Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.03.1980, Blaðsíða 14
18 <&MMLEIKHÚSIB jyn-200 ÓVITAR i dag kl. 17. Uppselt laugardag kl. 15 LISTDANSSVNING i kvöld kl. 21 Ath. breyttan sýningartima Næst síftasta sinn. NATTFARI OG NAKIN KONA miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 SUMARGESTIR 6. svning fimmtudag kl. 20 STÚ NDARFRIÐUR föstudag kl. 20 Litla sviðið: KIRSIBLÓM A NORÐUR- FJALLI miðvikudag kl. 20.30 Miöasala 12.15-20. Simi 1-1200 3 Slmsvari slmi 32075. Systir Sara og asnarnir Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra með CLINT EASTWOOD I aöal- hlutverki. Ath. Aðeins sýnd til sunnu- dags. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11 Tonabíó 3 3-11-82 Meðseki félaginn („The Silent Partner") „Meðseki félaginn” hlaut verölaun sem besta mynd Kanada áriö 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. 16-444 Sikileyjarkrossinn Tvö hörkutói sem sannar- lega bæta hvorn annan upp, I hörkuspennandi nýrri ttaisk- bandariskri litmvnd. — Parna er barist um hverja minútu og það gera ROGER MOORE og STACY KEACH íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 - 7 -9 og 11. Akranes Sameignarfélagið Kirkjubraut 40 óskar eftir tilboði i leigu 1. hæðar nýbyggingar- innar að Kirkjubraut 40. Leigutimi allt að 10-15 ár. Hæðin hentar til leigu fyrir einn eða fleiri aðila. Tilboðum skal skilað inn fyrir 10. april 1980. Móttaka tilboða og upplýsingar veitir Njörður Tryggvason verkfræðingur c/o Verkfræði- og Teiknistofan s.f. Akranesi. HJONARUM Næstu daga bjóðum við alveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.- krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn,það borgar sig. Ársa/ir i Sýningarhöllinni Bildshöfða 20, Ártúnshöföa. Símar: 91-81199 og 91-81410. Aða/fundur Aðalfundur Flugfreyjufélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 25. mars að Hótel Loftleiðum kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórn Flugfreyjufélags íslands. VEIÐI TERÐIJT Ný Islensk kvikmynd I léttum dúr fyrir alla fjöl- skyiduna llandrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson. Meðal leikenda: Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Arni Ibsen, Guðrún Þ. Stephensen. Klemenz Jóns- son og Halli og Laddi. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 1 e.h. Miðaverð kr. 1800. *3 2-21-40 CADDIE Ahrifamikil og sérlega vel gerð áströlsk litmynd um bar- áttu einstæörar móður. Mynd- in, sem er i senn lifandi, skemmtileg og athyglisverð, hefur hlotið mjög góða dóma og mikið lof gagnrýnenda. Myndin en gerð i samvinnu við Aströlsku kvennaársnefndina. Leikstjóri: Donald Crombie. Aðalhlutverk: Helen Morse, Takis Morse, Jaek Thompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r bekkir og sófar til sölu. — Hagstætt verð. | Sendi I kröfu. ef óskað er. j Upplýsingar aö óldugötu 33 ^ simi 1 -94-07. ^ Þrjár sænskar í Týról Ný, fjörug og djörf þýsk gamanmynd i litum. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd I iitum og Cinema Scope með hinum frábæra Walter Matthau I aðalhlut- verki ásamt Andrew A. Rubin, Stephen Burns o.fl. Leikstjóri Ray Stark. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ævintýri i orlofsbúöunum (Confessions from a'Holiday Camp) amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri. Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 14 ára. *3 1-15-44 Butch og Sundance, „Yngri árin" Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarisk ævintýramynd úr vilta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga, áður en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikst jóri: RICHARD LESTER. Aðalhlu tver k: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. Sama verð á öllum sýning- um. Þriðjudagur 18. mars 1980 S 19 OOO Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eigin- menn, meö Anthony Franciosa, Carrol Baker og Anthony Steel Leikstjóri: Robert Young. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur B Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore, Telly Savalasv David Niven, Claudia 1 Cardinale, Stefanie Powers, EUiott Gouid o.m.fl. Leikstjóri: George P. Cos- matos. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 oe 9. •salur' Hiarfarbaninn (The Deer Hunter) THE DEER HUNTER MICHAEL CliMINO Verðlaunamyndin fræga. sem er að slá öll met hér- lendis. 9. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 -------valur D Örvæntingin Hin fræga verölaunamynd E'assbinders meö Dirk Bog- arde. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Svnd kl. 3.15, 5.15 og 9.15. EndurskiiLsinerki á allurhílhurðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.