Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 8. mars 1980 í spegli tímans bridge German Agranovsky, barnakennarinn, meö nokkra unga nemendur sfna. Stafróf skiðaiþrótt- arinnar Börn geta margt lært undra- ung. Ariö 1974 skipulagöi sov- ézkur skiöakennari, German Agranoovsky, hóp tveggja til fjögurra ára gamalla barna á skiöamóti i alpagreinum I Petropavlovsk-Kamchatsky i fjarlægri Austurlöndum. Þaö varö eftirsótt aö komast I hóp hjá skiöakennaranum. A öustu árum hafa þeir, sem iöka Iþróttir sifellt oröiö yngri og yngri jafnvel svo til nýfædd börn hafa lært aö synda. En geta tveggja til . fimm ára börn náö valdi á sklöum? Ó-já, þaö geta þau, og ekki skortir áhorfendur viö sklöa- brekkurnar, þegar börnin birtast. „Skóhlifakeppendur” kalla Sovétmenn þessi börn. Þaö stafar af þvl, aö börnin fá ekki aö nota venjulega sklöaskó á meöan þau eru mjög lltil. Þau eru látin nota slna venjulegu skó og utan yfir þá skóhllfar, sem festar eru á sklöin. Nú eru fyrstu skóhllfakepp- endurnir ekki lengur smá- börn. Þau eru oröin átta til ell- efu ára. En I septembermán- uöi ár hvert koma nýir ár- gangar lltilla barna, sem öll veröa stór og sterk og hugrökk og leikin á skiöum. Fimm ára gamall drengur, sem komst tveggja ára gamallf kynni viösklöin. krossgáta Lárétt 1) Dönsk borg,- 6) Nóasonur,- 7) Eink- ennisst. flugvéla.- 9) Hvaö?.- 10) Úthaf,- 11) Klaki,- 12) Burt,-13) Urmull,-15) Félagsathöfn,- Lóörétt 1) Kærleikur,- 2) Keyr,- 3) Söfnun,- 4) Varöandi,- 5) Aræöinna,- 8) Viljugur.- 9) Kalla,- 13) Röö,- 14) Guö,- Ráöning á gátu No. 3244 Lárétt 1) Berunes.- 6) Sný,- 7) Ak,- 9; Aa.- 10) Ungling.- 11) Tý,- 12) At,- 13) Aga,- 15) Ritaöir,- Lóörétt 1) Blautur,- 2) RS,- 3) Unglega,- 4) Ný,- 5) Slagtar,- 8) Kný,- 9) Ana,- 13) At.- 14) Aö.- Nr. 54. Kanadamennirnir Murray og Kehela hafa spilaö saman I tæpa tvo áratugi. Og ef dæma má eftir spilinu I dag, þekkja þeir hvorn annan út og inn. Hér eru þeir I vörn gegn 4 spööum heimsmeistarans Bobby Goldman. Noröur. S. 8762 H. A A/Enginn. T. K763 L. KG98 Vestur S. G5 H. 1087654 T. A L.A1054 Suöur. S. KD94 H. G2 T. DG8542 L. 2 Austur. S. A103 H. KD93 T. 109 L. D763. Vestur Suöur pass 4spaöar Noröur. Austur. pass lhjarta dobl redobl pass pass dobl. Murray, sem sat I vestur, er frægur fyrir léttar opnanir, og miöaö viö aö hann var I þriöju hendi atti hann nú gott há- mark. 4 spaöa sögn Goldmans byggöist á aö hann var nokkuö viss um aö noröur ætti fjórlit I spaöa eftir dobliö. Eins gat þaö komiö sér vel aö fela tlgullitinn I sögn- um. Murray spilaöi út tlgulás og Kehela kallaöi meö tlunni. Murray skipti slöan I hjartaáttu, óeölilega hátt spil, sem benti til tigulsins. Goldman tók á ásinn og spilaöi spaöa úr boröi en Kehela stakk upp ás, eftir smá umhugsun, og spilaöi tlgli, sem vestur trompaöi. Laufásinn varö síöan fjóröi slagur varnarinnar. Þaö var mikiö traust, sem Kehela sýndi þarna félaga slnum og llklega heföu flestir taliö besta möguleika varnarinnar aö vestur ætti spaöadrottningu, I staö þess aö treysta á einspiliö I tlgli. — Matsveinninn sendir ykkur sinar bestu kveðjur og segir aö þiö hafiö rétt fyrir ykkur. Þetta er uppþvottavatn. — Alltaf er þaö eins. Núna, þegar þaö er oröiö of seint, kemur mér I hug fjöldi snilliyrða, sem ég heföi getað sagt sem andlátsorö. — Hann Jón minn er afskaplega viö- kvæmur fyrir skallanum sem hann er aö fá. — Þú þarft ekki annaö en útvega pen- ingana, en ég verö aö fara i búöir og eyða þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.