Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 12. april 1980 i í spegli tímans bridge Þarna er leyfilegt að klappa á lærin... Þarna er leyfilegt aö klappa á lærin.... en ekki á stúlkunum sem ganga um beina, þær vilja helst vera laus- ar viö klapp og kllpur, en á þess- ari krá I San Francisco kvört- uöu stúlkurnar oft yfir þvl viö eiganda staöarins, aö þaö væri ekki friöur fyrir „handáöum” karlmönnum. Eigandinn fékk þá þessa gööu hugmynd, sem sést hér á myndinni. Hann lét setja hina lögulegustu plastfæt- ur undir boröin og þessum fal- legu fótum er öllum leyfilegt aö klappa! Hann varð heimsfrægur á olympíuleikun- um I Miinchen 1972 og var Mark Spitz hinn bandaríski sundkóngur þá kallaður „gull- drengurinn" því að hann fékk mörg gull- verðlaun. Mark hætti að keppa eftir þenn- an stórsigur í Munchen og sneri sér mikið að f jármálum. Einnig reyndi hann fyrir sér í kvikmyndum, en það varð hálfenda- sleppt hjá honum. Hann græddi heil ósköp á myndum af sér með gullverðlaunin um hálsinn. Sundskýlur og fleiri íþróttavörur voru gefnar út með mynd af honum eða nafni hans og einnig íþróttabolir o.fl. Þetta var orðið heilt fyrirtæki sem versl- aði með nafnið Mark Spitz. Nú upp á síð- kastið hef ur hann farið út í fasteignasölu og gengur þaðskínandi vel hjá honum, svo að sagt er að nú syndi hann í peningum. Hér sjáum við Mark Spitz á fullum krafti að slá met — það var þegar hann synti bara í vatni. Litla innfellda myndin er ný- leg og sýnir Mark sem fasteignasalann sem syndir aðallega í peningum.Hann lét þó hafa eftir sér á blaðamannafundi, að hann gæti enn unnið hvern sem væri i heiminum í sundi. Hlnn syndir Mark Spitz með morgunkaffinu Það er ágætis afrek að komast i slemmu á spilin hér að neðan, en til að fullkomna verkið verður að standa hana. Þegar þetta spil kom fyrir i undankeppni íslandsmótsins, i leik milli sveita Arnars Hinrikssonar og Sævars Þorbjörnssonar, náði sitthvor sveitin, sitthvorum áfangan- um. Norður S. KD863 H. — T. A83 L. A10862 Vestur S. G954 H.9864 T. G109 L.D7 Suður S, — H.D1053 T. KD7642 L.K54 Þegar menn Sævars sátu NS tókst þeim ekki að ná slemmunni. Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 tiglar 2hjörtu 2spaðar 3hjörtu paas pass 4lauf pass 5lauf pass pass dobl allir pass A/Enginn Austur S. A1072 H. AKG72 T. 5 L.G93 Með þvi að trompsvina spaða fékk suð- ur 12 slagi og 650 fyrir spilið. í hinum saln- um gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður lhjarta 2 tíglar pass 2 hjörtu pass 2 grönd pass 3 hjörtu pass 3 grönd pass 5tiglar pass 6 tiglar Þetta eru góðar sagnir og gott spilamat hjá NS. En Suður var ekki i essinu sinu hvað útspilið varðaði. Þegar vestur spil- aði út hjarta, trompaði suður I blindum, trompsvinaði spaða og trompaði siðan tvö hjörtu til viðbótar i blindum. Þegar tigull- inn lá svo 3-1, varð sagnhafi að gefa trompslag og hjartaslag. Spilið vinnst með þvi að gefa strax einn laufslag. Sævar fékk þvi 12 impa fyrir spilið. — Veiöar og konur voru aöal- áhugamál min. — Nú og hvaö veiddir þú helst? — Konur.... II — „Varöandi núverandi vandræöi f sam- skiptum stjórnenda fyrirtækisins og starfskrafts er þaö skylda beggja aöila aö stuöla aö bættu andrúmslofti I samskipt- um sin á milli." — Þaö er engin ástæöa til aö handleggs- brjóta manninn þótt hann umvefji aörar konur örmum, frú min.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.