Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 12. aprll 1980
St. Jósefsspitali.
Hjúkrunarfræðingar —
Sjúkraliðar
Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til
umsóknar nú þegar eða eftir samkomu-
lagi á hinum ýmsu legudeildum svo og á
bamadeild og á vöknun.
Einnig vantar hjúkrunarfræðing og
sjúkraliða i sumarafleysingar á öllum
deildum.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 19600 milli 11 og 15.
Heildíirútgáfa Jóhanns G.
— 10 ára tímabil —
Tilvalin fermingargjöf
Póst- 5 LP plötur á 15.900.—
sendum
Pöntunarsimi 53203 kl. 10-12.
Nafn
Heimili-
H Sólspil & Á.Á.
Hraunkambi 1,
Hafnarfirði
Smelltu
panel á húslð
Smellupanell er nýstárleg utanhússklæSning sem býSur
upp á ótrúlega fjölbreytni i útliti.
* Auðveltí og fljótleg uppsetning
— Hömið sérstaklega fyrir þá. sem vilja klæða sjálfir. •
* Engir naglahausar til lýta
— Smellupanelnum er smellt á sérstakar uppistöður.
* Loftræsting milli klæðningar og veggjar.
Þurrkar gamla vegginn og stóðvar þvi alkalískemmdir.
* Láréttur eða lóðréttur panell i 5 litum.
Ðáðar gerðir má nota saman. Skapar ótal útlitsmöguleika.
* Efnið er sænskt gæðastál. galvaniserað með lakkhúð á inn-
hlið. Niðsterk plasthúð á úthlið.
* Allt í einum pakka: klæðning, horn, hurða- og dyrakarmar.
— Glöggar og einfaldar leiðbeiningar á islensku.
Hringið eða skrifið strax eftir nánari upplýsingum.
Söluumboð á íslandi
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar
BORGARNKSI — SlMI 937248
Atvinnumálanefnd Reykjavíkur leggur til:
50 millj. kr. varið til
þilplötuframleiðslu
Kás — Atvinnumálanefnd
Reykjavikur hefur lagt til aö
Reykjavikurborg gangi til sam-
starfs viö Iöntæknistofnun ts-
lands I þvi skyni aö þróa aöferöir
til þess aö framleiöa þilplötur og
„hljóöisogsplötur” úr pappfr,
perlusteini og sementi. Borgar-
ráö hefur samþykkt aö visa mál-
inu til meöferöar viö gerö fjár-
hagsáætlunar.
Er það vegna þess aö Atvinnu-
málanefnd hefur fariö fram á að
sérstök fjárhæö, allt aö 50 millj.
kr.. veröi veitt til verkefnisins.
Jafnframt er veriö að kanna
aörar leiöir til fjármögnunar,
hvort heldur er i formi styrkja
eða lána, sem hugsanlega kæmu
þá til frádráttar frá tilleggi
borgarinnar, ef það þá fæast.
Með þessu framtaki sinu ef af
verður, og samvinnu við Iðn-
tæknistofnun, hefur Atvinnu-
málanefnd hugsað sér að slá tvær
flugur i einu höggi, þ.e. finna
sumarvinnu fyrir skólafólk og
stuðla aö nýjum iðnaði i
Reykjavik.
Ný stjórn Atvinnuleys-
istryggingasjóös
JSG— Á fundi sameinaðs Alþing-
is 2. þ.m. fór fram kosning fjög-
urra manna og jafnmargra vara-
manna I stjórn atvinnuleysis-
tryggingasjóðs til næsta þings
eftir almennar alþingiskosning-
ar. Þessir hlutu kosningu sem
aðalmenn:
Pétur Sigurösson alþingismað-
ur, Daði ólafsson húsgagna-
bóístrari, Eðvarö Sigurðsson
fyrrv. alþingismaöur og Jón Ingi-
marsson skrifstofustjóri.
Varamenn voru kjörnir: Axel
Jónsson fyrrv. alþingismaður,
Hákon Hákonarson vélvirki,
Benedikt Daviösson form. Sam-
bands byggingarm. og Ragna
Bergmann verkakona.
Ráðherra hefúr skipað Jón
Ingimarsson formann og Eðvarð
Sigurðsson varaformann stjórnar
atvinnuleysistryggingasjóðs.
Pétur Thorsteins-
son opnar kosn-
ingaskrifstofu á
Akureyri
ÞH — Pétur J. Thorsteinsson
opnaði i gær, fimmtudag, kosn-
ingaskrifstofu i Amarohúsinu á
Akureyri. Boöaöi Pétur til blaða-
mannafundar af þvi tilefni. Sagö-
ist hann leggja áherslu á, að hitta
sem flesta persónulega og fer i
þeim tilgangi i heimsóknir á
vinnustaði en hefur sama hátt á
hér, og annars staöar, að halda
ekki opinbera fundi.
Skrifstofan verður opin frá
klukkan 14 til 19 alla daga nema
sunnudaga. Simar eru 25300 og
25301. Pétur var aö koma af Vest-
fjörðunum, þegar hann kom til
Akureyrar og er nU á yfirreið um
landið.
12 hljóta
riddarakross
fálkaorðunnar
Forseti Islands sæmdi i gær
eftirtalda islenska rlkisborgara
riddarakrossi innar islensku
fálkaorðu:
Séra Árellus Nielsson, sóknar-
prest, fyrir prests- og félags-
málastörf.
FrU Asrúnu Þórhallsdóttur, fyrir
félagsmálastörf.
Baldvin Tryggvason, sparisjóðs-
stjóra, fyrir Utgáfu- og félags-
málastörf.
Carl Billich, pianóleikara, fyrir
tónlistarstörf.
Guömund Guðmundsson, fv.
skipstjóra, Isafiröi, fyrir störf að
sjá varUtvegsm álum.
Guðna Guðmundsson, rektor, fyr-
ir störf að skólamálum.
Harald ólafsson, bankaritara,
fyrir minjasöfnun og gjafir til
opinberra safna.
Frk. Ólöfu Rikarösdóttur, full-
trúa, fyrir störf aö félagsmálum
fatlaðra.
Framhald á bls 19
Útvegs-
bankinn
50 ára
í dag
Þann 12. apríl 1930 tók Útvegs-
banki Islands h.f. til starfa sam-
kvæmt 1. nr. 7 frá 11. mars 1930.
Árið 1957 var Útvegsbankanum
breytt Ur hlutafélagsbanka i
rikisbanka. I dag eru þannig 50 ár
liðin frá stofnun Útvegsbankans.
Raunverulega á stofnunin sér þó
lengri sögu, því að sem kunnugt
er tók útvegsbankinn við af Is-
landsbanka h.f. er tók til starfa i
júni' 1904 en sá banki var seðla-
banki landsins um rúmlega
tveggja áratuga skeið.
Bankaráð og bankastjórn
Útvegsbankans hafa ákveðið að
minnast þessara timamóta i sögu
bankans á eftirfarandi hátt:
Framhald á bls 19
Óréttlæti að
allir líði
fyrir asna-
skap þriggja
nýkominna
strákpjakka
Vegna frétta i öllum fjölmiðl-
um um innbrot og skemmdar-
verk sem þrír strákar hér af
heimilinu frikndu, viljum viö
taka þetta fram:
Það er óréttlæti aö allir
krakkarnir hér llöi fyrir asna-
skap þriggja nýkominna strák-
pjakka, sem hugsa ekki neittút i
það sem þeir eru aö gera. Siðan
þetta skeði höfum við orðið fyrir
aðkasti Ut af þessu. Og þeir sem
eru hér, og þeir sem voru hér og
Framhald á bls 19
Breytingar á skattstiga fela i sér:
Tekj uskattslækkun
um 12 til 15 hundruð
milljónir
JSG — Nýjar tillögur að skatt-
stiga, sem þinglið rikisstjórn-
arinnar hefur samþykkt, mun
fela i sér 12 til 15 hundruö
milljóna lækkun tekjuskatts frá
þvi sem fjarlagafrumvarpiö
gerði ráð fyrir, aö sögn Halldórs
Asgrimssonar alþingismanns.
Þessar breytingar voru geröar
samkvæmt tillögum Halldórs og
Ólafs Ragnars Grfmssonar,
sem eru formenn fjárhags- og
viöskiptanefnda Alþingis.
Nefndirnar hafa undanfariö
haft skattstigafrumvarpiö til
meöferöar, og meðal annars
kvatt til sin forustumenn Ur
verkaiýðshreyfingunni til að
heyra óskir þeirra um breyt-
ingar á skattstigunum. Nýju
breytingarnar fela I sér hækkun
tekjumarks vegna efsta skatt-
þrepsins upp i 7 miljónir, en
einnig hækkun persónuafslátts
og barnabóta.
Nýi skattstiginn hefur þrjú
þrep. Neðsta þrepiö nær til
tekna allt að 3 milljónum króna,
og af þeim verður greiddur 25%
skattur, en var f fyrri tillögun-
um 20%. Þá veröur næsta þrep
með 35% skatti frá 3 upp að 7
milljónum, en þetta þrep náði
aðeins aö 6 miljóna markinu
áður. Af tekjum umfram 7
milljónir greiðist siöan 50%
skattur.
A móti hækkun á neðsta
skattþrepinu kemur stórhækkun
á persónuafslætti, frá 440
þúsundum i 525 þúsund krónur.
Þá munu barnabætur hækka
nokkuö frá þvi sem fyrr var gert
Framhald á bls 19