Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 12
16 Þriöjudagur 18. mars 1980 hljóðvarp Þriðjudagur 18. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagn>> Kristjdnsdóttir held- ur áfram lestri þjfðingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (6). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það, sem löngu leiö" Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, þar sem uppistaðan veröur frá- sögn hennar af atburðum, sem gerðust i Standasýslu og viö Breiðafjörö Um alda- mótin 1500. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 11.15 M or gun tó nie lkar Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika Sellósónötu nr. 5 i D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beet- hoven/Friedrich Gulda og Blósarakvartett F 11 - harmonfusveitarinnar I Vin leika Kvintett i' Es-dúr (K452) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 lslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 15. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir böm og unglinga. 16.35 Tdnhorniö. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Liv Glaser leikur á pianó Ljóð- ræn lög (Lyriske stykker) op. 62 eftir Edvard Grieg/Ragnheiöur Guö- mundsdóttir syngur lög eftir Þorvald Blöndal, Magnús A. Arnason, Bjarna Þorsteins- son o.fl.: Guömundur Jóns- son leikur á pianó/Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur tónlist viö „Gullna hliöiö” eftir Pál Isólfsson: Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. VÍbsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.35 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skók- þátt. 21.05 „Sól ris, sól sezt, sól bæt- ir flest”. Þórunn Elfa Magnúsdóttir flytur siöara erindi sitt. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (26). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. (38). 22.40 Frá tónlistarhátiöinni Ung Nordlsk Musikfest f Svlþjóð i fyrra. Þorsteinn Hannesson kynnir þriöja hluta. 23.05 A hijóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Nauti- lus’ ’ — eöa Tuttugu þúsund milur fyrir sjó neöan — eftir Jules Verne. James Mason leikari les enska þýöingu, — fyrri hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 18. mars 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 örtölvubyltingln Þriðji þáttur. Stjórnmálin. ör- tölvubyltingin hefur gagn- ger áhrif á stjórnun og skipulag. Kosningar veröa mun auöveldari I fram- kvæmd og svo kann aö fara aö sósiölsk hagkerfi standist ekki storma framvindu þessarar. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur er Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaöur og ræöir hann viö Ragnar Arnalds, fjármálardöherra, um fjdr- lagafrumvarpiö. Spyrj- endur meö honum eru rit- stjórarnir Eilert B. Schram og Jón Baldvin Hannibals- son. 22.00 Óvænt endaiok Breskur myndaflokkur I tólf sjálf- stæöum þáttum, byggöur á smásögumeftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur. Hefndargjöf- in Gift kona er i ástarsam- bandi viö ofursta á eftir- launum. Hann ákveöur aö binda enda d samband þeirra og geiur konunni dýrindis loökápu aö skilnaöi. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lftil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt að 32ja manna bfla — Bifreiðamálun og skreytingar (Föst verðtilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Við erum eltt af sérhæfðum verk- stæðum f boddýviögeröum á Norðurlandi. Útboð — Lóðalögun Tilboð óskast I frágang lóðar iþróttahúss Hliðaskóla Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent hjá Verkfræðistofu Jóhanns G. Bergþórssonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Tilboðin verða opnuð á sama stað laugardaginn 22. mars kl. 15.00. Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka-1 Reykjavik vik- una 14. til 20. mars er i Háaleitis apoteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opiö til 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Bókasöfn Hoisvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveítubilanir simi 85477. ^imabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 ínánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 iKópavogs Apótek er opið öll 'kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. ‘ Heimsóknartimar á Landakots- spitala: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitaiinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er ki. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Halló. Ertu alveg búin aö gieyma mér? Ég er alveg aö soðna. .DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness ðfýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. ' 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn ReykjavOt- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi ^aöalsafns.Bókakassar lánaöir Skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn— Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. w Ymis/egt Gengið 1 "1 Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-' gjaldeyrir gjaldeyrir þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 40-1.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund- 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 81)-.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 94oi.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 962U.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 Fyrirlestur um rekstur og stjórnunaraðferðir bókasafna Dr. Ann E. Prentice, rektor bókavaröaháskólans I Knoxville Tennessee, U.S.A., flytur opin- beran fyrirlestur I boöi félags- visindadeildar Háskóla Islands, þriðjudaginn 18. mars 1980, I stofu 201 i Lögbergi, húsi laga- deildar háskólans. Fyrirlestur- inn hefst kl. 20.30 og er öllum heimill aögangur. Fyrirlesturinn fjallar um nýj- ungar i stjórnunaraöferöum og rekstri bókasafna. Dr. Prentice hefur ritaö mikiö um stjórnun og fjármál safna, m.a. gáfu bandarisku bóka- safnasamtökin, American Library Association út bók hennar Public Library Finance áriö 1977, og önnur bók hennar, sem grundvölluö er á doktors- ritgerö hennar kom út 1973 og heitir: The Public Library Trustee: Images and Perfor- mance on Funding. Einnig hefur hún veriö ritstjóri tima- ritsins Public Library Quarterly. Aöalfundur Kinversk-islenska menningarfélagsins veröur haldinn miövikudaginn 19. mars aö Hótel Esju, 2. h. og hefst kl. 20.30. A dagskrá veröa venju- leg aöalfundarstörf. Auk þess veröur sýnd heimildarmynd um Potalahöll- ina I Lhasa, höfuöborg Tibets, en Potala er eitt af mestu bygg- ingarundum veraldar. Mynd þessi er alveg ný og hefur ekki veriö sýnd áöur. Vakin skal athygli á þvi, aö þeir, sem skulda félagsgjöld fyrir slöustu 2 ár hafa ekki at- kvæöisrétt á fundinum sam- kvæmt lögum félagsins. Er þeim bent á aö hafa samband viö gjaldkerann, Olaf Elimundarson og greiöa ár- gjaldiö.Olafur hefur sima 38983 og býr aö Stórageröi 7. Einnig má senda greiöslu á giróreikn- ing Klm, en hann er nr. 13440-6. Argjaldiö er eins og allir vita kr. 2.500.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.