Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. april 1980
17
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 13.4 kl. 13
Skálafell (574 m) — Trölladal-
ur, einnig skiöaganga á Heliis-
heiöi. Frltt f. börn m. fullorðn-
um. Fariöfrá B.S.I. benslnsölu.
Útivist
Fundir
Aöalfundur Neytendasamtak-
ana verður haldinn á Hótel Loft-
leiðum laugardaginn 12. a'prll
kl. 13.30.
Mál: Venjuleg aöalfundar-
störf.
Geðhjálp
Félagar, muniö fundinn aö
Hátúni 10 mánudaginn 14. april
kl. 20.30. Hope Knútsson, iðju-
þjálfi, mætir á fundinn og
spjallar viö fundargesti, m.a.
um útgáfustarfsemi á bækling-
um. Fjölmennum. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur afmælisfund I fundarsal
kirkjunnar, mánudag 14. apríl
kl. 20. Kvenfélagskonur flytja
revlu. Allar konur velkomnar.
Fermingar
Kirkjuhvolsprestakall:
Fermingarguösþjónusta I Ar-
bæjarkirkju á sunnudag kl. 2.
Auöur Eir Vilhjálmsdóttir,
sóknarprestur.
Sýningar
Ýmisiegt
Þjónusturegla Guðspekifélags-
ins hefur kaffisölu I Templara-
höllinni sunnudaginn 13. april
kl. 15. Allir velkomnir.
A morgun, laugardag munu
Samkór Selfoss og Arnesinga-
kórinn I Reykjavlk halda sam-
eiginlega tónleika I Bústaöa-
kirkju og hefjast þeir kl. 17.
Söngstjóri Samkórs Selfoss er
Björgvin Þ. Valdemarsson og
undirleikari Geirþrúöur Boga-
dóttir. Söngstjóri Arnesinga-
kórsins I Reykjavik er Helga
Gunnarsdóttir.
Að þessum tónleikum loknum
þ.e. helgina 18-20. april fer Ar-
nesingakórinn i söngferðalag
um Snæfellsnes. Verða fyrstu
tónleikarnir á föstudag I
Stykkishólmi. Hefjast þeir kl.
21.
Kórinn heldur siöan á Hellis-
sand og heldur þar tónleika
ásamt Tónkórnum á staönum i
félagsheimihnu Röst. Hefjast
þeir kl. 21. Meö þessum tónleik-
um lýkur Arnesingakórinn
vetrarstarfi sinu.
Norskur bókmennta-
fræðingur i Norræna
húsinu.
Norski bókmenntafræö-
ingurinn JANNEDEN
OVERLAND er gestur Norræna
hússins um þessar mundir. Hún
er fædd 1946 I Stafangri, og
hefur lokiö magisterprófi i bók-
menntasögu. Sérefni hennar var
hinn þekkti norski rithöfundur
Cora Sandel. Að prófi loknu
kenndi hún i unglinga- og
menntaskólum, en er nú að-
stoðarkennari viö Oslóar-
háskóla. Hún hefur ritaö fjölda
greina og ritgeröa i bókmennta-
timarit og safnrit, einkum um
kvennabókmenntir. Hún er nú
ritstjórihins þekkta norska bók-
menntatimarits Vinduet.
JANNEDEN - ÖVERLAND
heldur tvo fyrirlestra i Norræna
húsinu, hinn fyrri mánudaginn
14. april kl. 20.30. ,,Om nyere
norsk litteratur, með særlig
henblikk pá kvinnelitterat-
uren.” Siðari fyrirlesturinn
veröur laugardaginn 19. april
kl. 16.00 og nefnist hann: ,,To
modernekvinnelige forfattere”.
Námskeið
Námskeið í endurlífgun
eftir brátt hjartaáfall.
Hjarta- og æöavenndarfélag
Reykjavikur hefur ákveðið að
gangast fyrir námskeiöi i
endurlifgun eftir brátt hjarta-
áfall. Þar verða kennd fyrstu
viðbrögö, blástursaöferö og
hjartahnoð.
Námskeiðið veröur haldiö i
húsakynnum Rannsóknar-
stöðvar Hjartaverdar, Lágmúla
9, 6. hæö, fimmtudaginn 17.
april næstkomandi kl. 20.30.
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku
i námskeiðinu, geta snúiö sér til
skrifstofu Hjartaverdar, Lág-
múla 9, 3. hæð, sími 83755. Þar
verða gefnar nánari upplýs-
ingar um námskeiöið.
Kirkjan
Guösþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunn udaginn 13.
arpil 1980
Arbæjarprestakaii
Barnasamkoma I safnaöar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Fermingarguösþjónusta i
Safnaöarheimilinu kl. 2.
Altarisganga fyrir fermingar-
börn og vandamenn þeirra
þriðjudagskvöldið 15. april kl.
hálf niu. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
Ásprestakall
Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1.
Fundur i safnaðarfélagi As-
prestakalls eftir messuna.
Sigurður Blöndal skógræktar-
stjóri talar um skógrækt á ári
trésins. Kaffidrykkja. Sr. Grim-
ur Grimsson.
Breiöholtsprestakall
Guðsþjónusta I Breiðholtsskóla
kl. 2. Sr. Erlendur Sgimundsson
predikar. Sr. Jón Bjarman.
Bústaöakirkja
Fermingarguösþjónusta kl.
10:30. Fermingarguösþjónusta
kl. 13:30. Organleikari Guöni Þ.
Guðmundsson. Altarisganga
fyrir fermingarbörn og vanda-
menn þeirra þriðjudagskvöld
kl. 20:30. Sr. Olafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma I safnaðar-
heimilinu viö Bjarnhólastlg kl.
11. Fermingarguðsþjónusta I
Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Sr. Hjalti
Guömundsson. Kl. 2 ferming.
Sr. Þórir Stephensen. Dómkór-
inn syngur. Marteinn H. Friö-
riksson leikur á orgeliö.
Fella- og Hólaprestakall
Laugard.: Barnasamkoma i
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma I
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón-
usta i safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1 kl. 2. e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson. Grensáskirkja
Fermingarguðsþjónusta kl.
10:30. Þriöjudagur 15. april kl.
20:30. Altarisganga fermingar-
barna. Almenn samkoma
fimmtudag kl. 20:30. Organleik-
ari Jón G. Þórarinsson. Sr.
Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Ferming og altaris-
ganga kl. 2. F’restarnir. Fyrir-
bænamessa þriöjudag kl. 10:30
árd. Beöiö fyrir sjúkum. Muniö
kirkjuskóla barnanna á laugar-
dögum kl. 2.
Landspítali: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 10:20 — ferming.
Organleikari dr. Ulf Prunner.
Prestarnir.
Kársnesprestakall
Fermingarguösþjónusta I
Kópavogskirkju kl. 10:30 árd.
Bamasamkoma I Kársnesskóla
kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson.
Langholtsprestakall
Fermingarguösþjónustur kl.
10:30 og kl. 13:30. Organleikari
Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur
Guöjónsson.
Laugarneskirkja
Barnaguösþjónustakl.U Messa
kl. 14 — ferming og altaris-
ganga. Mánudag. 14. april:
Kvenfélagsfundur kl. 20:00.
Þriöjudagur 15. aprll: Bæna-
guösþjónusta kl. 18 og æsku-
lýösfundur kl. 20:30. Miðvikud.
16. april: Bræörafélagsfundur
kl. 20:30. Föstud. 18. aprll: Hús-
mæðrakaffi kl. 14:30. Sóknar-
prestur.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Fermingarmessa kl. 11.
Fermingarmessa kl. 2. Prest-
arnir.
Seijarnarnessókn
Barnasamkoma kl. 11 árd. i
Félagsheimilinu i umsjá Hrefnu
Tynes.
Fríkirkjan I Reykjavik
Messa kl. 2 e.h.
t tengslum viö sýningu
Þjóöminjas af ns tslands,
forvarsla textila, sem nú
stendur yfir i Bogasal safnsins,
mun Elsa E. Guöjónsson safn-
vöröur flytja erindi með
skuggamyndum I forsal safns-
ins þriöjudaginn 15. april 1980,
kl. 20.30.
Að erindi loknu verður gestum
leiöbeint um sýninguna fram til
kl. 22.00.
öllum er heimill ókeypis
aögangur.
Siðasta sýning á
Stundarfriði
Laugardaginn 12. aprll veröur
siðasta sýningin á hinu geysi
vinsæla leikriti Guðmundar
Steinssonar, STUNDAR-
FRIÐUR. Ekkert islenskt leik-
rit hefur veriö sýnt jafn oft i
Þjóöleikhúsinu til þessa og
hefur enda verkið og sýningin
vakiö áhuga erlendra leikhús-
manna svo Þjóðleikhúsiö hefur
fengiö boö um að koma meö
uppfærsluna á hina frægu
BITEF-leiklistarhátíð I Júgó-
slaviu nú i haust. Þegar leikritið
var framsýnt fyrir rúmu ári
slðan voru gagnrýnendur sam-
mála um ágæti þessarar sýn-
ingar og höfðu jafnvel á oröi aö
hún markaði tlmamót I islensku
leikhúsi. Leikstjóri er Stefán
Baldursson, en leikmynd gerði
Þórunn Sigrlöur Þorgrlmsdótt-
ir. I helstu hlutverkum eru
Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla-
son, Siguröur Sigurjónsson,
Guörún Gísladóttir, Lilja Þor-
valdsdóttir, Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir og Þorsteinn ö.
Stephensen.