Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. mars 1980 IÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 15 Joe Jordan til Juventus? Forráöamenn félagsins munu ræöa viö Jordon á næstu dögum. KEITH BURKINSHAW... framkvæmdastjóri Tottenham, hefur boöiö Aberdeen 600 þús. pund fyrir miöherjann unga Steve Archibald. Arsenal og Crystal Palace hafa einnig augastaö á þessum unga Skota. — „Hann er ekki til sölu”, segir Alex Fergu- son, framkvæmdastjóri Aberdeen Bikarmót — I fimleikum Bikarmót Fimleikasambands tslands I fimleikum, veröur hald- iö I Iþróttahiisi Kennaraháskóla tslands viö Stakkahliö á morgun og hefst kl. 14.00. Undanrásir hafa fariö fram og er þetta því ilrslikeppni Bikar- mótsins. 3 flokkar stúlkna og 2 flokkar pilta mæta til keppni. • GUNNAR • ÞROVARÐAR- SON... og félagar fá erfiöa keppinauta I heimsókn til Njarövikur. Njarðvíkingar mæta KR-ingum — sem eru með nýjan Bandaríkjamann KR-ingar mæta til leiks I „Ljónagryfjunni” I Njarövlk — meö enn einn nýjan Bandarlkja- mann, Keith Yow aö nafni, en hann er þriöji erlendi leikmaö- urinn sem leikur meö Vestur- bæjarliöinu i „Crvalsdeildinni”. Njarövlkingar — sem berjast um lslandsmeistaratitilinn á- samt Val eru ákveönir I aö leggja KR-inga aö velli og hefna þar meö ófaranna frá þvl fyrr I vetur, en þá unnu KR-ingar Njarövlkinga I Njarövlk — Kanalausir. Leikurinn fer fram á morgun kl. 2. Valsmenn veröa einnig i sviösljósinu um helgina. — Þeir mæta Stúdentum á mánudaginn I Hagaskólanum og slöan leika Valsmenn og Njarövlkingar i Laugardalshöllinni á miöviku- daginn kemur. ÍR-ingar — án Jóns Jörunds- sonar, sem er i leikbanni og Stefáns Kristjánssonar, sem er hættur, leika gegn Fram á morgun kl. 13.30 i Hagaskólan- um. —sos Tottenham, Arsenal og Crystal Palace hafa augastað á ungum Skota italska liðið Juventus, sem missti af Kevin Keegan til Southamp- ton, er nú á höttum eftir leikmanni — og hefur félagið áhuga á Skotan- um Joe Jordan hjá Manchester United. — en nú er spurningin, hvaö Archibald vill sjálfur. Það er vit- aö aö hann hefur mikinn áhuga á aö leika i Englandi. —SOS ENSKIR PUNKTAR JOE JORDAN. A JOHNSON... sést hér I nýja starfinu slnu. Þeim er ýmislegt til lista lagt — körfuknattleiksmönnunum frá Bandarlkjun- um. (Tlmamynd Tryggvi) Jobnson hefur nðg að gera.. JOHN JOHNSON — fyrrum körfuknattleiksmaöur meö Fram, sem leikur nú meö Skagamönnum, hefur nóg aö gera á Skaganum. Johnson mætir ávallt I vinnu á morgnana — hjá Akraprjón, þar sem hann skilar sfnum 8 vinnutimum á dag og likar honum vinnan mjög vel. Johnson þjálfar sföan á kvöldin. —SOS Valsmenn verða i sviðsljósinu i Laugardalshöilinni — á morgun: , JVIiimim reyna allt sem við getum... — til að leggja Atletico Madrid að velli” segir Þorbjörn Jensson — Spánverjarnir verða tvimælalaust mjög erfiðir. Þeir leika hraðan handknattleik — miklu hraðari en við eigum að venjast. Einnig leika þeir mjög frjálst — einstaklingurinn fær að njóta sin til fullnustu. Þess vegna er mjög erfitt að leika gegn þeim. — Maður verður að vera mjög vak- andi i vörninni, þvi að það er aldrei hægt að vita, hvað þeir gera, sagði Þorbjörn Jensson, lands- liðsmaður úr Val, sem mætir Atletico Madrid i siðari leik liðanna i undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Þorbjörn sagöi aö leikurinn gegn Atletico Madrid, sem hefst I Laugardalshöllinni kl. 7 annaö kvöld, veröi geysilegur baráttu- leikur. — Viö munum aö sjálf- ÞORBJÖRN JENSSON...landsliösmaöur úr Val. Valsmenn töpuöu fyrri leikn- um — 21:24 I Madrid og þurfa þeir þvi aö vinna leikinn gegn Spánverjum meö þriggja marka mun, svo framarlega aö þeir geti haldiö markatölunni niöri, þannig aö Spánverjarnir skori ekki fleiri en 20 mörk. — Leikurinn I Madrid var mjög erfiöur vegna þess aö frönsku dómararnir leyföu mikiö. — Þeir flautuöu ekki á brot, sem viö erum vanir aö flautaö sé á strax. Þannig gátu leikmenn spænska liösins ruöst I gegnum vörn okkar og skoraö, án þess aö dómararnir sæju nokkuö athugavert viö þaö, sagöi Þorbjörn. sögöu reyna allt hvaö viö get- um, til aö vinna Spánverjana, sagöi Þorbjörn. Þaö þarf ekki aö fara um þaö mörgum oröum, aö leikur Vals gegn Atletico Madrid er einn þýöingarmesti leikur I hand- knattleik sem hefur fariö fram hér á landi — siöan Islenska landsliöiö lék gegn Frökkum I HM-keppninni 1973. Þá unnu Is- lendingar sigur 28:15 i einhverj- um besta leik, sem hefur sést á fjölum Laugardalshallarinnar. Vonandi tekst Valsmönnum eins vel upp og islenska landsliöinu þá. Þaö má búast viö geysilegn stemningu i Laugardalshöllinni annaö kvöld. — SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.