Tíminn - 22.02.1980, Side 8

Tíminn - 22.02.1980, Side 8
8 Föstudagur 22. febrúar 1980 Fóstrurnar á Brákaborg að undirbúa börnin undir skemmtunina. Oskudagur á Brákarborg SHG/LF — Það var held- ur betur líf og f jör í tusk- unum á dagheimilinu Brákarborg á öskudag- inn. Krakkarnir gerðu sér dagamun, klæddu sig í margvíslega búninga, sem voru bæði skemmti- legir og skrautlegir og svo var dansað af hjart- ans lyst, eins og úthaldið leyfði. Og ekki dró það úr ánægjunni, að allir ball- gestirnir fengueins mikið popp og þeir gátu í sig látið. Brákarborg var raunar ekki eini staðurinn, þar sem boðið var upp á margs konar glens í til- efni dagsins, því á all- flestum eða öllum dag- Steinunn H.Guö- Laufey B. Friö- bjartsdöttir jónsdóttir í starfs- kynningu á Tímanum Sú litia var heldur betur undrandi þegar ijósmyndarinn smellti af vistunarstofnunum var eitthvað um að vera. Sumir fóru í hópgöngur, aðrir héldu ,,pulsupartí" og enn aðrir brugðu á leik eftir fjörugum danslög- um. En sjálfsagt hafa allir þessir krakkar átt eitt sameiginlegt — þeir hafa lagst þreyttir og ánægðir til svefns að kvöldi þessa öskudags. „Og svo sveifiast frænkan”.... „Þú færö sko ekki dúkkuna mina” Ljósmyndarinn vakti svo sannarlega athygli barnanna Eins og sjá má á myndinni voru börnin klædd f hina fjölbreytilegustu búninga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.