Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. mars 1980 3 Stjórn SVR fjallaði um strætisvagna- kaupin I gær: Akvörðun frestað 83.248.860 Fjármögnun á reikningi AG Weser Seebeckwerft 588.938.160 415.896.150 89.793.150 83.248.860 70.198.723 15.042.534 1.992.397 1. Reikning frá AG Weser Seebeckwerft, eins og hann kemur til með að iita út endanlega. 2. Fjármögnun reiknings AG Weser Seebeckwerft. . 3. Sundurliðun á helstu verkþáttum vegna mismunar tiiboðsverðs og endaniegs reiknings. Viö vonum að þessar upplýsingar svari fyrirspurn bæjarráðs. Vlröingarfyllst, F/h Bæjarútgeröar Hafnarfjarðar Björn Ólafsson Reikningur AG Weser Seebeckwerft Þegar greitt meðerlendri iántöku Greitt með tjönabótum ,,Sjóvá" Eftirstöðvar sem greiðast eiga á árinu 1980 Söluverö vélahluta sem BCR kaupir greiöist á árinu 1980 Söiuverð vélahluta, seldir öðrum Tilað mæta fjármagnskostnaði Hr. bæjarstjóri Einar I. Halldórsson Hafnarfirði. Hjálagt sendum við þér eftirfarandi gögn. Hraunið sem kom upp nú var öllu meira en geröist i umbrotunum I september 1977. Eysteinn Tryggvason jarðeðlisfræðingur: „Nú spá menn engu” Ljósmynd AÞ JSS — „Nú spá menn engu um framhaldiö. Við biöum og sjáum hvað setur. En ég reikna með þvf að landiö fari að sfga aftur en stöðvist ekki svona niöri", sagði Eysteinn Tryggvason jaröeðlis- fræöingur, en Tlminn ræddi við hann I gærkvöld. Þá var Eysteinn nýkominn tlr mælingaleiðangri af svæöinu upp af Leihnjúk og lágu niðurstööur þeirra þá ekki fyrir enn. „Atburðarásin hefur veriö það hæg undanfarna mánuöi, að ég er núekkiá þvi.að þetta ástandvari marga áratugi. Þetta getur logn- ast út af á næstu árum án þess að eitthvaðstærra gerist”, sagði Ey- steinn enn fremur. Sagðist hann hafa spáð þvi að undanförnu, að ástandiö breyttist annað hvort á þessu ári eöa næstu tveim árum þar á eftir. „Einhvern veginn kemur mér þetta dálitið á óvart, þessi umbrot sem nú uröu. Ég hefði fremur bú- ist við litlum hrinum eins og hafa komiö i vetur, i desember og febrúar. En hitter svo annað mál, að það er fullt af óvæntum at- burðum I þessu”, sagði Eysteinn Tryggvason. Kás — Tvær tillögur komu fram á fundi stjórnar Strætisvagna Reykjavikur i gær þar sem f jallaö var um kaup á 20 vögnum fyrir SVR. Tillögurnar voru mjög sam- bærilegar og gengu báðar út á það, að keyptir yröu undirvagnar fráVolvo iSviþjóö sem Nýja bila- smiöjan byggði svo yfir hér heima. Að beiðni formanns stjórnar SVR var allri ákvarö- anatöku frestaö, og hefur verið boöaö til nýs fundar hjá stjórn SVR nk. fimmtudagskvöld. Tillögurnar sem fyrr er getið komu frá bilstjórum hjá SVR annars vegar, en hins vegar frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins i stjórn SVR. Fulltrúar meirihlut- ans lögðu ekki fram neina tillögu, enda mál manna aö best sé aö fara sér i engu óöslega I þessu efni, þar sem enn er unniö aö samanburöi á þeim tilboðum sem bárust. Áfundi stjórnar SVR voru birt- ar nýjar upplýsingar um Ikarus- vagnana frá Ungverjalandi, bæði góðar og vondar. Samkvæmt upplýsingum frá verksmiðjunni mun ekki völ á öðru en beinum stýrum i vagnanna, en sérstakar óskir hafa komið frá vagnstjórum um aö hafa veltistýri á þeim vögnum sem keyptir veröa. Hins vegar bárust upplýsingar frá Sviss þar sem „standard” gerö þessara vagna, hefur verið i not- kun frá árinu 1975, og hafa þeir þóttstanda sig vel þar. Nú er ver- iö aö leita enn frekari upplýsinga um Ikarusvagnana og væntan- lega munu þær liggja fyrir á fundi stjórnar SVR nk. fimmtugags- kvöld. „Skilyrði stjórnvalda já- kvæð og sjálfsögð”, — segja flugmenn AM — ,,Við teljum þetta mjög já- kvætt og sjálfsagt, þvi þegar rikið ábyrgist svo stórar upphæöir fyr- ir einstaklingsfyrirtæki þá er það Islenska þjóöin sem gengur i ábyrgð og rétt að islenskir menn gangi fyrir störfum hjá þvi sama fyrirtæki”, sagöi Baldur Odds- son, formaöur Félags Loftleiða- flugmanna um þau skilyröi, sem rikisvaldið hefur sett fyrir veit- ingu rikisábyrgöar til Flugleiöa á erlendum lántökum. 1 þessum skilyrðum er það eitt meðal annars aö lslenskir flug- menn skuli ganga fyrir um störf hjá félaginu en Félag Loftleiða- flugmanna hefur einmitt lagt áherslu á að islenskir flugmenn fái störf hjá Air Bahama og aö þeir 24 flugmenn sem segja á upp þann 1. april hljóti endurráðn- ingu. Baldur sagði aönýlega hefði lOmönnum veriö boðinn frestur á starflokum um tvo mánuöi, en að slikar lausráðningar mundu menn ekki sætta sig viö. Taldi hann og að likurnar á að starfi þessara 24 FLF félaga væri borg- iö vegna jákvæðrar meðhöndlun- ar stjórnvalda nú, væru veruleg- ar. SundurUðun BUH AM — Sl. laugardag birtum við nokkrar tölur úr bréfi Björns Ólafs- sonar, forstjóra BCH, til bæjarráðs Hafnarfjarðar, en þar var að finna sundurliðaðan kostnað vegna vélarskiptanna I Júnf GK 345. Birtum við hér kostnaðartölurnar I isienskum krónum, en þannig eru þær sagðar eiga að Ifta út endanlega: Sundurliðun á helstu verkþáttum vegna mis- munar tilboðsverðs og endanlegs verðs. Isl. kr. Endanlegt verð 588.938.160 Tilboðsverð 505.689.300 Ljósavél V/Lloyds krafa: Kælipressa, skiptiskrúfuútbúnaður, loftslur. röralagnir v/öxulrafala, segulmagnarakassar f/öxulrafaia yfirfarnir, segulmagnarar yfirfarnir, fiskilúga, ásamt fleiru Aukaröralagnir sem upphaflegar teikningar gáfu rangar upplýsingar um Aðvörunarskápur (samkv. ákvörðun vélstjóra) Máining Ónýta vélin tekin I sundur og öllum heilum hlutum kotnið um borð og súrrað niður Vegna þyngda rpunkts skipsins Rafmagn Vatn Ýmislegtófvrirséð v/vélaskipta 83.248.860 8.421.954 10.178.777 26.409.750 4.337.798 2.755.800 3.935.282 17.833.241 5.483.123 60.903 3.772.231 Um hádegið I gær tók að rjúka heldur hressilega úr vélarrými Volkswagenbilsins hér á myndinni. Varö mönnum hverft viö og geröu slökkviliði aövart, sem brátt kom á vettvang. Fyrirhyggjusamir bifreiða- stjórar, sem leið áttu hjá og höfðu komiö fyrir slökkvitæki I bflum slnum, reyndust hins vegar eiganda Volkswagenbllsms vinir i raun og höfðu slökkt eldinn, áður en slökkviliðsmenn þurftu að draga fram há- i’rýstislöngurnar. Báru slökkvitiðsmenn lof á þessa fyrirhyggjusömu bifreiöastjóra og hvöttu til aö ^ etta dæmi yrði mönnum ábending um að búa bifreiðar slnar slökkvitæki. Timamynd Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.