Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur XS. aprll 1980. ÍÞRðTTIR ÍÞRÓTTIR 0 I ii‘Jiíl'-ili Atli búinn að skrifa undir atvinnusanming við Borussia Dortmund J l s: kemm tileg t ve irk- e fni i fyrir hön dun i” I ATLI.... sést ásamt full- H trúa Borussia Dortmund, I renna yfir ýmis atriöi I I samning Atla viö v-þýska I félagiö, aö Hótel Holti á I laugardaginn. (Timamynd Róbert) ▼ — segir Atli Eövaldsson — fyrsti íslendingurinn sem ieikur i „Bundesligunni” SOS-Reykjavik — Atii Eövalds- son, landsliösmaöurinn snjalli úr Val, stóö á timamótum aö Hótel Holti á laugardaginn, þar sem hann skrifaöi undir tveggja ára atvinnusamning viö v-þýska liðið Borussia Dortmund. Atli varö þar meö fyrsti tslendingurinn sem skrifar undir samning viö liö I „Bundesligunni”. Timinn var aö sjálfsögöu á staönum, þegar Atli skrifaöi und- ir samninginn. — „Þaö veröur skemmtilegt verkefni aö leika i V-Þýskalandi, þar sem besta knattspyrnan I heimi er leikin”, sagöi Atli eftir undirskriftina. — Ég á skemmtilegt verkefni fyrir höndum, þvi aö Borussia ÍQrtoy fagnað eins og þjóð- höfðingja — þegar hann kom á Skagann Englendmgurinn George Kirby, þjálfari Skagamanna, kom tii tslands á föstudaginn og hélt þá rakleitt upp á Akranes. Kirby fékk glæsilegar móttökur á Akranesi —-þaö var tekiö á móti honum, eins og þjóöhöföingja — fögnuöurinn var slikur hjá Skagamönnum. Kirby geröi Skagamenn að tslandsmeistur- um i knattspyrnu 1974, 1975 og 1^1977.___ —SOS J Dortmund er mjög gott lið og meö þvi leika margir ungir leikmenn. Þá er félagiö meö frábæran þjálf- ara, þar sem Udo Lattek er, en hann er einn snjallasti þjálfari heims — hefur bæöi þjálfaö Bo- russia Mönchengladbach og Bay- ern Miínchen meö góöum ár- angri, sagöi AVli. Atli er 22 ára gamall — einn besti knattspyrnumaöur lslands. Hann lék sinn fyrsta leik meö Val 1974, 17 ára og 82 daga, gegn KR og skoraöi hann þá glæsilegt mark meö langskoti. Siöan hefur hann skoraö 30 mörk I 1. deildar- keppninni og 7 mörk I bikar- keppninni. 1976 lék hann sinn fyrsta landsleik — gegn Færeyj- um I Þórshöfn og siðan hefur hann leikið 17 landsleiki. — Þú munt geta leikiö meö landsliðinu, þegar fariö veröur fram á þaö? — Já, I samningi minum segir, aö ég geti fengiö leyfi frá Dort- mund til aö leika meö Islenska landsliöinu i þýöingarmiklum landsleikjum, eins og I Evrópu- keppni og HM-keppninni. Þá sagöi Atli, aö i samningnum væri klásúla um, aö hann væri frjáls frá félaginu, eftir aö samn- ingur hans rennur út. — Hvenær ferö þú til V-Þýska- lands? — Ég á aö vera mættur til Dortmund 1. júli, en þá hefst undirbúningurinn fyrir næsta keppnistimabil — „Bundesligan” hefst aftur 25. ágúst. — Getur þú leikiö meö Vai. ar til þú ferö til V-Þýskalands? — Já, mér er heimilt aö leika meö Val — þangaö til ég yfirgef Island og heíd til V-Þýskalands —SOS W//'s Trausti, Ragnar og Sigurlás undir smásjánni Wiily Reinke fór með upplýsingar og myndir af þeim til V-Þýskalands Þrir islenskir knattspyrnumenn eru nú undir smásjánni i V- Þýskalandi — það eru landsliös* maöurinn Trausti Haraldsson, Fram Vestmannaeyingurinn Sigurlás Þorleifsson úr Vikingi og Keflvikingurinn ungi Ragnar Margeirsson. Willy Reinke, einn kunnasti um- boösmaöur V-Þýskalands, sem aðstoöaöi Atla Eövaldsson viö samningana viö Borussia Dort- mund, aflaði sér upplýsinga um þessa þrjá leikmenn, þegar hann var staddur hér um helgina — fór með þær meö sér til V-Þýska- lands. Willy Reinke haföi fréttir af, aðþeirTrausti, sem er nýkom- inn frá Hollandi, Sigurlás og Ragnar, heföu áhuga á aö leggja 0 WILLY REINKE. atvinnuknattspyrnu fyrir sig. Hann fékk ljósmyndir af þessum leikmönnum, sem hann tók meö sér. —SOS Jóhannes opnar markareikmng sinn — hjá Tulsa Roughnecks í Bandaríkjunum • JÓHNNES EÐVALDSSON. Jóhannes Eðvaldsson hefur opnaö markareikning sinn i Bandarikj- unum, þar sem hann leikur meö Tulsa Roughnecks. — „Þetta var eitt af þeim dæmigeröu mörkum, sem Jóhannes er þekktur fyrir að skora —hann kom upp í vítateig f hornspyrnu og stökk upp og skall- aði knöttinn i netið, frá mark- teig”, sagði Jóhannes Atlason, sem sá Jóhannes skora markið. þegar sjónvarpaö var frá leikn- um. Jóhannes skoraöi markiö gegn Washington Diplomats — öörum leik Tulsa i bandarlsku meistara- keppninni, en Jóhannes og félagar unnu 2:1. 1 fyrsta leiknum unnu þeir Houston Hurricane 1:0. Um helgina tapaöi Tulsa svo 2:3 fyrir California Surf. —SOS Hilpert gaf Dortmund „Góð ráðM! — um hvernig hægt væri að fá ódýra leikmenn frá íslandi V-þýski uin boðsm aöurinn Willy Reinke, sem aöstoöaöi Atla Eövaldsson viö aö kom- ast á samning hjá Borussia Dortmund. sagöi forráöa- vmönnum Vals óskemmtiiega sögu af Klaus-Jörgen Hiipert fyrrum þjálfara Skagamanna. Reinke sagöi, aö Hilpert heföi hringt I forráðamenn Dort- mund, þegar hann frétti aö Dortmund heföi áhuga á aö kaupa Atla. Hilpert heföi sagt viö forráöamennina, aö þeir ættu ekki aö greiöa eins háa upphæö og þeir ætluöu fyrir Atla — fyrir þá upphæö gætu þeir hægiega keypt heilt knattspyrnuliö á tslandi. — „Þaö er nóg aö borga 15 þús. inörk (3,5 milljónir kr.) fyrir Atla, en fyrir þá upphæö myndu knattspyrnumenn a is- landi koma skriöandi — til aö gerast atvinnumenn i knatt- spyrnu”, sagöi Reinke að Hil- 0 Klaus-Jörgen Hilpert. pert hefði sagt viö forráöa- menn Dortmund. A þessu sést aö þaö er ekki mikiö álit sem Hilpert hefur á islenskum landsliösmönnum i knatt- spyrnu. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.