Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 4
4 Þri&judagur 15. april 1980. [ í spegli tímans Æ, þar sprakk hausinn! Birgitte byrjar a& raka „viOskiptavininn” meO silkimjúkum handtökum. Nú fór iila. Bla&ran sprakk og ungfrúin fékk sápu I augun. — Þaö veröur aö fara varlega meö rakhnífinn og taka mjúk- lega á viðskiptavininum, þaö er eitt þaö fyrsta sem rakara- nema er innrætt. Til aö venja tilvonandi rakara viö mjúkleg handtök, þá er á sumum iönskólum nota&ar uppblásnar blöörur, sem makaöar eru i sápufroöu, fyrir höfuö á viö- skiptavini sem á aö raka. Þaö má engu muna meö „rakstur- inn” á blöörunni því aö hún springur ef tekiö er of fast á. A þessum myndum sjáum viö sænska stúlku, sem er aö æfa sig i iöninni, en þaö fór ekki vel fyrir henni, hún beitti hnífnum aöeinsof harkalega, ogþá hrópaðihún: „Æ, þar sprakk haus- inn”! Þau er bæði hálfgerðir Rússar Á síðastliðnu ári voru teknir upp sjónvarpsþættir í listasöfnum Leningrad-borgar og leiðsögumenn á- horfenda voru ekki af verri sortinni. Það voru þau Peter Ustinov og Natalie Wood. Það má segja að þau séu bæði hálfgerðir Rússar, eða a.m.k. vel kunnug rússnesku máli og siðum. Natalie Wood heitir eigin- lega Natasha Gurdin, og foreldrar hennar voru rússn- eskir. Natalie er nú 42 ára og er bandarískur borgari og frægur leikari í Hollywood. Peter Ustinov er vel kunnugur í Leningrad, því að faðir hans var þar arki- tekt í mörg ár, og ættin er rússnesk. Peter er aftur á móti breskur þegn og heimsþekktur leikari. Myndin, sem fylgir hér með af Ustinov var tekin af GE-ljósm. Tímans á tröppum Þjóðleikshússins hér á Islandi, er leikarinn var hér eitt sinn á ferð. Hefur þú uldrei hugsaö um þaö aö gifta þig? Jú oft, — og þess vegna hef ég aldrei gert þaö. með morgunkaffinu — Getur þú ekki skiliö þaö a& ég hafi annaö aö gera I dag....? — Nú hef ég fengiö einkaspæjara til. þess aö komast aö þvi hvers vegna’ hann er alltaf svona ánæg&ur. 6T2&vÍMa — A viku? ja þaö veit ég ekki, þat hefur aldrei neinn veriö hérna svc léngi... bridge Nr. 80. Spilið i dag er frá undankeppni Islands- mótsins, úr leik milli sveita Sævars Þor- björnssonar og Björns Pálssonar. Áöur er spiliö er sýnt allt, er kannski ekid úr vegi aö lofa lesendum aö spreyta sig á smá sagnvandamáli. S. D864H.K5 T. AG9753L. A. Þetta eru spil suðurs og sagnir ganga þannig: Noröur gefur og AV eru á hættu. Vestur Norður Austur. Suður. pass pass 1 tígull lgrand 2láuf 2 grönd pass 3hjörtu 3spaöar 4 hjörtu 9 13cic. Opnun suöurs var eflir Precision og lofar ekki tigullit. Grand vesturs lofar góöri opnun og 2 grönd austurs sýnir há- markspass. Vestur. S. KG10 H.AG8742 T. K8 L.104 Noröur. S. 97532 H. 6 T. 6 L. K87532 Suöur. Austur. S. A H. D1093 T. D1042 L. DG96 S. D864 H. K5 T. AG9753 L. A Nei, þaö er rétt. Þeir, sem vilja segja 4 spaöa heföu ekki dottiö I lukkupottinn. Þegar spiliö kom fyrir sat Sævar Þor- björnsson i suður. Hann taldi réttilega aö noröurværi stutturd tigli og AV hendurnar væru tiltölulega jafnskiptar. Hann doblaöi þvi og viö þaö haföi enginn neinu aö bæta, þó norður væri aö vi'su hálf órólegur. Noröur spilaöi siöan út tigli, sem Sævar drap á ás. Hann tók laufás og spilaöi litl- um tigli, sem norður trompaöi. Noröur tók svo laufkóng og spilaöi sig út á spaöa. Vestur tók á ásinn I boröi og spilaöi hjarta á ásinn. Honum yfirsást þaö aö ef noröur ætti trompkónginn, heföi hann spilaö litlu laufi til aö suöur gæti trompaö og spilað tigli. 2 niöur og 500 til NS. Viö hitt borðið spiluöu NS 4 spaöa og fóru einn niöur. — Ég verö aö segja þaö, aö mér likar alls ekki útlit yöar, frú, en aö ööru leyti er allt i lagi. — A hverjum einasta degi þvældi hún um þaö, aö nú yr&i þau aö fá sér nýjan bíl. — Hann fékk sér bara nýja konu i staö- inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.