Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. mars 1980 5 m Þaö fór eins og viB var bilist: Vasjukov vann biöskák sfna lir 9. umferö gegn Torre. Þetta var æsispennandi skákfrá upphafi og viö skulum lfta á hvernig þetta geröist. Hv: Vasjukov Sv: Torre Spænskur leikur. I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 II. Rg5 Hf8 12. Rf3 He8 13. Rbd2 Bf8 14. Rg5 He7 15. d5 Rb8 16. Rfl h6 17. Rf3 c6 18. Re3 He8 19. Rh4 Rxe4 20. Ref5 Rf6 21. dxc6 Rxc6 22. Rhg6 d5 23. Rxf8 Kxf8 24. Df3 He6 25. Be3 Ra5 26. Dg3 Re8 27. Bc5 Kg8 28. Hxe5 Rxb3 29. Hxe6 fxe6 30. Rxg6+ Kh7 31. Rf7 Dc8 32. Be7 Dd7 Dh4+ Kg8 34. Re5 Dc7 35. Hel Rd2 36. Rg4 Re4 37. f3 Ref6 38. Bxf6 Rxf6 39. Rxf6+ gxf6 40. Dxf6 Hf8 41. Dxe6+ Df7 42. Dg4+ Dg7 43. Dxg7 Kxg7 44. He7+ Hf7 45. 10. umferð: Skák fyrir biB. Samkvæmt athugun- um Torre er ekki vinning aö hafa fyrir hvitan ef svartur heföi leikiö 53. .. Bc2. SlysatiBn- in er dvenju há á þessu skák- móti. Framhaldiö varö: 54. f4 Kf6 55. Kh4 Be2 56. f5 d4 57. cxd4 Bc4 58. a3 a5 59. h6 Bg8 60. Kf3 gefiö Úrslit I 10. umferö Kupreichik — Vasjukov 1/2:1/2 Guömundur — Miles 1/2:1/2 Schussler — Helgi 1/2:1/2 Sosonko — Torre 1/2:1/2 Jón L. —Margeir 0: Browne—Haukur biöskák Rússarnir sömdu eftir 9 mln. og 13 leiki og áttu þvi frl tvo daga I röö. Aö sögn hafa aörir Rússar á ööru móti teflt þessa sömu skák. Guömundur tefldi byrjunina slakt meö hvltu gegn Miles og fékk lakara tafl. Þvl ekki aö hefja tafliö meö 1. e4 eins og I gamla daga Guömundur? Eng- lendingurinn viröist búinn aö missa móöinn eftir mótlætiö I þessu móti og var friöartilboöi hans I 16. lák tekiö. Þekktir skákmenn á aftasta bekk. Frá vinstri: Bragi Halldórsson skákskýrandi á mótinu, Ingvar Ásmundsson niiverandi tslands- meistari I skák. Hnittinn, fyndinn, kjarnyrtur og iöinn skákskýr- andi. Honum veröur sjaldan svarafátt þegar hann leikur aöaihlut- verkiö á sviðinu I Ráöstefnusalnum á Hótel Loftleiöum þar sem skákskýringar fara fram. Flestir iáta sannfærast þegar Ingvar reynir aö leiöa menn I allan sannleika um þá möguleika sem fyrir hendi eru hverju sinni. Vantrúaöir eru fáir og er Egill rakari oftast I forsvari fyrir þá. Jónas Pétur Erlingsson skákskýrandi og aö auki I ritnefnd móts- blaösins, Benedikt Jónasson skákskýrandi og loks aö þvi er viröist afslappaöur blaöamaöur Dagblaösins Asgeir Þ. Arnason og þar aö auki I ritnefnd mótsblaösins. Búast má viö skemmtilegri keppni á mótinu um helgina og má telja vlst aö Kupreichik tefli frekar upp á 1. verölaun en upp á stór- meistaraárangur en hann vantar nú aöeins einn vinning úr þrem skákum til þess aö tryggja sér titilinn. Andstæöingar hans veröa þó engir aukvisar, þ.e. Torre, Browne og Sosonko, en tveir þeir slöast- töldu eru þeir einu sem geta veitt Rússanum verulega keppni. Einn ig má búast viö aö Isl. keppendurnir reyni aö rétta hlut sinn, þvi nokkuö hefur haliaö á þá aö undanförnu aö Margeiri undanskildum. Aöstæöur eru hinar ákjósanlegustu á Hótei Loftleiöum fyrir bæöi keppendur og áhorfendur og er ekki dýrara aö horfa á skáksnilling- ana Ifimm tlma en aöfara Ibió eöa á völlinn. Ahorfendur geta valiö um aö fylgjast meö skákmönnunum og stööunum I skákum þeirra, I skáksalnum, hlustaö á skákskýringar Ingvars og félaga hans eöa fylgst meö þvl athyglisveröasta I litsjónvarpi frammi á gangi. Tólfta og næstsíöasta umferö veröur tefld I dag kl. 14 I dag og þrettánda og siöasta umferö á morgun sunnudag á sama tlma. Hxf7+ Kxf7 46. Kf2 b4 47. Ke3 bxc3 48. bxc3 Ke6 49. h4 Bc6 50. g4 Ba4 51. Kf4 Bdl 52. h5 Kf6 53. Kg3 Kg5. Sv: Torre Hv: Vasjukov 53. ...Kg5 var slðasti leikur Gunnar Finnlaugs- son skrifar um Reykjavikurskák- mótiö: Schussler geröi sitt tlunda jafntefli I jafnmörgum skákum, aö þessu sinni með hvitu gegn Helga. Svlinn stefnir þvi hraö- byri aö titlinum jafntefliskóng- ur mótsins. Engin af skákum hans hefur þó veriö svokallaö stórmeistarajafntefli og teflir hann skákimar til þrautar, gagnstætt þvi sem gerist hjá sumum hinna keppendanna. Helgi þekkti greinilega betur þá byrjun sem tefld var og náöi auöveldlega aö jafna tafliö meö svörtu. Þegar hvor um sig átti aöeins eftir hrók, biskup og þrjú peö var jafntefli samiö. Sosonko tefldi greinilega til vinnings gegn Torre, sem tefldi byrjunina frumlega en ekki aö sama skapi vel meö svörtu. 1 miötaflinu tókst Filippseyingn- um aö rétta úr kútnum og var friðarsáttmálinn undirritaöur eftir 37 leiki. Sviftingaskák hjá Mar- geiri og Jóni L. Skák umferöarinnar var alis- lensk og lagöi Margeir Jón L. aö kvöldsins íslensk velli eftir skemmtilega viöur- eign. Byrjunin er ekki alveg óþekkt, þvl þeir kappar Karpov og Korchnoj tefldu þetta af- brigöi I spænska leiknum I sið- asta heimsmeistaraeinvlgi. Hv: Jón L. Arnason Sv: Margeir Pétursson Spænskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Bc5 10. Rbd2 0-0 11. Bc2 Rxf2!? (At- hyglisvert framhald sem hleyp- ir llfi I tuskurnar.) 12. Hxf2 f6 13. exf6 Bxf2 14. Kxf2 Dxf615. Rfl Re5 16. Be3 Hae8 17. Kgl (Jón gefur peö til þess aö létta á stööunni og sýndist sitt hverjum hvor betur stæöi I þvi efndatafli sem upp kemur.) 17. . . . Rxf3+ 18. Dxf3 Dxf3 19. gxf3 Hxf3 20. Bdl Hf7 21. Bb3 c6 22. Bd4 Bh3 23. Re3 Hf4 24. Hel He6 25. Bc2? (Hér gaf Jón höggstaö á sér þvl Margeir gat leikiö 25. .. Hxe3!! og náö yfirburöatafli t.d. 26. .. Bxe3 (26. hxe3 Hfl mát) 27. Hg4 og vinnur biskupinn á c2 þvl eft- ir 27. .. Kf2 kemur Hg2 og eftir 27. Khl Bg2 28. Kgl kemur Be4. Skást fyrir hvltann var þvl aö leika 27. Bxh7 en svartur hefur þó tögl og halgdir eftir 26. .. Kxh7 27. Bxe3 Hg4 28. Khl Hg2 Margeir missti af þessu gullna tækifæri og lék) 25... h5? 26. Bd3 h4 27. Bc5 a5 28. Margeir vann Jón L. I 10. umferö og hefur staöið sig best af ts- lendingunum þaö sem af er mótinu. Timamyndir Tryggvi Bfl Bf5 29. He2 Be4 30. h3 Hf3 31. Hf2 Hxf2 32. Kxf2 Hf6 33. Kel Hf3 34. Rg4 Bd3?! (Vafasöm ákvöröun eins og framhaldiö leiöir I ljós) 35. Bxd3 Hxd3 36. Be3?! (Nú héldu menn aö Jón væri aö takann, en Margeir bjargar sér skemmtilega. Eftir 36. Re3! hefur Jón góöar vinningslikur) 36... d4!? 37. cxd4 b4 38. Ke2 b3 39. a4 Hc3! 40. Re5 Hc2 41. Kd3 Hxb2 42. Bd2 Ha2 43. Bxa5 Hh2 44. Bc3 b2 45. Bxb2 Hxb2 46. Rf3 Ha2 47. Rxh4 Kf7 48. Rf3 Ke6 49. Kc4 Hxa4 50. Kc5 Ha3 51. Re5 Hc3 52. Rc4 g5 53. Kb4 Hxh3 54. Re5 Kd5 55. Rg6 Kxd4 56. Rf8 Hh6 57. Rd7 g4 58. Rc5 g3 59. Rb3 Ke3 Gefiö. Browne tefldi stift til vinnings meö hvitu gegn Hauki og haföi greinilega hug á þvi aö minnka bilið til efsta manns. Haukur tefldi ljómandi vel og tókst aö snúa taflinu sér I hag og hefur peöi meira I biöstöðunni en þaö dugar þó vart til vinnings gegn réttri vörn. Biöstaöan er þann- ig: Sv: Haukur Hv: Browne Hvltur lék biöleik. Síöustu fréttir. Skák Browne og Hauks fór aftur I biö. ELO i Z 3 M 5 b ? Q lo H \Z 13 iV v/inn. 1 BROUJME. ZHSO m i 'll 'ii 'k i 'll 1 ‘lz 2 StíRMfe 2S3o O * 'll i 'h 0 'k •k 0 \ H 3 Sc+USSLER. ZH TjO 'ix 'ix % 'h ‘h 'lz •Jt 'k 'k 'lj- 'k 5 4 O'OWL.'flRkJflSoiO iHSs- 'lx. G ‘k % lk 'h 'k 'k 'k % 'k 4 5 &u0muioou|3 S16. 2475 •/2 'U m 'k 0 'k 'll 0 0 mr b WilLES 2SHS 0 i 'll !k % 'k i 'k 0 i'k 1 rvioeéEiR pétuess. 2425 ‘Iz ‘li 'k l m 0 \ 'k 0 'lz H'h i HELél'OtflKS. zm 0 'k H i m i % 'h 0 0 4 4 HElwiees 2H0S" Hc itt uA. l/. 'eí, '<ir dc // Ðtt ÚA 10 HflUkUéflMbflWTVS. 2H2S i % 0 0 m o O o O II VAS3UÁ0U 2S4f 'li 'is, 0 'h ‘h i m 1 'h 0 n. u TOéRE ZS70 , % 'h % •>í 1 'h i 0 m 'h 5 13 KuPf?EIT5HIIC ZSZS i 'U 'k \ 1 'k 1 i 'lt m ? 11 Sosoljico ZSHS 'Ij, 0 'li i 1 i 1 'h W 6 Keppendurnir á 9. Reykjavikurskákmótinu Viktor Kuprei- chik Sovétrikjunum. Fæddur 18.5.1943. Alþjóöleg ELO-stig: 2495. Viktor Kupreichik er kær- kominn gestur hingaö á Reykja- vlkurskákmótiö, þvi maöurinn er sérlega hugmyndarlkur og djarfur sóknarskákmaöur. Jafntelisslóöinn hefur aldrei fylgt Kupreichik, heldur hefur hann ávallt haldið sig sem lengst frá þeim leiöa titli, „jafn- tefliskóngur”. Kupreichik er frá borginni Minsk, og hefur fjórum sinnum teflt I úrslitum á Skákþingi Sovétrlkjanna. Þar hefur hann bætt viö sig jafnt og þétt og hafnaði I 5.-7. sæti á siðasta móti, jafn Georgadse og Makar- iev. meö 9 1/2 vinning af 17 mögulegum. Sovétmótin þykja jafnan öflugustu mót heims, og þetta var engin undantekning. Þannig var Beljavsky 110. sæti, liösyfirburöi mátti Tal hafa sig allan viö og hefur án efa varpaö öndinni léttar Ilokin, þegar þrá- leikiö var eftir 50 leikja svipt- ingar. Sovétmótiö hækkaöi Kupreichik úr 2495 stigum I 2530 stig, og er hann nú stigahæsti al- þjóölegi meistari heims I dag. Stórmeistaratitilinn er þvi skammt undan og kannske kemur hann einmitt á Reykja- vlkurskákmótinu 1980. Viktor Kupreichik Romanishin i 13. sæti og Tal 115. sæti, svo getiö sé nokkurra stór- menna. Kupreichik tefldi þarna i sln- um glaöbeitta sóknarstil og geröi fæst jafntefli allra kepp- enda. Þá sjaldan jafnteflin komu, voru þau eftir mikla bar- áttu, svo sem gegn Tal, en þar fórnaði Kupreichik á báöar hendur, fyrst peöi, siöan manni og loks skiptamun. Þrátt fyrir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.