Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 10
o ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR Laugardagur 12. aprll 1980 & Getur Arsenal stöðvað McDermott og Dalglish? Bikarslagur í Englandi — hverjir leika á Wembley? Endurtekur Liverpool afrek Arsenal síðan 1971 — að vinna „Double"/ bæði deildarkeppnina og bikarinn? Hefur West Ham styrkleika til að komast á Wembley? Bjargar Gordon Lee/ framkvæmdastjóri Everton/ höfði sínu — með því fara með Mersey-liðið á Wembley? Verður Brian Talbot hjá Arsenal bikarmeistari þriðja árið í röð? Mætast Mersey-liðin Liverpool og Everton í fyrsta skipti í sögunni á Wembley, eða verður það hlut- verk Lundúnaliðanna Arsenal og West Ham að leika þar? '■Mké- TREVOR BRÖOKING Svör viö þessum spurningum fást I dag, þegar leikirnir i undan- úrslitum ensku bikarkeppninnar veröa leiknir. — Arsenal mætir Liverpool á Hillsborough i Sheffield og Everton mætir West Ham á Villa Park I Birmingham. Þaö veröur örugglega hart barist I þessum leikjum, því aö hinir eftirsóttu farseölar til Wembley- leikvangsins fræga eru I húfi. Róöurinn veröur erfiöur hjá bikarmeisturum Arsenal, sem eiga möguleika á aö komast á Wembley þriöja áriö i röö. Lund- íinaliöiö er meö hinn frábæra Liam Brady „Chippy” fremstan I flokki og þá hefur liöiö tvo af marksæknustu leikmönnum Eng- lands I herbúöum sinum — þá- Frank Stapleton og Alan Sunder- land, sem hafa skoraö samtals 43 mörk á keppnistimabilinu. Óvfst Alþýðubankinnhf Aðalfundur Alþýöubankans hf. árið 1980 verður haldinn laugardaginn 19. apríl 1980 að Hótel Sögu (Súlna- sal) í Reykjavík og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bank- ans árið 1979. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir árið 1979. 3. Tiilaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda bankans. 6. Ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda. 7. Breytingar á samþykktum bankans, til samræmis við ný hlutafélagalög. 8. Tillaga um nýtt hlutafjárútboð og út- gáfu jöfnunarhlutabréfa. 9. önnur mál, sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að aðalfundinum, ásamt atkvæðaseðlum, verða afhentir á venju- legum afgreiðslutima i bankanum að Laugavegi 31, Reykjavik, dagana 16., 17. og 18. april 1980. Bankaráð Alþýðubankans hf. Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar. 1 fjárlögum fyrir áriö 1980 er 100 þús. kr. fjárveitlng handa rithöfundi til dvalar á Noröurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöf- undasjóös tslands, Skólavöröustig 12, fyrlr 10. mai 1980. Umsókn skal fylgja greinargerö um, hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavik, 10. aprfl 1980. Rithöfundasjóður Islands. er hvort David O’Leary, hinn snjalli miövöröur, leikur meö, þar sem hann meiddist á fæti i Evrópuleiknum gegn Juventus. Arsenal hefur átt góö tök á Liverpool undanfarin ár. — Nú er þaö spurningin, tekst leikmönn- um Arsenal aö stööva hinn fljóta Terry McDermott og hinn hættu- lega Kenny Dalglish, sem getur skapaö sér marktækifæri úr engu. Liverpool liöiö er tvimælalaust sterkasta liö Englands — leik- mennirnir eru mjög sterkir og fljótir og þaö er geysilega erfitt aö leika gegn þeim, þegar þeir eru i ham. En þaö er þó ekki hægt aö loka augunum fyrir þvi, aö þeir hafa veriö aö dala aö undan- förnu — ekki leikiö eins góöa knattspyrnu og vitaö er, aö þeir geta. SPAIN: — Geysilega jafn og tvisýnn leikur, sem endar meö sigri Arsenal 2:1. Skorar Latchford? West Ham veröur i sviösljósinu og nú er það spurningin, hvort liöiö hefur styrkleika, til að leggja Everton að velli. Margir góöir leikmenn eru hjá „Hammers”, eins oe Phil Parkes, markvöröur, Trevor Brooking, miövallar- spilarinn snjalli, Billy Bond og Stuart Pearson, fyrrum leik- maöur Manchester United og enska landsliösins. Everton hefur marga góöa leikmenn i herbúöum sinum — og beinast augun nú mest að markaskoraranum mikla Bon Latchford, en hann hefur litið fengiö aö leika meö Mersey-liöinu i vetur — en hann hefur þó ávallt leikiö bikarleiki liösins og skoraö þýöingarmikil mörk i þeim. SPAIN: — Fjörugur og jafn leikur, og Everton tekst aö knýja fram sigur — 2:1. — sos Einar rekinn upp í áhorfendabekki Einar Bollason, þjálfari Islenska landsliösins I körfuknattleik, var rekinn upp I áhorfendapalla, þegar Island tapaöi 73:96 fyrir Svium á Polar Cup i gærkvöldi, i allsögulegum leik. Einar var rek- inn fyrir aö mótmæla dómum dómaranna — Finna og Banda- rikjamanns, sem leikur i Finn- iandi, en þeir voru mjög hlut- drægir og dæmdu hvaö eftir annaö sóknarviti á lslendinga. Dómararnir dæmdu villur i grlö og erg á leikmenn islenska liösins og voru þeir allir komnir I villu- vandræöi um miöjan seinni hálf- leikinn. Leikur islenska liðsins var afar slakur i fyrri hálfleik — leikmenn liösins skoruðu 12 stig fyrstu 5 min. leiksins og siöan ekki nema 13 stig I 15 min. og var staöan orðin 60:25 fyrir Svia I leikhléi. 1 seinni hálfleik lék islenska liöiö mjög vel — náöi oft frábærum köflum og vannst seinni hálf- leikurinn 48:36, en það dugði ekki — Sviar unnu 96:73. Svíar unnu yfirburöasigur 114:69 yfir Dönum fyrr um daginn og þá unnu Finnar Norðmenn 75:57. Stigin. skoruöu: Pétur 18, Krist- inn 12, Jón 12, Gunnar 9, Torfi 6, Flosi 6, Gunnsteinn 4, Simon 4, og Kristján 2. —-SOS Valsmenn kynna þjálfara sinn: „FÉKK DPP- LÝSINGAR HJÁ U¥f DrDTw llLLrfjfil — um íslenska knattspyrnu”, sagði Volker Hofferbert — Ég fékk upplýsingar um is- lenska knattspyrnu hjá Klaus- Jörgen Hilbert, áöur en ég hélt til islands. Ég haföi einnig séö leik Vals og Hamburger SV I v-þýska sjónvarpinu og var sá leikur mjög góöur aö hálfu Valsmanna og einnig haföi ég tekiö eftir þvl, aö islendingur var ofariega á lista yfir mestu markaskorara Evrópu — Pétur Pétursson hjá Feyen- oord, sagöi Volker Hofferbert, þjálfari Valsmanna I knatt- spyrnu, en Valsmenn kynntu hann fyrir fréttamönnum i gær. Volker er 31 árs — fæddur i Darmstadt. Valsmenn eru mjög ánægöir meö Volker. — Ég geri mér fyllilega grein fyrir, aö tima- mót eru hjá Val, sem hefur misst marga af sinum sterkustu mönnum að undanförnu. Ungu strákarnir eru mjög leiknir og þeir eru áhugasamir. Mitt hlut- verk er aö skapa sterka liösheild þar sem leikmenn vinna saman, en ekki leika eingöngu fyrir sjálfan sig — og ég hef trú á, aö þaö takist, sagöi Volker. Volker hefur ekki séö marga leiki hér á landi, en þaö sem hann hefur séö, er hann ánægöur meö — islenskir knattspyrnumenn eru baráttuglaöir og þeir leika á fullu frá fyrstu min. til þeirra siöustu. — Ég sá leik Fram og KR I Reykjavikurmótinu og ég geri mér grein fyrir, aö þessi félög veröa skæöir keppinautar. Framarar eru meö gott liö og tveir leikmenn vöktu athygli mina, fyrir skemmtilegar hreyf- ingar — þeir Pétur Ormslev og Guömundur Steinsson. Þessir litlu leikmenn eru mjög góöir knattspyrnumenn, sagöi Volker. Valsmenn æfa á daginn Valsmenn sögöu fréttamönn- um, aö þeir hafi ákveöiö aö i sumar muni leikmenn þeirra hefja æfingar kl. 5 á daginn þann- ig aö þeir fá fri á kvöldin. Blaðamannafundir Þá skýröu Valsmenn frá þvi, aö eftir hvern heimaleik þeirra i 1. deildarkeppninni mundu þeir hafa fund meö fréttamönnum — 5 w VOLKER HOFFERBERT. min. eftir leik, þar sem þjálfari þeirra og fyrirliöi sætu fyrir svörum. — Einnig vonumst viö til, aö þjálfari og fyrirliöi mót- herjanna verði á þeim fundum, sögöu Valsmenn um þessa skemmtilegu nýbreytni, sem þeir hafa ákveðið aö taka upp. KNATT- SPYRNA um helgina Knattspyrnumenn veröa á ferö- inni um helgina, en leikir veröa bæöi i Reykjavikurmótinu og Litlu-bikarkeppninni. LITLA-BIKARKEPPNIN: — Keflavik mætir Breiöablik i Keflavik kl. 2 i dag og á sama tima leika Hafnarfjaröarliðin FH og Haukar á Kaplakrika- vellinum. REYKJAVIIKURMÓTIÐ: — Fylkirmætir Val kl. 2 i dagog á morgun leika Vikingur og Armann kl. 7. A mánudags- kvöldið mætast Þróttur og KR kl. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.