Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 2
 leggur áherslu á ^ góða þjónustu. ^ í HÓTEL KEA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. býður yður á- vallt velkomin. Litið við i hinni glæsilegu mat- stofu Súlnabergi. Hrogna- skiljur fyrir grásleppuhrogn IVPTfiRftOG vÉiANónuiTfln Smiðjuvegi 54, Kópavogi, — S. 77740 OAISHIAUNI. HASNAItí 1101 SIMI %TC*» JMJ—i Utihurðir, biiskúrshurðir, svalahurðir. gluggar. gluggafög DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐI A fgreiðslutími 7 til 2 só/-, arhringar Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Þriöjudagur 15. aprll 1980. t Páll Grimsson var 6.1 keppninni og ðk mestan hluta leiöarinnar meö gapandi farangurshlif Volksvagnsins. (Ljösmynd AS) AM— Sl. laugardag fór fram á Kjalarnesi rally-cross keppni Bif- reiðaiþróttaklúbbs Reykjavikur og var ek- inn 800 metra hringur, en þessi keppni var eins konar forkeppni fyrir íslandsmeistara- mótið, sem haldið verður i næsta mánuði og verða það 4-5 keppn- ir. Keppendur að þessu sinni voru 15 og var mikill fjöldi viðstaddur til þess að fylgjast með. Hlutskarpastur var Einar Gislason, sem ók Volkswagen á 5.12 minútum. Annar varð Ásgeir Sigurðsson á 5.21 min. og þriðji varð Rúnar Hauksson á 5.53 minútum. Ásgeir ók Simca 1100, en Rúnar Vokswagen. Fjórði varð svo sigurvegari íslands mótsins frá þvi i fyrra, Árni Árnason. Sigurvegararnir ab keppni lokinni: Einar Glslason, Asgelr Stgurös- son og Rúnar Hauksson. (Ljósmynd AS) Halldór Sigurþórsson i loftköstum á Peugonum. (Ljósmynd AS) Samræmt flokkunar og skráningarkerfi í viðgerðum skipa AM — i gær stóö ráöstefna Sam- lýsingabanki meöniöurstööum bands málm og skipasmiöja aö frá fyrri verkum, sem skapar HótelEsju og voru mættir þangaö grundvöll fyrir áreiöanlegri 40-50 fulltrúar frá málmiönaöar- tilboösgerö og áætlanagerö og fyrirtækjum viös vegar aö af landinu, en einnig mættu til ráö- stefnunnar fulltrúar Llú, þar sem eitt meginviöfangsefni ráð- stefnunnar, gerö samræmds flokkunar og skráningarkerfis I viögeröum skipa, snertir útvegs- menn ekki síður. Meö gerö þessa kerfis er stefnt aö eftirfarandi árangri i þeim fyrirtækjum sem taka þaö upp: Skipting verkefna i verkþætti veröur samræmd milli fyrir- tækja svo og innan hvers fyrir- tækisfrá einum tima til annars. 1 hverju fyrirtæki myndast upp- auðveldar auk þess notkun hvetjandi launakerfa. Samræmd flokkun verkþátta og skráning upplýsinga gerir fyr- irtækjum innan málmiðnaöar- ins kleift aö skiptast á sam- bærilegum upplýsingum og reynslutölum, sem auðveldar samstarf þeirra t.a.m. viö til- boösgerö. Skipuleg flokkun verkþátta er einn af undirstööuþáttum þess aö unntsé aö koma á svonefndu fyrirbyggjandi viöhaldi skipa og skapar einnig grundvöll fyr- ir útgeröir og vélstjóra að gefa upp á skipulegan hátt hvaö Othar örn Petersen, frkvstj. , iönaöarráöherra og Armann örn Ar- mannsson formabur Verktakasambands íslands á aöalfundinum. gera þarf i viðkomandi skipi áöur en viögerö hefst. Þótt mótun þessa flokkunar- og skráningarkerfis sé i fyrstu miö- uö viö viögeröir i skipum, þá er það öörum þræöi gert til þess aö fá sem viötækasta reynslu viö slika vinnu sem sé þó unnin á tak- mörkuöu svæöi. Seinni hluta þessa árs liggur fyrir þaö viötæk reynsla á þessu kerfi frá viðgerð- um skipa aö unnt á aö vera á grundvelli hennar aö semja flok’kunar- og skráningarkerfi fyrir aöra þætti málmiönaöanns Framhald á bls 19 Tæknífræðingar og BHM sam- einast um húsnæði Aöalfundur Tæknifræöingafé- lags Islands var haldinn að HótelSögu 31. mars sl., Fundar- stjóri var kosinn Benharöur Hannesson og fundarritari Sig- urður Georgsson. Formaður félagsins, Jón Sveinsson, flutti itarlega skýrslu stjórnar og greindi frá helstu verkefnum félagsins á siöasta starfsári. Hæst ber þar kaup á nýju húsnæöi aö Lág- múla 7, i samvinnu viö Banda- lag háskólamanna. Standa von- ir til aö unnt veröi aö taka hús- næöiö i notkun i lok þessa árs. Þá skýröi formaður frá þátt- töku i ráöstefnum, sérunnum álitsgeröum til ýmissa opin- berra aöila, fundum og skemmtunum á vegum félags- ins og ýmissi annarri starfsemi. Heimir Sigurösson, gjaldkeri félagsins, lagöi fram endur- skoöaöa reikninga ársins 1979 skýröi þá itarlega, hann skýröi einnig fjárhagsáætlun næsta starfsárs, svaraöi spurningum fundarmanna og loks voru reikningar og fjárhagsáætlun samþykkt samhljóöa. Stjórn félagsins var öll endur- kosin að undanskildum öörum varamanni.Bolla Magnússyni, sem gaf ekki kost á sér áfram sökum anna. Stjórnina skipa nú: Formað- ur: Jón Sveinsson, Meöstjórn- endur: Guðmundur S. Guö- mundsson, Heimir Sigurðsson, Gisli Gislason, Þorleifur Finns- son. Varamenn: Hermann Her- mannsson, Gunnlaugar Helga- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.