Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 16
Auglýsíngadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Rantið myndalista. áfendum í póstkröfu. SJÖNVAL v“^7°6Öo Þriðjudagur 18. mars 1980 64. tölublað — 64. árgangur. Tómas Arnason i umræöum um fjárlög: Rfldsfjármál nokkum vegínn í jafnvægi i fyrra Staðan gagnvart Seðlabanka batnaði hlutfallslega „Þaö er staöreynd sem ekki veröur hnekkt aö á árinu 1979 lækkuöu skuldir ríkissjóös viö Seöiabankann miöaö viö rlkis- sjóöstekjurnar um 3,8%”, sagöi Tómas Arnason, viöskiptaráö- herra og fyrrum fjármálaráö- herra, I umræöum um fjárlaga- frumvarp á Aiþingi i gær”. „Niöurstaöa rlkisfjármál- anna fyrir áriö 1979 er þvi al- deilis ekki I samræmi viö spá- dóma stjórnarandstæöinga”, ságöi Tómas m.a. „Rekstrarút- koma ársins 1979 var raunveru- lega jákvæö um 1.6 milljarö króna þrátt fyrir miklar hrak- spár. Samkvæmt bráöabirgöa- uppgjöri varö greiöslujöfnuöur rlkissjóös áriö 1979 á þann veg aö rikissjóöur bætti hag sinn gagnvart Seölabanka um 2.2 milljaröa króna. Skuldaaukning rikissjóös I Seölabankanum var smáræöi á árinu 1979. „Af þvl sem ég hefi nú rakiö”, sagöi Tómas Arnason, ,,er ljóst aö fjármál rikisins voru nokk- urn veginn i jafnvægi áriö 1979 þrátt fyrir mjög óhagstæö ytri skilyröi.” Nefndi ráöherrann I þvi sam- bandi grunnkaupshækkun til opinberra starfsmanna, sem Framhald á bls 19 ■» \ m* Aimannavarnamenn i viðbragðsstöðu Vigdis með 44,57% ESE — Vigdis Finnbogadóttir varö efst i skoöanakönnun, sem verslunar- og skrifstofufólk hjá Kaupfélagi Arnesinga á Selfossi efndi til sl. föstudag vegna for- setakosninganna i sumar. Alls tóku 92 þátt i skoöanakönn- uninni eöa flest allt starfsfólkiö og uröu úrslit þau aö Vigdis hlaut 41 atkvæöi, eöa 44.57% greiddra at- kvæöa. Guölaugur Þorvaldsson hlaut 31 atkvæöi eöa 33.70%. Al- bert Guömundsson hlaut 11 at- kvæöi eöa 11.95%, Rögnvaldur Pálssonhlaut2atkvæöi eöa 2.17% ogPétur Thorsteinsson hlaut 1 at- kvæöi eöa 1.09%. Auöir seölar voru 6 talsins. JSS — „Almannavarnamenn fyr- ir noröan eru enn i viöbragös- stöðu þ.e.a.s. þeir veröa aö til- kynna skjálftavakt um allar sfnar feröir. Almannavarnanefndin fyrir noröan ákveöur slöan i sam- ráöi viö jaröfræöinga á staönum hversu lengi sllks er þörf”, sagöi Guöjón Pedersen framkvæmda- stjóri Almannavarna er Tlminn ræddi viö hann I gær. Sagöi Guöjón aö vakt i stjórn- stöö almannavarna heföi nú veriö lokaö. Ef til þess kæmi aö óróa yröi vart i Bjamarflagi, þá yröi Kísiliöjan rýmd svo og Létt- steypan ef einhver væri þar viö vinnu. Þá yröi séö til þess, aö eng- inn yröi innan svæöisins, og heföi þaö t.d. veriö vaktaö 1 báöum endum I gær. Þá væri þama til- tæk jaröýta til þess aöloka skaröi i varnargaröi, þar sem þjóövegurinn lægi i gegnum hann. Myndislikttefja fyrir hugsanlegu hraunrennsli i byggö. Ef eldur kæmi aftur upp í Bjarnarflagi þá yröi allt haft til- búiö til aö hægt yröi aö flytja Reynihliöarbúa á brott. Sagöi Guöjón aö ef slikt kæmi til væru Skútustaöir fyrsti mót- tökustaöur, og ef um langvarandi ástand væri aö ræöa væri Lauga- landsskóli fyrsti dvalarstaöur. Væri viölegubúnaöur til staöar og ekki ætti aö taka nema klukku- stund aö rýma Bjarnarflags- svæöiö viö þær aöstæöur sem nú væru. Ríkisábyrgð fyrir helm- Ljósmynd P.G. ESE —Þaö var mikill viöbúnaöur I Sundahöfn sl. laugardag, er jaröýtu af geröinni Komatsu D- 155 A var ekiö i land úr flutninga- skipinu Bifröst. Ekki veitti heldur af enda jaröýtan engin smásmiöi, tæplega 30 tonn á þyngd og þvi stærsta og þyngsta farartæki sem ekiö hefur veriö á land hérlendis. Þaö er fyrirtækiö Hraunvirki sem keypt hefur þessa jaröýtu hingaö til landsins og aö sögn Páls Gislasonar hjá Bilaborg, umboösaöila Komatsu á tslandi, þá veröur ýtan flutt einhvern næstu daga upp i Hrauneyjarfoss- virkjun. Fullbúin kemur ýtan til meö aö vega tæp 40 tonn og var kaupveröiö litlar 137 milljónir króna. Komatsu jaröýtunni ekiö i land i Sundahöfn „Jarðvinnutröll” í Sunda- höfn Borgarfógetaembættið ingnum — með ákveðnum skilyrðum á götunni? HEI — Þótt legiö hafi Ijóst fyrir frá þvi 1 scptember I haust, aö borgarfógetaembættiö ætti nú um mánaöamótin mars/aprll aö rýma húsnæöiö sem þaö hefur leigtaf Sparisjööi Reykjavlkur og nágrennis, þá mun ekki ennþá bú- iö aö ákveöa endanlega a.m.k. ekki skrifa undir neina leigu- samninga varöandi þaö húsnæöi sem flytja á embættiö f. Samkvæmt góöum heimildum hefur nægt framboö veriö á hús- næöi en staöiö á þvi aö embættis- menn sem um máliö fjalla, m.a. i dómsmála- og fjármálaráöuneyt- unum tækju ákvaröanir. Þeir munu hafa velt fyrir sér ýmsum valkostum, en máliö virst vera þungti vöfum og þvi tekiö þennan óhemju tima. Efst á baugi núna, mun vera ákveöiö hús viö Ármúla i Reykja- vik. En þaö húsnæöi er allt óinn- réttaö og álitiö taka allt aö 6 mánuöum aö gera þaö svo úr garöi aö hægt veröi aö flytja em- bættiö þangaö. Bæjarfógetaembættiö veröur þvi aö vona I lengstu lög aö leigu- salinn — Sparisjóöurinn — veiti þeim frest á aö rýma hiö leigöa húsnæöi. En embættiö getur lika kannski skákaö i þvf skjólinu aö leita yröi til Borgarfógetaem- bættisins til aö bera þaö sjálft út úr húsnæöinu. Rtkisstjórnin hefur haft til at- hugunar beiöni Flugleiöa h.f. um aö veitt veröi rikisábyrgö á rekstrarláni aö upphæö 5 milljónir dollara sem Alþingi heimilaöimeölögum frá 23. maf 1975 en ekki hefur.veriö nýtt fram aö þessu. Akveöiö hefur veriö aö veita nú þegar rikisábyrgö fyrir helmingi umbeöinnar ábyrgöar en endanleg afstaöa til erindis- ins veröur tekin f næstu viku aö nánar athuguöu máli. 1 tengslum viö þessa ábyrgöarveitingu mun rlkis- stjórnin setja þau skilyröi 1) aö Flugleiöir h.f. tryggi eins og unnt er atvinnuöryggi þeirra starfsmanna sem sér- hæföir eru til starfa aö flug- málum. 2) aö viöhald á flugvélum Flug- leiöa h.f. veröi markvisst fært inn i landiö svo sem frekast er kostur, 3) aö fulltrúar skipaöir af rikis- stjórninni fái aöstööu til aö fylgjast meö rekstri félags- ins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.