Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 8. mars 1980
56. tölublaö—64. árganqur
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
-
íFjárlagafrumvarpið lagt fram á mánudag:
IVerður í samræmi við
! stj órnarsáttmálann
! — segir Ragnar Amalds, fjármálaráðherra
JSG — „Fjárlagafrumvarpiö
hækkar ekki nema f samræmi
viö þá verölagsþróun sem oröiö
hefur. Laun og verölag hafa
hækkaö meira en gert var ráö
fyrir þegar frumvarpiö var upp-
haflega samiö, og fyrir þessu
veröum viö aö gera ráö i þvi
frumvarpi sem nú veröur lagt
fyrir. Viö munum hins vegar
einnig leggja til kostnaöarlækk-
anir til aö mæta þeim hækkun-
um sem veröa”, sagöi Ragnar
Arnalds fjármálaráöherra I
samtaii viö Timann I gær.
Ragnar sagöi aö af einstökum
hækkunum 1 frumvarpinu til
sjóöa samkvæmt frumvarpinu
væri sú stærsta til Lánasjóös Is-
lenskra námsmanna, eöa sem
næmi 1200 milljónum króna i
beint framlag, og 500 milljónum
sem lán. Meö þessum hækkun-
um yröi staöiö viö 85% brúun
fjárþarfar námsmanna. Þaö
ylti sföan á örlögum nýs frum-
varps um Lánasjóö námsmanna
hvort lánshlutfalliö hækkaöi I
90% á næsta ári.
Aö gefnu tilefni sagöist Ragn-
ar geta staöfest þaö sem Stein-i
grimur Hermannsson hefur lát-
iö hafa eftir sér, aö ætlunin væri
aö hækka oliustyrk verulega, og
afla til þess tekna meö sérstök-
um orkuskatti. Hugmyndir aö
sllkum skatti heföu lengi veriö
til meöferöar, og meöal annars
undirbúnar tillögur sem inni-
héldu þær i tiö stjórnar Alþýöu-
flokksins. Ragnar kvaö hins
vegar rangt aö þessi orkuverös-
jöfnun kæmi inn I fjárlagafrum-
varpiö. Hún væri millifærsla
sem kæmi fjárlögum ekkert viö.
Eldurí
verkstæði
JSS — t fyrrinótt kom upp eldur I
gömlu Tunnuverksmiöjunni á
Akureyri. Þar eru til húsa all-
mörg fyrirtæki, og varö elds vart
i einu þeirra, bifreiöaverkstæöi I
eigu Ólafs Leóssonar. Nokkrar
skemmdir uröu, einkum á jeppa-
bifreiö sem brann mikiö. Er hún
talin nær ónýt.
Eldsins varö vart um 12.45 I
fyrrinótt, og var slökkviliöiö þá
kvatt á staöinn. Var þá eldur laus
I verkstæöinu og logaöi jeppabif-
reiö, sem þar var til viögeröar.
Tók þaö slökkviliöiö um klukku-
stund aö ráöa niöurlögum eldsins.
Ekki er vitaö meö vissu um
eldsupptök, en grunur leikur á aö
kviknaö hafi I út frá rafmagni.
Reykjavíkiirskákmótíö
Hart
barist
úrslit I 11. umferö uröu:
Helgi-JónL. 0:1
Miles—Sosonko 1:0
Torre — Kupreichik 1/2:1/2
Vasjukov — Browne 1:0
Margeir — Guö mundur biöskák
Haukur — Byrne 1/2:1/2
Vasjukov vann Browne I mjög
skemmtilegri skák. Margeir
haföi lengst af betri stööu gegn
Guömundi en biöstaöan er tvlsýn.
Staöa efstu manna eftir 11. um-
ferö er þessi:
1. Kupreichik 7 1/2 v.
2. Sosonko 6 v.
3. Browne 5 1/2 og biöskák
4. -6. Miles, Vasjukov, Torre 5 1/2
v.
12. umferö hefst kl. 14 I dag á
Hótel Loftleiöum. Þá leiöa saman
hesta slna:
Browne — Torre, Byrne —
Vasjukov, Schussler — Haukur,
Guömundur — Helgi, Miles —
Margeir, Sosonko — Kupreichik,
Jón L. situr yfir.
Nánar um úrslit 10. um-
ferðar á bls. 5 i dag og
11. umferð á morgun
Þingi Noröurlandaráös lauk I ger. Myndin aö ofan er teldn þegar forseti og varaforsetar þingsins báru saman bækur slnar eftir aö þlngslit
höföu fariö fram. Taliö frá vinstri eru á myndinni: Olof Palme frá Svf þjóö, Matthias A Mathiesen, Elsi Hetemaki-Olander frá Finnlandi,
Knud Enggaard frá Danmörku, og Lars Korvald frá Noregi. Nánarsegir frá þinginu á bls. 2 og 3.
Engar tölgr
enn frá BUH
AM — Engar töiur berast enn
frá Bæjarútgerö Hafnarfjaröar
um kostnaö vegna vélaskipt-
anna I Júni, en fyrirsvarsmenn
útgeröarinnar telja þær tölur
sem viö nefnum um kostnaöinn
sl. fimmtudag „út I hött,” I
samtali viö eitt dagblaöanna i
gær. Segja þeir dæmiö óupp-
gert, en kannast viö aö endan-
legur koatnaöur hafi oröiö meiri
en reiknaö var meö.
Timinn haföi oftar en einu
sinni reyrit aö fá upplýsingar
um kostnaö, — þótt ekki væri
nema í meginatriöum, — hjá
BÚH i siöasta mánuöi, en stöö-
ugt var gefiö þetta sama svar.
Munu þó bæjarráösmenn I
Hafnarfiröi vera orönir lang-
eygir eftir upplýsingum um
máliö, hvort sem þeim veröur
betur ágengt en blaðamönnum
aö afla þeirra.
Hans Linnet, fyrrverandi
vélaeftirlitsmaöur BÚH. segir i
kn.......1 III ■—
gær aö kostnaöurinn hafi aukist
vegna ljósavélar sem bilaöi á
leiöinni til Þýskalands. Ekki
nefnir han verö á þeirri viögerö
en Timinn hefur heyrt aö hún
hafi verið tekin upp og yfirfarin
fyrir 9 milljónir. Vélin er 6
strokka Man og mun þetta verö
vera drjúgur hluti af veröi
nýrrar vélar. Hans nefnir eínnig
kostnaö vegna þyngdarpunkts
skipsins, sem gekk úr skoröum,
en mótmælir þó ekki um leiö
þeirri tölu sem Timinn birti á
fimmtudag, aö kostaö hafi 18
milljdnir aö lagfæra þetta. Þaö
atriöi er kunnáttumönnum sem
viö höfum tvivegis rætt viö
undrunarefni.
A bls. 3 i dag, ræöum viö stutt-
lega viö sölufulltrúa ólafs
Gislasonar & Co., sem átti
lægsta tilboð I viögeröina og for-
stjdra Haröar hf. I Njarövikum,
sem boöist haföi til aö taka
niöursetningu nýrra véla aö sér.
Verður grípið til
olíunnar?
Orkuskortur í Reykjavik ef
umbeðnar hækkanir á gjaldskrá
hitaveitunnar fást ekki
JSS — „Hitaveita Reykjavlkur
hefur nýveriö fariö fram á 58%
gjaldskrárhækkun, ekki siöar en
1. mai n.k. Ef þessi hækkun fæst
ekki, er fyrirsjáanleg hætta á
orkuskorti hjá Hitaveitunni strax
næsta vetur”, sagöi Valdemar
Kr. Jónsson formaöur veitu-
stjórnar m.a. á fundi meö blaöa-
mönnum, sem haldinn var I gær.
Þar geröi stjórn veitustofnana
grein fyrir fjárhagsaöstæöum
Hitaveitu Reykjavlkur, svo og þvi
ástandi sem kynni aö skapast ef
verölagsyfirvöld breyttu ekki um
stefnu varöandi gjaldskrár-
hækkanir.
Sagöi Valdemar enn fremur, aö
á undanförnum árum heföi stöji-
ugt veriö aö siga á ógæfuhliöina
hjá hitaveitunni. Þannig væri
verö á heitu vatni aðeins 57% af
þvl sem verið heföi fyrir 10 árum.
Meginástæöan væri sú, aö H.R.
væri eina veitan sem væri inni I
vlsitölunni. Hækkunarbeiönir
væru þvf háöar samþykki rlkis-
stjórnar hverju sinni. Verö á
heitu vatni væri nú um 12% af
sambærilegum kostnaöi viö ollu-
kyndingu og heföi þetta hlutfall
farib lækkandi sl. ár. Þá mætti
benda á, aö miðaö viö núgildandi
gjaldskrá og verölag skorti nú
1600 milljónir krdna til þess aö
fjárhagsdæmi hitaveitunnar
gengi upp á árinu.
Einnig kom fram á fundinum,
aö fyrirhugaöar og nauösynlegar
framkvæmdir á vegum hitaveit-
unnar á næsta ári nema samtals
3.5 milljöröum króna. Er brýn
þörf á aö hefja vatnsleit og bora
tvær holur í Reykjavlk. Eins þarf
aö setja upp dælustöö viö Grafar-
holt og 2 miölunargeyma á þessu
ári. Svo eitthvað sé nefnt. Þá er
fyrirhugaö aö halda áfram fram-
kvæmdum viö Nesjavelli þ.e.
borunum, uppsetningu rafstöövar
og leiösla. Kostnabur viö dreifi-
kerfi er áætlaöur 1 milljaröur og
af þvi 740 milljónir I kerfiö I
Reykjavik.
Hefur stjórn veitustööva fjallaö
um þessar framkvæmdir meö til-
liti til fjármögnunar og er niöur-
staöa hennar sú, aö hafna algjör-
lega erlendum íántökum. Þarna
sé um eölilega stækkun aö ræöa
og þvf óeölilegt aö hún sé fjár-
mögnuö meö erlendu lánsfé. Ef
ekki fáist nauösynleg gjaldskrár-
hækkun, veröi aö skera einhvern
hluta áætlunarinnar niöur, meö
þeim afleiöingum aö vatnsskort-
ur sé fyrirsjáanlegur. Þess má
geta aö hitaveitan skuldar nú hátt
Framhald á bls 19