Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 12
16 Laugardagur 8. mars 1980 hljóðvarp Laugardagur 8. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 B æ n. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurf.. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson og Óskar Magnússon. 15.00 i dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar u m h a n a . 15.40 tslenskt mál. Aöalsteinn Jón Jónsson cand. mag talar. sjónvarp Laugardagur 8. mars 16.30 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 LassieSjötti þáttuF. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.50 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heykjavikurskákmótiö Skýringar flytur Jón Þor- steinsson. 20.45 Lööur(Soap) Bandarlsk- ur gamanmyndaflokkur I þrettán þáttum, saminn af Susan Harris. Fyrsti þáttur. Systurnar Jessica og Mary eru giftar og eiga börn. Myndaflokkurinn lýsir á 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot.Tlundi þáttur: Hvaö ætlaröu aö gera I sumar? Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb, - XVI. Atli Heimir Sveinsson fjallar um concerto grosso. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis, I þýöingu Siguröar Einarssonar. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (15). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 20.30 Þaö held ég nú! Hjalti Jón Sveinsson stjórnar dagskrárþætti meö blönduöu efni. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (30). 22.40 Kvöldsagan: ,,Úr fylgsnum fyrri aldar,” eftir Friörik Eggerz. Gils Guömundsson les ( 17). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. spaugilegan hátt ýmsum uppákomum I lífi fjöl- skyldnanna tveggja. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Haugbúar Fuglategund nokkur I Astrallu hefur tam- iö sér svo óvenjulega lifnaöarhætti, aö þegar fuglafræöingar heyröu þeim fyrst lýst, aftóku þeir meö öllu aö birta jafnfáránlegan þvætting I ritum sinum. Bresk heimildamynd. Þýö- andi óskar Ingimarsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugs- son. 21.35 Tvö á ferö (Two for the Road) Bresk bíómynd frá árinu 1967. Aöalhlutverk Audrey Hepburn og Albert Finney. J.R.J. Bifreiðasmiðjan •’'Hhij/S? Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lltiltjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna bíla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi. HINT veggsamstæður ► Húsgögn og . , . ** Suðurlandsbraut 18 k. mnrettmgar sími 86-900 Auglýsið í Tímanum Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 7. til 13. marz er I Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfja- búö Breiöholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ;Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni slmi 51100 iKópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur: Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á I.andakots- spítala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hoisvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. ^ímabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka í sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið — Ekkert sérstakt....ég sit bara og fylgist meö þrasinu. Hvaö ert þú aö gera? ,DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness öíýrarhúsaskóla .Slmi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö^ á laugardögum og sunnudög-. um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir "skipum^heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—-Sólheimum 27 simi 36814. Mánd ,-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27; sími 83780. Heimsendingaþjónusta ái prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn— Bústaöakirkju simi 362 70. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. 0 Ymis/egt Skólahljómsveit Arbæjar og Breiðholts er með kaffisölu I félagsheimili Rafveitunnar viö Elliöaár, sunnudaginn 9. mars kl. 14.30-17.30. Hljómsveitin mun veröa á staðnum og leika fyrir gesti og er þetta því kjörið tækifæri fyrir alla tónlistarunn- endur, aö njóta góðrar tónlistar og veitinga I fögru umhverfi. Sl. sumar fór Skólahljóm- sveitin I hljómleikaferð til Dan- merkur og er nú von á danskri hljómsveit I heimsókn til Is- lands. Allur ágóöi af hljóm- leikunum mun renna til styrktar skólahljómsveitinni, en I henni eru um 50 börn. Fundir Almennur Feröamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir, gjaideyrir þann 4. mars 1980. Kaup Sala Kaup Saia 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 910.40 912.60 1001.44 1003.86 1 Kanadadoílar 355.30 356.20 390.83 391.82 100 Danskar krónur 7301.80 7319.80 8031.98 8051.78 100 Norskar krónur 8217.80 8238.00 9039.58 9061.80 100 Sænskar krónur 9575.45 9599.05 10533.00 10558.96 100 Finnsk mörk 10749.30 10775.80 11824.23 11853.38 100 Franskir frankar 9711.20 9735.10 10682.32 10708.61 100 Belg. frankar 1402.40 1405.90 1542.64 1546.49 100 Svissn. frankar 23734.40 23792.80 26107.84 26172.08 100 Gyllini 20710 20761.60 22781.66 22837.76 100 V-þýsk mörk 22778.30 22834.40 25056.13 25117.84 100 Llrur 49.09 49.21 45.00 54.13 100 Austurr.Sch. 3185.60 3193.40 3504.16 3512.74 100 Escudos 838.50 840.60 922.35 924.66 100 Pesetar 602.55 504.05 662.81 664.46 100 Yen 164. 84 165.25 181.32 181.78 Geöhjálp. Fundur veröur hald- inn aö Hátúni 10. mánudaginn 10. marz kl. 20:30. Dagskrá: 1. Glsli Þorsteinsson læknir talar um lyfjameöferð. 2. önnur mál. Félagar mætið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. A laugardag 8. mars, veröur norræna bókakynningin, " sem hefur verið fastur liöur á dagskrá Norræna hússins I mörg ár. Veröa aö þessu sinni kynntar bækur frá öllum Norö- urlöndunum aö undanskildu ls- landi og er kynningin I umsjá bókasafns Norræna hússins og norrænna sendikennara viö Há- skóla Islands. Laugardaginn 1. mars átti aö kynna finnskar og sænskar bækur, en gat ekki orö- iö af sökum veikinda annars kynnandans. Sendikennararnir Bent Chr. Jacobsen (D), Ros- Mari Rosenberg (F), Ingeborg Donali (N) og Lennart Aberg (S),spjalla um bókaútgáfu árs- ins 1979 og ræöa og kynna ein- stakar bækur, en auk þess verö- ur sýnt úrval þeirra bóka, sem bókasafniö hefur keypt á þessu ári. Langflestar bókanna veröa tiiútláns aö lokinni kynningunni ásamt öörum kosti safnsins. Bókakynningin hefst kl. 16:00og eru alhr, sem áhuga hafa, vel- komnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.