Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. mars 1980
3
Vélaskiptin í togaranum Júní 6K
„Þeir virtust grjót-
harðir á að koma
þessu út úr
landinu”
— segir Ólaíur Sigtryggsson hjá Herði
; '
AM — „Vift buftumst til aft setja
niftur i Júnl tvær Nohab vélar á
svipuftum tima en á allt öftru og
lægra verfti en þýska stöðin
bauft, en þar sem vift fundum
fijótlega að áhuginn á að skipta
vift okkur var enginn og að
menn virtust grjótharftir á að
koma þessu verkefni út úr land-
inu, misstum vift smám saman
áhuga á þessu,” sagfti Ólafur
Sigtryggsson hjá skipasmiftj-
unni Herði hf. I Njarftvikum,
þegar við ræddum vift hann i
gær.
Ólafur sagöi aft einnig heffti
verift leitaft tilboöa i aft fá
keypta MAK vélina, sem siöar
var sett niöur i Júni, en þau svör
þá fengist aö hún væri þegar
farin til Seebeck og aft margra
mánafta afgreiftslufrestur
mundi veröa á nýrri vél. Þaö
var Sufta sf. i Hafnarfiröi,
ásamt öftru fyrirtæki, sem
Hörftur hugöist eiga samvinnu
viö heföu þeir fengift verkift en
ekki Dráttarbrautin i Keflavik,
eins og viö sögftum i blaftinu á
fimmtudag.
Viö spuröum Ólaf hve miklu
lengur Hörftur heffti veriö aö
setja niöur MAK vélina en
þýska stöftin og taldi hann aft
þaö heffti tekiö svipaftan efta
sama tima og raun varft á, þar
sem skipiö varö meira en mán-
ufti á eftir áætlun i Þýskalandi.
Nohab vélarnar, sem ólafur
kvaftst telja hafa veriö bæfti
ódýrari og betri lausn, heffti
hins vegar mátt setja niftur á
sama tima og þýska stöftin bauö
i upphafi, en á þaft heffti ekki
verift hlustaö.
titbreiösla haflss milli tslands og Grænlands er meft minna móti eins og hingaft til f vetur. Meftfyigj-
andi kort sýnir legu fsjaðarins og þéttleika fssins um þessar mundir. Svæðift fyrir vestan 22 gráðu V.,
var kannaft af Landhelgisgæzlunni og Hafisrannsóknadeild þ. 6. marz sl., en likleg lega Isjaftarins aust-
an vift 22 gráöu V., er metin eftir vefturtunglamyndum og vitneskju um isinn undanfarnar vikur.
Sá hluti fsjaftarins, sem kannaftur var í fskönnunarfluginu, var nýmyndaftur. A staft 68 gráðu N. og 25.
gráftu V voru 5 stórir borgarfsjakar. A nyrsta hluta hins kannafta svæftis varft vart vift nokkra jaka úr
gömlum Is, 2-4 ára.
Buðum vél og
niðursetnlngu
fyrir llOmillj
AM — „Vift fréttum af biluninni
á Man vélinni, tveim eða þrem
dögum eftir aft hún skemmdist,
þegar Asgeir Guömundsson,
vélaeftiriitsmaftur BÚH haffti
samband vift okkur og sagði
hann Björn Magnússon, hjá
Skipa- og vélaeftirlitinu hafa
óskaft eftir þýskum sérfræðingi
til landsins, til þess aft kanna
vélina,” sagfti Benedikt
Gunnarsson, sölufulltrúi hjá
Ólafi Gislasyni & Co, umbofts-
fyrirtæki Man véla.
Benedikt sagfti að sér-
fræftingurinn heffti ekki gefift
Ólafi Gislasyni og Co neinar
upplýsingar um niðurstöftur
strax, en þegar Björn gekk á
eftir áliti hans heföi komift til-
boft I viftgerft á vélinni. Björn
Magnússon áleit vélina hins
vegar meira skemmda, en sér-
fræftingurinn hélt og óskaöi eftir
viftbótartilbofti þar sem meft var
reiknaftur sveifarás og fleiri
stærri vélarhlutir, en þegar svo
er komift borgar sig fremur aft
skipta um vél.
Þar sem Man átti samskonar
vél I byggingu var nú boftift aft
setja i togarann þá vel, en nota I
hana þá hluti úr biluöu vélinni,
sem heilir væru. Þar á meftal
var afgangsblásari, sem veru-
Að loknu þingi Norðurlandaráðs:
Veislur eru
gagnlegar
— segir Páll Pétursson
JSG — Páll Pétursson var einn
af fulltrúum Islands á nýloknu
þingiNorfturlandaráfts. Þetta er
I fyrstasinn sem Páll situr þing
ráftsins. Hann flutti m.a. ræftu'
vift umræftur i gær um mál-
efni Norræna Fjárfestingar-
bankans. Timinn leitafti álits
Páls á þinghaldinu. — Persónu-
lega fannst mér bæfti gagn og
gaman af þvi aft sitja þetta þing.
Þaft opnar manni óneitanlega
nýtt Utsýni yfir mörg mál, og er
lærdómsriktaft kynnast vifthorfi
hinna Norfturlandanna til
þeirra.
Ertu ánægður meö hvernig
þingið fór fram?
— Þaft hefur mikift verift talaft
undanfarna daga. Fyrstu tvo
dagana héldu þrjátiu og fjörutlu
menn heimatilbúnar ræöur, og
endurtóku þá mikift sjálfsagöa
hluti. Margt af þessu mátti vel
missa sig.
Norfturlandaráö er orftin
geysi viftamikil stofnun, og er
útþensla þess vissulega I ætt vift
lögmál Parkinsons. Pappirs-
flóftift er orftift ógurlegt. Ég held
vift veröum aö gæta vel aft þess-
ari þróun, og varast til dæmis aft
hún hiafi í för meö sér of mikift
vald sérfræðinga á kostnaft
hinna kjörnu fulltrúa. Sérfróft-
um starfsmönnum hefur fjölgaft
gífurlega, á meftan fulltrúatalan
hefur staftiö I staft. Þetta á þó
ekki vift um Islensku sendi-
nefndina sem er mjög mannfá.
Hver þóttu þér áhugaverftustu
mál þessa þings?
Málefni norræna fjár-
festingarbankans voru mjög á
dagskrá,um þau urftu snarpar
umræftur. Bankinn hefur lagt
Páll Pétursson vift störf á þingi Norfturlandaráfts.
höfuftáherslu á aft lána til stór-
fyrirtækja, og eru skiptar
skoftanir um réttmæti þeirrar
stefnu. Ég gagnrýndi þetta I
ræftu sem ég hélt I morgun, og
sagfti aft bankinn yrfti aft sinna
smærri fyrirtækjum meira en
hann hefur gert, og einnig þyrfti
hann aft gefa byggftamálum
gaum. 1 þessu sambandi haffti
ég ánægju af aft nefna starfsemi
Byggöasjófts, sem hefur átt
meginþátt I aft útrýma atvinnu-
leysi hjá okkur, en þaft er meira
en önnur Norfturlönd geta státaft
af.
— Auk þessa máls vil ég
nefna aftild Færeyinga og Græn-
lendinga aft Norfturlandaráfti,
en fyrir henni höfum vift
lslendingar mikinn áhuga. Ég
vona aö þaft nýja skref sem nú
var tekift I þessu máli nægi til aft
tryggja framgang þess.
Að lokum Páll, rætt hefur
verift um að veisiuhöld hafi
verift skorin niftur á þessu þingi,
miðað vift fyrri þing.
— Já, þaft var minna um þau
en áftur. Mér fannst nú aft þau
hafi verift takmörkuft of mikift.
Veislur eru nefnilega gagnleg-
ar. Þaö var mikillf jöldi af skýru
og skemmtilegu fólki á þessu
þingi, og vift þaft var auftveldast
aft eiga persónuleg samskipti I
veislum. Vift þurfum aft leggja
mikift upp úr persónulegum
tengslum vift frændur okkar á
Norfturlöndum.
lega fjármuni kostar. Þetta boft
hljóftafti upp á 110 milljónir. Þar
sem mikill eftirrekstur var á
haföur, gafst ekki timi til þess
aft gera nákvæmari tilboft en
þetta, þótt hins sé aft geta aft
stöftugt var haft samband vift
Björn Magnússon, bæöi af Ólafi
Gislasyni & Co og hinum þýsku
aftilum hjá Man.
„Ég vissi hins vegar ekki um
aft á þessum tima voru aftrir aft
gera tilboft i þetta og aft til stóö
aft skipta alveg um vélar,”
sagfti Benedikt, ,,en þá heföum
vift gert strax tilboö í aft selja
þeim nýjar vélar. Mér fannst sá
andi rikja aö til stæfti aö gera
vift vélina og min afstaöa
mótaftist af þvi. Á þessum tima
fengum vift heldur ekki upp-
lýsingar um ástand gírsins, þótt
ekki heffti átt aft vera mikift verk
aö kanna þaft. Nú mun hins veg-
ar hafa komift i ljós aft hann er
heill.”
Þetta 110 milljóna boft fól i sér
aft auki niöursetningu á vélinni
og sveifarásinn. Þann 26.
september fékk Benedikt loks
þær upplýsingar hjá Birni
Ólafssyni, forstjóra BOH, aft i
ráöi væri aft kaupa eina vél I
skipift. Þar sem of langan tima
heffti tekift hjá MAN aft útvega
þá vél, voru öll viöskipti vegna
þessa þar meft úr sögunni.
Könnun á
slysatíðni á
böraum í
heimahúsum
JSS— Nú um helgina mun Junior
Chamber Reykjavik gangast fyr-
ir könnun á öryggi barna i heima-
húsum. Er könnunin gerft I sam-
vinnu vift ólaf Ólafsson land-
lækni.
Verftur henni þannig háttaft, aft
tekift hefur verift úrtak úr hópi
þeirra 1200 barna er hófu skóla-
göngu á sl. hausti i Reykjavik.
Voru valin 200 börn meft „handa-
hófsaftferft” og veröur þessi hóp-
ur heimsóttur nú um helgina.
Spurningarlistinn hefur aft
geyma 38 spurningar og eru sum-
ar þeirra i nokkrum liftum. Munu
félagar úr JC, sem heimsækja
þessi 200 heimili sjálfir merkja
vift á listunum eftir tilsvörum
fólksins. Er gert ráö fyrir aft
hvert vifttal taki um 10 minútur.
Verfta nifturstöftur birtar þegar
þær liggja fyrir og siftan notaöar
til aft skipuleggja þær fyrirhyggj-
andi aftgerftir, sem hægt er aö
grlpa til.