Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 18. mars 1980 (Jtgefandi Framsóknarfloltkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurðsson. Ritstjórnarfuil- trúi: Oddur Ólafsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur G'slason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siðu- múla 15. Simi 86300. — Kvöldsimar blaðamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verð i iausasöiu kr. 230.- Áskriftargjald kr. 4.500 á mánuði. Blaðaprent. V_____________________________________\ _________J Erlent yfirlit Youssef M. Ibrahim: Saudi-Arabar reyna að halda Bandarikjamönnum í öruggri fjarlægð Iðnaðinn verður að efla Það viðfangsefni i Islenskum atvinnumálum sem hlýtur að teljast mikilvægast og vænlegast til þess að leggja grunn farsældar i framtiðinni er framkvæmd eindreginnar iðnþróunar i landinu. Enda þótt talsvert hafi verið unnið að þessum málum á undan förnum árum þarf meira til að koma. Aðstaða iðnaðarins hefur ekki verið jöfnuð á við aðra atvinnuvegi. Möguleikar iðnaðarins til að keppa á jafnréttisgrundvelli við innflutning hafa ekki verið tryggðir til fulls. Aðstaða iðnaðar- ins i lánastofnunum gefur honum ekki þau skil- yrði, sem nauðsynleg eru. Þegar rætt er um þróun iðnaðarins verða menn að gera sér það ljóst sérstaklega, að iðnþróun er ekki einvörðungu vöxtur og fjölgun stórfyrirtækja i þéttbýlinu við Faxaflóann. Miklu fremur felur framþróun iðnaðarins i sér mikla fjölbreytni og dreifingu fyrirtækja, smárra sem meðalstórra, um allt landið, hvarvetna þar sem á annað borð er að finna arðvænleg skilyrði. Og þegar talað er um arðvænleg skilyrði verða menn að skilja að arður og hagnaður fyrirtækis er ekki endilega hið sama og óheftur einkagróði spekúlanta, heldur fyrst og fremst grundvöllur þess að fyrirtæki geti lagt tU hliðar fyrir áföllum, fyrir aukinni starfsemi, til að greiða mannsæm- andi laun, veita betra starfsumhverfi og leggja fé til sameiginlegra þarfa þjóðfélagsins. Það liggur fyrir að iðnaður og þjónustustarfsemi verða að eflast til að taka við fjölgun vinnandi handa i landinu á komandi árum. Það liggur fyrir að aukin framleiðni er skilyrði þess að lífskjör geti batnað i landinu til frambúðar. Það liggur fyrir að vaxandi fjölbreytni i atvinnulifinu yfirleitt er for- senda þess að fslendingar hafi möguleika hver og einn til að velja sér starfsvettvang sambærilega á við það sem annars1 staðar þekkist. Og menn eru einnig sammála um það að viðs vegar um landið verði að renna nýjum stoðum undir atvinnulifið til þess að tryggja byggðina. Enda þótt vandi landbúnaðarins sé timabundinn, fiskstofnar geti náð sér ef aðgát er höfð og þarfir heimsins fyrir matvæli vaxi ár frá ári, þá breytir það i sjálfu sér ekki þeirri staðreynd að stórefling iðnaðarins og eðlileg framvinda þjónustustarf- seminnar er skilyrði þess að 1 slendingar geti fagn- að batnandi hag á komandi árum. Iðnaður íslendinga er nú á viðkvæmu vaxtar- stigi og þolir ekki áföll. Um þessar mundir herðir mjög að ýmsum greinum iðnaðarins, og forráða- menn þeirra hafa vakið athygli á vandamálunum. Vitanlega er staða fyrirtækjanna misjöfn innbyrð- is, enda starfa þau við ólik viðfangsefni, við mis- munandi aðstæður og eru misvel rekin. Þrátt fyrir það fer ekki á milli mála, að stjómvöld verða að bregðast við til þess að treysta iðnaðinn i sessi og efla hann að mun. JS Vlsbendingarnar eru óljósar en jafnvel innan um leyndar- dóma utanrlkisþjónustu Saudi-Arablu fer ekki á milli mála aö sambúöin viö Banda- rikin hefur fariö „kólnandi”, en hún hefur verið meö eindæmum góö um 50 ára skeiö. Charles W. Duncan, ritari orkumálaráöuneytis Bandarikj- anna, kom siöastur nokkurra háttsettra bandarlskra embætt- ismanna i pflagrímsför til Riy- adh og fór ekki varhluta af kuld- anum. Jafnvel áöur en hann var kominn til landsins var honum gert þaö ljóst af hálfu stjórnar Saudi-Arabíu, aö þess væri ósk- aö aö hann léti ekki mikið á sér bera. Aöstoöarmenn, sem hon- um voru fengnir, gengu og furöulangt til þess aö sjá um aö svo yröi. Saudi-Arabar „lögöu og til”, aö hann léti engar yfir- lýsingar frá sér fara. Skýrt kom fram, aö best færi á þvl að allar yfirlýsingar kæmu frá Saudi-Aröbum sjálfum. Yfir- lýstur tilgangur farar Duncan var aö „kynnast” skoöunum Saudi-Araba. 1 raun var hann kominn til aö biöja þá greiða. Hann bar upp þá ósk, að Saudi-Arabla seldi næga ollu fyrir utan samninga til aö tappa á ollubirgöageyma hersins I salthellum Texas og Louisiana. Svariö sem hann fékk var — nei. Hann óskaöi þess einnig, aö Saudi-Arabar héldu áfram aö dæla upp 9,5 milljón tunna af oliu á dag til þess aö hindra um- frameftirspurn af olíu á mark- aönum, sem leiöir stööugt til veröhækkana. Svariö sem hann fékk var — kannski. Fyrir ári kom Zibigniew Brzezinski, öryggismálaráö- gjafi Carters, til Saudi-Arabíu til aö leita stuönings viö Camp David friöarsáttmálann. Umleitunum hans var þá meö öllu hafnaö. Fyrir nokkrum vik- um kom Sol M. Linowitz, Miö-Austurlandasérfræöingur Carters, til Saudi-Arablu I þvl skyni aö reyna aö telja Saudi-Araba á aö veita aöstoö og stuöning I viöræöum um sjálfstjórn Palestínuaraba. Hann hvarf aftur frá Saudi-Arablu degi áöur en ráö var fyrir gert og heföi hlotið eftirtakanlega kaldar viötökur. Spurningin er hvernig öryggi Saudi-Arablu til langtlma verö- ur best borgiö. I heföbundnu bandalagi viö Bandarlkin eöa I náinni samvinnu viö Araba- heiminn og hina breiöari fylk- ingu Islamskra rlkja? Partur af svarinu virðist vera, aö hags- munir og sjónarmiö Saudi-Arablu og Bandarlkjanna stangast I æ rlkari mæli á. „Bandarlkjamenn gera Saudi Aröbuni lifið leitt um þessar mundir. Þeir biöja þá um aö dæla upp ollu til útflutn- ings langt umfram þarfir lands- ins fyrir gjaldeyri”, sagöi einn talsmaöur OPEC nýlega. „Þeir biöja þá aö halda niöri veröi á ollu til aö halda öörum OPEC-rlkjum viö efniö. Þeir biöja um herstöövar. Og um stuöning viö Camp David sátt- málann, sem er óaögengilegur fyrir flesta Araba. Auðvitað vilja Saudi-Arabar halda góöri sambúö viö Bandarlkin, en veröiö sem greiöa þarf fyrir þá góöu sambúö er aö veröa æriö mikiö”. Þessi upimæli eru nokkuö ýkt. Ein ástæöan fyrir þvl aö Saudi-Arabar dæla upp meiri ollu en þeir annars þurfa er sú, aö þeir vilja vernda fjárfesting- ar slnar á Vesturlöndum frá þeirri ógnun sem stafar af kreppuástandi. Enn telja þeir hagsmuni slna fara saman meö hagsmunum Vesturlanda, en þó er ekki fyrir þaö aö synja aö á- herslan á aöra hagsmuni and- snúnari Vesturlöndum og tengdari staösetningu landsins menningarlega og landfræöi- lega fer vaxandi. Frá sjónarmiöi Saudi-Araba hefur enginn einn atburöur ráö- iö úrslitum, heldur hefur marg- þætt atburöarrás flækt málin. * Stuöningur Bandarlkjanna viö Israel og þar af leiöandi viö landnám þeirra á herteknum svæöum veldur stööugt vaxandi ugg og spennu meöal Palestlnu- manna og gæti hvenær sem er leitt til nýrra átaka Arabarikj- anna viö Israel. ¥ Saudi-Arabar óttast aö þró- un mála leiöi til skiptingar á- hrifasvæöa stórveldanna um Persaflóa. * Efnahagssamvinna þróaöra rlkja meö Bandarlkin I broddi fylkingar viö Saudi-Araba og nágrannaríkin viröist engu ætla aö koma til leiöar né yfirleitt vaxa upp úr umræðunni. * Iranska byltingin, sem nýtur samúöar Saudi-Arabíu, hefur leitt til áróöursstrlös viö Bandarikin. Þá hlýtur Islamska vakningin yfirleitt aö hafa sin á- hrif I Saudi-Arablu sem geymir helgustu borgir tslams, Mekku og Medinu. Elnn sem komiö er állta Saudi-Arabar þó aö þegar allt komi til alls eigi þeir öryggis- hagsmuna aö gæta þar sem Bandarikin eru. En þvi aöeins aö gert sé ráö fyrir sovéskri inn- rás sem Saudi-Arabar jafn- framt telja fremur óllklega. Hins vegar óttast þeir ná- grannarlki sitt, hiö marxlska S-Yemen en telja aö best sé aö verjast þeirri ógnun án stór- veldaafskipta. Saudi-Arabar telja aö viöleitni Bandarlkja- manna til þess aö koma sér upp fleiri herstöövum á svæöinu sé best til þess fallín aö ýta undir afskiptasemi Sovétmanna. „Viö leitumst viö aö fá Sovétmenn til aö yfirgefa S-Yemen og einnig Afríku. Viö slikar aöstæður teljum viö ekki aövlfandi bandarlskt herliö hjálpa til”, var nýlega haft eftir öryggis- málafulltrúa I Saudi-Arablu. En I einkaviöræöum viöurkenna margir saudi-arablskir stjórn- málamenn aö þeim sé nærvera bandarisks herliðs mjög kær en vilja þar hvergi eiga hlut aö máli né yfirleitt styggja Sovét- menn. Af öllu saman leiöir aö Saudi-Arabíu er mjög aö bæta sambúö slna viö hiö marxlska trak eftir margra ára kuldalega sambúö á svæöinu. Sá ásetning- ur Irak aö halda stórveldunum i öruggri fjarlægö frá Miö-Austurlöndum þykir Saudi-Aröbum æ fýsilegri kost- ur og viröast ekki setja fyrir sig nána samvinnu Baghdadstjórn- arinnar viö Sovétrikin I þeim efnum. Þaö hefur einnig fært Saudi-Araba og Iraki saman, aö bæöi rlkin hafa slitiö vináttu- bönd við Egyptaland síöan I Camp David. Góö sambúö viö trak ætti ennfremur aö auka ör- yggi Saudi-Arablu gagnvart hinu marxíska S-Yemen og hjálpa til aö hindra sameiningu S- og N-Yemen. Saudi-Aröbum sýnist oröiö vænlegast aö halda sambúö allra þessara rlkja I innbyröis jafnvægi og án ihlut- unar Bandarlkjanna eöa Sovét- rikjanna I málefni þeirra. Þar af leiöir aö Saudi-Arabía viröist nú vera aö losa böndin sem binda ríkiö viö Bandarlkin, Tiu ára þróun, sem leitt hefur til þess aö Saudi-Arabla er nú mesti olíuútflytjandi heims og vaxandi fjármagnsveldi viröist og ýta undir þennan ásetning Saudi-Araba. Þeim er ljóst, aö olluvopniö er oröiö geigvænlegt I höndum þeirra, og aö þeir hafa þar sérstööu meöal Arabarlkja. Nú vilja þeir hins vegar reyna aö tryggja aö þeir veröi ekki neyddir til aö beita þessu vopni sjálfviljugir eöa ekki. Eins og hikandi statisti er Saudi-Arabla nú óvænt á leiö inn á leiksviöiö i hlutverki aöalleik- ara og reynir nú aö aölaga hlut- verkiö aö persónuleika slnum og hagsmunum. Þetta er krefjandi viöfangsefni og þeim er aö veröa ljóst, aö þeir geta ekki lengur látiö hagsmuni Banda- rlkjanna ráöa leikaraskipan i Miö-Austurlandasjónleiknum mikla. Þýöing: Kjartan Jónasson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.