Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag ÍM Þriðjudagur 15. apríl 198084. Áuglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^ntiö my.ndalista. Sfendum í póstkröfu. C|n|JllA| Vesturgötu II wtfVHlHL simi 22600 siBsaaaBMM Skaðabótakröfur Þörunga- vinnslunnar nema 2700 millj. AM — „Enn er ekki búiö aö ganga frá endanlegum kröfum til Alginate Industries Ltd, en viö höfum gefiö upp þá upp- hæö, sem viö teljum aö sam- svari þeim áætlaöa hagnaöi sem viö heföum haft af þeim samningi sem brugöiö var viö okkur,” sagöi Vilhjálmur Lúö- vlksson, framkvæmdastjóri Þörungavinnslunnar á Reykhólum, þegar blaöiö ræddi viö hann I gær. Vilhjálmur sagöi þessa upp- hæö nema 2700 milljónum króna, en i dag munu fuUtrúar Þörungavinnslunnar halda til Bretlands aö ræöa þessi mál og veröa þeir ytra fram aö næstu helgi. Svo sem kunnugt er hefur Þörungaverksmiöjan þurrkaö fiskaö undanförnu, bæöi loönu og spræling, og þorskhausa og er jafnframt ætlunin aö vinna I sumar 2000 tonn af þangi. Taldi Vilhjálmur aö þannig væri verkefni tryggö þetta ár- iö. Þessi framleiösla veröur öll seld til Nigeriu og veröur fyrsti farmurinn sendur úr landi nú um mánaöamótin.. Banaslys við Klúbbinn AM — Aöfaran ótt laugardags varö sá hryggilegi atburöur fyrir utan veitingahúsiö Klúbbinn i Borgartúni að 17 ára gamall pilt- ur varö undir sendiferðabil og beiöbana.Sendiferöablllinn var á leið vestur Borgartúnið og lenti pilturinn, sem hét Þórir Bald- vinsson, undir ööru afturhjóh hans. Hann mun hafa látist sam- stundis. Þórir heitinn var til heimilis aö Bergstaðastræti 43 i Reykjavlk. Harður árekstur Bílstjór- inn kast- aðist út AM — Geysiharöur árekstur varö skömmu eftir hádegiö i gær á mótum Höfðabakka og Vestur- landsvegar, þegar Scania vöru- blll, hlaöinn sandi, ók á strætis- vagn. Slysið var tilkynnt lögreglu kl. 12.45. Strætisvagninn haföi ekiö suöur Höföabakka og inn á Vest- urlandsveg, þegar vörublllinn, sem ók austur Vesturlandsveg lenti á honum. A slysadeild lög- reglu I gær var sagt aö sam- kvæmt framburöi tveggja vitna heföi vörublllinn fariö yfir á rauðu ljósi, en ekki mun þaö full- sannaö enn. Viö höggiö kastaöist vagnstjór- inn út úr vagninum og slasaöist hann verulega, en vagninn skemmdist stórlega aö framan- veröu og snerist til á veginum. Farþegar 1 vagninum meiddust litiö, en fjögur börn voru flutt á slysadeild. Okumaöur vörubilsins slasaöist hins vegar ekki, en blll- inn var frá Sandsölunni og á 40-50 km hraöa, aö sögn bilstjórans. Þessi mynd af strætisvagninum gefur hugmynd um hve árekstur- ^ inn var haröur (Tlmamynd Róbert) 2-300 manns leituðu feðga AM — Mikil leit var gerð um helgina aö þrem mönnum, feögum, sem villtust I Bláfjöll- um á sunnudag. Fundu leitar- menn sem voru á milli tvö og þrjú hundruö, mennina kl. 6 i gærmorgun, en þeir höföu gert sér snjóskyii og voru viö all góöa heilsu. Leitarflokkar voru beönir um aöstoö á 12. timanum I fyrrakvöld og kallaö út liö frá Hjálparsveit skáta, SVFl og Flugbjörgunarsveitinni. I Blá- fjöllum var bylur á sunnu- dagskvöld og þvf óhægt um leit fyrr en upp stytti um 4 Ieytið i fyrrinótt. Var leitaö vltt og breitt um Bláfjalla- svæöiö og var þaö ekki fyrr en I annarri yfirferö sem feög- arnir fundust. Höföu þeir not- aö sklöi sln viö gerö snjó- byrgisins og liöföu enn fremur I fórum slnum álteppi, sem þarna kom aö hinum bestu notum. Þetta voru þeir Vigfús Þorsteinsson, læknir, og synir hans 7 og 14 ára og voru þeir þegar fiuttir flugleiöis til Reykjavikur og I slysadeild, en ekki er taliö aö þeiirt hafi oröiö mjög meint af hrakning- um þessum. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið Ivan Rebroff kemur tíl íslands BSt — Hinn heimsfrægi söngvari Ivan Rebroff, sem er af rússnesk- um ættum, er væntanlegur til tslands þ. 19. april i hljómleika- ferö. t för meö honum er bala- laika-hljómsveit hans. Fyrst mun söngvarinn halda a.m.k.þrenna tónleika i Háskóla- blói hér I Reykjavlk, en slöan er ætlunin aö hann haldi hljómleika úti á landi, en ekki er enn fast- ákveöið hve margir þeir veröa, en þaö veröur tilkynnt siöar. Aö öll- um llkindum mun Rebroff svo syngja hér i Reykjavik aftur er hann kemur úr söngferðalaginu út um land. Ivan Rebroff er nýkominn Ur miklu söngferðalagi I Astraliu og Nýja Sjálandi. Þar söng hann viö mikla hrifningu eins og hvar- vetna þar sem hann kemur fram. Hannhefur mikiösungiö I Frakk- landi, m.a. söng hann I Parisar- borg aöalhlutverkið I Fiölaranum á þakinu samfleytt I 3 1/2 ár! Söngvarinn veröur hér á landi a.m.k. fram aö mánaöamótum Framhald á bls 19 — heldur tónleika f Reykjavfk og útf á landi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.