Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 23. april 1980 í spegli Marisa Berenson hin fagra segir: Ástin er mikil- vægust í lifinu Marisa Berenson var i Paris i febrúar og lék þar i sjónvarpsmyndinni „Tour- isme” fyrir ameriska sjón- varpið. í mynd þeirri heim- sótti hún ýmsa merka staöi i Paris, og sjáum viö hana hér I heimsókn i Jacque- mart-André-safninu. Hún var beöin aö segja eitthvaö frá lifi sfnu og þá sagöi hún m.a.: — Ég trúi á endurholdg- un, og sakna ýmiss frá fyrri árum. Mér finnst ég sakna aldamótaáranna og allt fram til 1940, þvi aö ég hef svo mikla þörf fyrir rómantik og fegurö. Ég bý nú, eftir aö hjónaband mitt fór út um þúfur, i Los Ang- eles, en seldi ibúö mína I Parls, sem áöur var heimili mitt. Litla telpan min er stærsta gleöi min. Hún er tveggja og hálfs árs og ég kalla hana „Star Light Melody”. Þjóöerni mitt? — Ja, þaö er fltíkiö aö segja frá þvi. Ég er blanda ýmissa þjóö- erna. Amma min, Schiapa- relli (heimsfrægur tisku- hönnuöur) var itölsk. 1 gegnum móöur mina er ég pólsk og frönsk, en lettnesk og amerisk I gegnum fööur minn. Ég tala öll hugsanleg tungumál, frönsku, ensku, itölsku, þýsku, spænsku og portúgölsku.... — Gætir þúhugsaö þér aö giftast aftur? — Ég er rómantisk og ég trúi þvi aö ég eigi ást i vændum og góöan föru- naut, þá vildi ég gjarnan eignast fleiri börn. Mér finnst ástin mikilvægust I lifinu. Jú, ég er ástfangin, en ég segi ekki neitt um þaö. Annars einbeiti ég mér aö vinnunni og aö þvi aö hugsa um barniö. 1 fri- um er ég Uti meö dóttur minni, eöa hjóla, dansa, syng, fer i bió og gæti þess aö halda góöu sambandi viö mina góöu vini. Marisa Berenson (stjarna I myndinni Barry Lyndon) sést hér greidd af Jean-Michel Carita og meö skartgripi frá Bulgari klædd af Ungaro, bridge Spiliö í dag kom fyrir í sveitakeppni. Þrátt fyrir aö samningurinn viö annaö boröiö væri ekki hár, reyndi vörnin aö gera sitt besta. Noröur. S.DG93 H. AG1084 T. 64 L. 73 V/Allir. Vestur. Austur. S. AK104 S. 52 H.93 H.D76 T.AD5 T. G10972 L.D952 L. A84 Suöur. S.876 H.K52 T. K83 L.KG106 Viö annaö boröiö opnaöi vestur á einu grandi (13-15) og fékk aö spila þaö. Norö- ur spilaöi út hjartagosa og suöur drap drottninguna meö kóng. Eftir aö hafa hugsaö sig vel um, spilaöi hann laufkóng, til aö reyna aö brjóta út innkomu borös- ins, áöur en tigullinn yröi góöur. Eins og spiliö var, var þetta tilgangslitiö, vestur geturbæöi gefiö laufkóng og eins drepiö á ásinn og svinaö tigulgosa. En vestur fór eitthvaöúr sambandi.Hanntók á ásinn og spilaði tigli á drottningu. Þegar tigul- kóngur kom ekki annar, átti vörnin alltf- einu 7 slagi. Þetta virtist ekki vera svo alvarlegt, i mesta lagi 6 impa tap, en i hinu herberginu héldu AV aö þeir væru aö spila Acol. Vestur. Norður. Austur. Suður. llauf lhjarta o lgrand pass z spaöar?? pass 2 grönd pass 3 grönd ??? pass pass pass. Spurningarmerkin nægja til að skil- greina sagnir vesturs en gegn 3 gröndum spilaði suöur út hjartatvist. Norður taldi vist aö austur ætti hjartakóng fyrir sögn- um og til aö halda samgangnum lét hann tiuna duga. Austur tók þakklátur á drottn- inguna og tigulsviningin sá siðan um 9 slagi. — Ég vildi bara alls ekki taka úr mér- rúliurnar fyrr en rétt fyrir veisluna. með morgunkaffinu já r .. MJ. — Og svo þetta meö minnisleysiö., gleymdu þvi bara. — Heyrðu góöi, viltu gjöra svo vel aö koma hér aöeins dt fyrir, ég vil ekki fá blóö á teppið i forstofunni. — Góöi guö. Þaö eru nokkrar kvart- anir sem ég þarf aö bera fram viö þig. — Alveg rétt, sonur ykkar vinnur hjá mér, en hann fékk frf I dag til aö vera viö jaröarför ykkar....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.