Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 2
2 Þriftjudagur 18. mars 1980 Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöröustíglO RUGGUHESTAR 5 gerðir y Fisher-Price leikföng Grát dúkkur — Barbie brúður Sindy brúður — Ævintýramaðurinn Playmobil leikföng Stignir bilar — Þrihjól Hoppuboltar Tonkaleikföng Traktorár stignir Bflabrautir Póstsendum r--------------------------------------- *\ Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 2. maí 1980, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvœmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þykktanna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, 25. til 30. apríl. Stjórnin EIMSKIP 10% aukning á f arþegafj ölda — hjá Ferðafélagi íslands JSS — A siöasta ári voru farnar . alls 233 feröir á vegum Ferðafél- ags Islands, meö 7508 farþega. Er þaö 10% aukning frá árinu áöur á farþegafjölda, en þrem feröum færra. Þetta kom m.a. fram á aöal- fundi Ferðafélags Islands sem haldinn var nú fyrir skömmu. Þaö kom fram, aö byggö voru tvö ný sæluhús á árinu og sett niður viö Alftavatn á Syöri-Fjallabaks- leiö. Rúmar annað þeirra 20 manns og er liöur i húsakeðjum á gönguleiöinni Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Hitt húsiö rúmar 38 manns og er það ætlað þeim, er feröast á bilum. Enn fremur var byggt hús og flutt i Þórsmörk. Er það notað sem verslunar- og geymsluhús. A aöalfundinum var ákveöiö, aö gangast fyrir öörum „Göngu- degi” og veröur hann 15. júni n.k. Gengin verður sama leið og siöast þ.e. frá Kolviöarhóli um Hellis- skarö, Innstadal, niður Sleggju- beinsskarö og aftur aö Kolviðar- hóli. Loks fór fram stjórnarkjör og var stjórnin öll endurkjörin, þar sem ekki komu önnur framboð fram. Mikill kostnaður við tannviðgerðir i skólabörnum Mínnka má tann- skemmdir um 50-70% JSS — Samkvæmt skýrslum skólatannlækna i Reykjavik finn- ast aö maöaltali 5 skemmdar full- oröinstennur I skólabörnum á aldrinum 6-12 ára. Er ástandið yfirleitt enn verra i dreifbýli. Þá er áætlaöur kostnaöur viö tann- viögeröir barna aö 16 ára aldri 1.8 milljarður króna, og á bilinu 3.3-3.5 milljaröar aö viöbættum hlut sveitarfélaga. Þetta kom m.a. fram á fundi, sem ólafúr ólafsson landlæknir efndi til meö blaöamönnum, þar sem tannskemmdir og flúormeö- ferö voru til umræöu. Þá kom fram, aö skv. áliti tann- lækna er unnt aö koma I veg fyrir flestar tannskemmdir meö ná- kvæmari og tiöri tannburstun, takmörkun á kolvetnaáti og meö þvi aft auka flúorinnihald vatns eöa fæöu þar sem flúortekja er rýr. Reynslan sýni hins vegar aö fæstir sinni tveim fyrri liöunum, sem skyldi og þvi sé helst til ráöa að draga úr tannskemmdum barna og unglinga með þvi aö gefa flúor aukalega, þar sem þess sé þörf. Fyrir liggi áratuga reynsla af flúornotkun til varnar tann- skemmdum og megi benda á eft- irfarandi staöreyndir i þvi sam- bandi. Um 200 milljónir manna meöal 30 þjóöa I Evrópu og N-Ameriku njóti þessarar þjón- ustu. Milli 20-30 ára reynsla sé fvfir bvi aö meö þessari aöferö megi minhka tannskemmdir um 50-70%. Þá kom fram, aö með þvl aö gefa börnum á aldrinum 0-12 ára flúortöflur næst 20-60% árangur. Er þannig talið hæfilegt aö gefa 0-3 ára barni 6.25 mg, eða 1 töflu, 3-6 ára 2 töflur og 6-12 ára 3 töflur á dag. Þá er unnt aö fyrirbyggja 20-40% tannskemmda með þvi aö bursta tennur meö flúorupplausn 2svar á ári. Hefur Alþjóöaheilbrigöis- stofnunin þrivegis^ráölagt þjóö- um heims að flúorbæta drykkjar- vatn til þess aö draga úr tiöni tannskemmda. A sama máli er Evrópuráöiö, Federation Dent- aire International (Alþjóðasam- tök tannlækna) og fleiri alþjóöa- samtök. Loks kom fram, aö þrátt fyrir mikinn áróftur fyrir notkun flú- ors, hafi árangur ekki orðið sem skyldi. Komi þar til magnaöur villuáróöur nokkurra „náttúru- verndarmanna” og ofsatrúar- Hlokka. Hafi þessir aöilar jafnvel gengið svo langt aö stór falsa opinberar skýrslur um dánartlöni I Bandaríkjunum og Bretlandi. Hafi heilbrigöisyfirvöld i þessum löndum lagtfram itarleg gögn um aö staöhæfingar um t.d. krabba- meinshættu séu staölausir stafir. Hafi áróöursaöilar einnig staö- hæft aö tlöni fæðingarggalla og hjartasjúkdóma aukist við flúor- blöndu drykkjarvatns. Hafi vlð- tækar athuganir staöfest fyrri skoðanir að svo sé ekki. Hitt beri þó aö hafa i huga, aö I hverju þjóðfélagi séu Örfáir einstakling- ar sem hugsanlega eigi á hættu aö fá of mikiö flúor, og megi þar nefna t.d. fólk meö nýrnasjúk- dóma á háu stigi, og þá helst sem séu á Dialysmeðferð. Einnig þá meö Diabetes Insipidus og ung- börn sem nærist eingöngu á þurr- mjólk. Eins og áður hafi komiö fram, sé löng og góö reynsla feng- in af flúorblöndun drykkjarvatns og hafi engar fregnir borist af Ragnar Arnalds um forsendur fjárlagafrumvarps: Hækkanir á kaupgjaldi og verðlagi minnki JSG — Ragnar Arnalds, fjár- málaráftherra, mælti I gær fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árift 1980. Rakti ráftherra heildar- niðurstöftur frumvarpsins, ein- staka gjalda og tekjulifti þess, og þær þjóðhagsforsendur sem frumvarpift byggöi á. Ragnar nefndi að tekjur fjárlagafrum- varpsins væru 340 milljarftar króna, en gjöld 5,5 milljörðum lægri. Þegar tekift hefur verift tillit til afborgana af lánum, þá verftur greiftsluafgangur 2 mill- jarftar króna. Eins og bent hefur verift á, þá byggir fjárlagafrumvarpift á ákveftnum forsendum er varfta verðlags og kjaramál. Ragnar Arnalds gerfti i fjárlagaræftunni grein fyrir þessum forsendum, og skýrfti hverri stefnu rfkis- stjórnin hygftist halda fram til aft þessar forsendur stæftust. Hér fer á eftir kafli úr ræðunni sem fjallafti um verftlags og launastefnuna: Takmörkun veröhækkana „I stjórnarsáttmálanum eru sérstakar aftgeröir boöaöar i þvi skyni aö draga úr veröbólgu. Veröhækkunum á þeim vörum og þjónustu sem verðlagsráö fjallar um veröa sett ákveöin efri mörk ársfjórðungslega, þannig aö einstakar verö- hækkanir vöru og þjónustu fram til 1. mai fari ekki fram úr 8%, til 1. ágúst ekki fram úr 7% og loks til 1. nóvember ekki fram úr 5%. Verðhækkanir á búvöru skulu fylgja samskonar reglum enda er ráö fyrir þvl gert aö niöurgreiöslur verði ákveönar sem fast hlutfall af útsöluveröi áriö 1980 og 1981. Þó er sú undantekning gerö aö á timabil- inu fram aö 1. mai er ætlunin að afgreiöa sérstaklega hækkunar- beiönir fyrirtækja og stofnana sem nauösynlegar kunna að teljast bæta hag þeirra sem lak- ast eru settir." Hækkun tekjutryggingar „Það er einmitt þáttur I þeirri viöleitni rikisstjórnarinnar aö bæta kjör þeirra sem lakast eru settir, aö samkvæmt stjórnar- sáttmálanum veröur tekju- trygging aldraöra og öryrkja hækkuö um 5% 1. júnl n.k. Margvisleg félagsleg réttinda- mál eru nú i undirbúningi eða eru að koma til framkvæmda, þ.á.m. ýmis mál sem verka- lýöshreyfingin kann vel að meta. Þetta eru strangar reglur sem ekki veröur auftvelt aö fram- fylgja. En I trausti þess aö þaö veröi gert eru verölagsforsend- ur frumvarpsins miöaftar viö þessi áform”. „Samsvarandi takmörk launabreytinga eru ekki I stjórnarsáttmálanum. Rífcis- stjórnin mun ekki lögbinda kaupgjald nema I sérstökum undantekningartilvikum, enda séu þá allir aöilar aö ríkis- stjórninni sammála um þaö og JSG — Þaö kom fram i fjár- lagaræöu Ragnars Arnalds i gær, aö þjóöarframleiöslan i heild er talin hafa aukist um 2% á mann á árinu 1979. Viö- skiptakjörin rýrnuöu hins veg- ar mikið á árinu, sem veldur samráö haft viö samtök launa- fólks, eins og segir I stjórnar- sáttmálanum. Laun veröa áfram verðtryggö, og meöan viöskiptakjör þjóðarinnar fara heldur versnandi eins og nú er aukast veröbétur á laun heldur minna en nemur verölags- breytingum”. Engar grunnkaups- hækkanir „Þróun kjaramála á þessu ári mun ráðast I frjálsum samning- um. En ljóst er, aö útilokaö veröur aö halda veröhækkunum innan þeirra marka sem ég nefndi áðan ef almennar grunn- kaupshækkanir ganga yfir á sama tima. Þetta er flestum ljóst sem betur fer og þvi hlýtur þaö aö koma til vandlegrar at- hugunar i komandi kjara- samningum launamanna, aö áhersla verði lögö á ýmiskonar félagsleg réttindamál en jafn- framt hugað sérstaklega aö þvi aö til þess aö veröbreytingar slikra aöila geti siöan falliö inn- an þess ramma sem fyrrnefnd mörk setja. Einnig er ráð fyrir þvi gert, aft rikisstjórnin setji sérstakar reglur um verö- hækkanir af erlendum uppruna, sem ekki rúmast innan ofan- greindra marka aö mati verö- lagsráös”. þvi aö þjóöartekjur i reynd eru taldar hafa minnkaö um 2% á mann. Þessi afturkippur veld- ur þvi aö þjóöartekjur á mann i fyrra eru svipaöar og þær voru á árinu 1977. Þjóðartekjur minnk- uðu um 25% i fyrra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.