Fréttablaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 15
Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár Frumgreinadeild í fjarnámi Háskólinn á Bifröst býður nú í fyrsta sinn upp á frumgreinadeild í fjarnámi. Nú gefst fólki sem ekki hefur tök á því að flytjast búferlum að ljúka námi úr frumgreinadeild Hásklólans á Bifröst. Sérstaða náms- ins er meðal annars sú að nemendur geta stjórnað tíma sínum að fullu sjálfir og eru ekki háðir fjarfundar- búnaði eða símenntunarmiðstöðvum. Allir fyrirlestrarnir eru aðgengilegir á vef skólans og geta nemendur nálgast þá hvar og hvenær sem er. Tvisvar á önn hittast nemendur á vinnuhelgum á Bifröst þar sem þeim gefst tækifæri að kynnast og taka þátt í lifandi umræðum með kennurum. Frumgreinadeild í staðnámi Kennslan fer fram með fyrirlestrum, umræðutímum og verkefnum. Verkefnavinna nemenda er þunga- miðjan í náminu. Verkefnin eru ýmist einstaklings- verkefni eða hópverkefni. Nemendur skila 1 verkefni á viku í sérhverri námsgrein, sem gerir 5-6 verkefni að jafnaði í viku hverri. Vikuleg verkefni nemenda vega 60% af lokaeinkunn en lokapróf 40%. Kennslugreinar eru: viðskiptaenska, stærðfræði, bókhald, upplýsingatækni, hagfræði, lögfræði, íslenska og danska sem lagamál. Umsóknafrestur í frumgreinadeild er til 10. júní 2007 Deildin er ætluð þeim sem ekki fullnægja inntökuskilyrðum um stúdentspróf og öðrum þeim sem vilja styrkja umsókn sína um nám í Háskólanum á Bifröst með eins árs undirbúningi í grunnfögum. Nám í frumgreinadeild er góð leið fyrir þá umsækjendur sem hafa verið frá námi í langan tíma. Frumgreinadeild gefur þér nýtt tækifæri í lífinu Gríptu tækifærið!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.