hús i Grinda-
vik voru svo tengd viö veituna i
nóvember 1976.”
Aö þessu loknu er svo fariö aö
hyggja aö NjarBvikum og Kefla-
vfk .
„Já, áriö 1977 var boöin út
leiöslan til NjarBvikur, er er þaö
stærsta útboö okkar til þessa, en
leiöslan er 12 km. löng og 50 cm. i
þvermál. Um leiB var fariB aö
vinna aö gerö dreifikerfis i Njarö-
vik og Keflavik. ViB hleyptum
vatni á fyrstu hús i Njarövlk I
demsember 1977.
1978 var lögö lögnin út I GarB og
Sandgeröi og 1979 inn i Voga. Enn
eru eftir Hafnir, Vatnsleysu-
strönd og dreiföar byggBir i MiB-
neshreppi, en aö ööru leyti má
verkinu teljast lokiö þvi aöeins
um 5% húsa i þessum byggöar-
lögum sem veitan nær nú til hafa
ekki veriB tengd.
Nú er Keflavlkurflugvöllur
næstur á dagskrá.
„Næsti áfangi okkar veröur aö
leggja hitaveituna á Keflavikur-
flugvöll og til þess þarf aö tvö-
falda orkuveriö frá þvi sem nú er,
þvi þar er hitaþörfin jafn mikil og
I öllum byggBunum á SuBur-
nesjum til samans. Þessum
áfanga munum viö hafa lokiö i
árslok 1982. Hér á Fitjunum viB
Keflavik erum viö nú aB byggja 3
vatnstanka i þessum tilgangi og
dælustöö. AstæBan fyrir byggingu
þessara mannvirkja er sú aö
þegar veitan veröur lögö á Kefla-
vikurflugvöll, munum viö hækka
hitann á vatninu frá Svartsengi I
120 gráöur, en vatniö er nú frá
Svartsengi 90-95 gráöu heitt. I
tönkunum mun þaö veröa
blandaö kaldara vatni, á þann
hátt aB þaB fer 95 grá&u heitt á
Keflavikurvöll, en 85 gráöu heitt i
byggöimar utan hans. Astæöa
þess aö vatniö fer heitara inn á
völlinn er sú aö hitakerfi eru þar
annars konar en hér.
Um þessar mundir seljiö þiö
meira en 90 gráöu heitt vatn til
Andrés Ólafsson, eftirlitsmaöur i stjórnstöö. Öll stjórntækin eru hönnuB
af fslenskum aöiium.
Frá framkvæmdum viö vatnsgeyma og dæiustöö á Fitjum viö Kefla-
vík.
Orkuveriö viö Svartsengi er hannað í stfl við þann aragrúa af pfpum og lögnum sem þar tengjast og skiljast.
veldur þvi aö þrátt fyrir hugsan-
legar linubilanir á RARIK kerf-
inu munum viö geta eftir sem
áöur dælt vatni til notenda. Orku-
ver II er nú 1 uppbyggingu og þar
mun veröa sett upp þriBja gufu-
túrbinan, meB 6000 kw afli. Þessi
túrbina á aö taka til starfa i
nóvember og hefur Landsvirkjun
lagt áherslu á aB hraöa fram-
kvæmdinni vegna næsta vetrar
þar sem þetta verBur ein helsta
orkuviöbót i rafmagnsfram-
leiöslu á árinu 1980.
Hverjir hafa veriö hönnuöir
allra þessara framkvæmda?
„Hönnun aöveitu og dreifikerfis
er Fjarhitun h.f. i Reykjavlk, en
Verkfræöistofa Guömundar og
Kristjáns sá um allan vélbúnaö i
orkuverinu. Eftirlit og hönnun
rafbúnaöar annaöist Rafteikning
h.f., Rafagnatækni og Jóhann
Indriöason. Þá var Orkustofnun
til ráöuneytis og hjálpar viö
könnun og vinnslu á svæöinu.”
Háþrýstiog lágþrýstiskiljurnar gera kleift aö nýta jarösjávarhitann til
fullnustu.
Hver er kostnaöur oröinn?
„KostnaBur er nú kominn I 14
milljaröa og er áætlaöur fram-
kvæmdakostnaöurá þessu ári um
6 milljaröar til viBbótar meB
raforkuframkvæmdum.
Aö lokum — eru möguleikar á
stærri gufuvirkjun hér?
„Enn hafa visindamenn ekki
gefiB vilyröi fyrir aö hægt sé aö
reisa hér virkjun, ef til vill 20-30
megavött. En ég tel aö slikt hljóti
aö veröa hugleitt ef i ljós kemur
aö lokinni könnun á svæBinu, aö
forsendur séu fyrir slikri fram-
kvæmd.
Ég legg þó áherslu á aö hita-
veitan er meginhlutverk okkar
starfsemi og aö hafa veröur i
huga aB ekki má af þeim sökum
taka ótímabærar ákvarBanir um
raforkuframkvæmdir.
Forhitararnir I sal áfanga I. Framan viB þá eru túrbfnurnar, sem skila
2 megavöttum.
AM — I blíöskaparveöri renndum
viö blaöamaBur og ljósmyndari
Timans i hlaB aö Svartsengi sl.
miBvikudag. OrkuveriB stendur
rétt utan vegar á lei&inni niöur I
Grindavik og er aö nokkru huliö
gufumekki og dyninn frá gufu-
leiöslunum má heyra þegar frá
veginum. Gagnstætt þvi sem oft
er raunin á um orku eBa iBjuver,
er orkuveriö I Svartsengi á engan
hátt lýti i landslaginu, sem þarna
er afar fagurt, enda gamall sam-
komustaöur Grindvikinga
skammt frá. Mannvirkin eru stil-
hrein og nýtlskuleg og sóma sér
vel viB rætur Þorbjörns.
Viö höfum fengiö verkstjóra
staöarins, Braga Eyjólfsson, til
þess aB fylgja okkur um orkuver-
iö, eöa fyrsta áfanga þess, en hús
annars áfanga eru i byggingu.
Þar er unniö af miklum þrótti, og
veriB aö grafa grunn aö þeirri
byggingu þar sem þriöja gufu-
túrbinan á aö vera komin i gang I
nóvember nk. En enginn efar aö
þaö mun takast.
Bragi segir okkur aö viö orku-
veriB starfi fimm vélstjórar auk
fjögurra annarra, rafvirkja, vél-
virkja, trésmiös og lagermanns,
en auk þessara er þarna fjöldi
manna á vegum verktaka.
Þegar viö komum aö Svarts-
engi var jaröborinn I fullum gangi
viB aö bora hliöarholu fyrir bor-
holu númer 9, en 10 holur hafa
veriö boraöar og hin 11. og 12.
þegar ráögeröar. Fyrsti áfangi
versins er knúinn af holum 5 og 6.
Hola 3 er tiltæk til vara og ætlunin
aö númer 10 veröi þaB einnig
bráölega. Þegar annar áfangi er
tilbúinn mun hann veröa knúinn
af holum númer 7,8,9,11 og 12, en
viö hann veröur þriöja gufutúr-
binan tengd.
A&albygging annars áfanga
varö fokheld slöari hluta septem-
ber og er veriö aB reisa spenni-
stöö hennar I viöbyggingu. Þá er
veriö aö sprengja og grafa fyrir
grunni túrbinuhúss eins og áöur
er minnst á.
bygg&anna.
„Já, enn gerum viB þaö og
gefum þannig talsvert mikla
orku, þvi þetta er nær 10 gráöum
heitara en til notenda I Reykja-
vlk.
Nú hefur Hitaveitan hafiö raf-
orkuframleiOslu og hyggur á aO
auka hana,
Ingólfur Aöalsteinsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Suöurnesja.
„Þær tvær gufutúrblnur sem nú
eru i gangi framleiBa samtals
2000 kw og af þvi afli notar orku-
veriö sjálft 200 kw, gengur fyrir
eigin rafafli og af þvi erum viö
mjög stoltir. Afgangurinn fer inn
á RARIK linuna til Grindavikur.
Eigin raforkuframleiösla okkar
Orkan sem báöir áfangar munu
skila er 150 megavött, en fyrsti á-
fangi skilar 50 megavöttum. Hita-
þörf Suöurnesja aö flugvellinum
meötöldum mun vera um 78
megavött, skv. áætlun 1978.
Botnhiti I gufuholunum er um
240 gráöur. Sjór og gufa fara upp
I háþrýstiskilju. Hér er gufan
skilin frá jarösjónum, sem inni-
heldur bæöi seltu og kisil. I staö
þess aö sóa varmanum sem eftir
er I jarösjónum er hann leiddur
upp i láréttar skiljur, þar sem
hannsýöur viB undirþrýsting, eöa
allt aö 70 gráöu hita. Ef viB fylgj-
um þessum hluta gufunnar eftir,
þá liggur leiB hennar nú inn á for-
hitara, en þangaB er samtimis
dælt inn fersku vatni sem tekiö er
úr hrauninu umhverfis og er um 5
gráöu heitt. AB lokinni forhitun er
vatniö oröiB um 50 gráöur.
Háþrýstigufan fer fyrst inn á
túrbinu, þar sem þrýstingurinn
fellur I tæpt kiló úr um 5.5 kg. Af-
gangs eöa bakþrýstigufan fer þá
inn á eftirhitara, sem hitar 50
gráöu heita vatniö úr forhitara i
105 gráBur. Vatniö er leitt i gegn-
um afloftara, þar sem þaö snögg-
sýöur og vatniö losar viö óæski-
legar lofttegundir. Fer vatniö um
þessar mundir um 100 gráöu heitt
út á kerfiB, en mun svo sem fram
kemur I viBtali viö Ingólf ABal-
steinsson veröa hitaö meö I 120
gráöur, þegar leiBslan til Fitja
veröur tekin i notkun.
Bragi Eyjólfsson, verkstjóri.