Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. aprfl 1980 ÍÞRÓTTIR rnm IÞROTTIR © Hverjir verða bikarmeistarar. Haukar eða KR-ingar? Mætast í Laugardals- höUinni í kvöld kl. 8 „Við erum staðráðnir að leggja' Hauka aðvelli og ég hef trú á að við gerum það" Friðrik Guðmundsson, fyrirliði KR Haukar eru með sterkari markverði — þaö hefur mikið að segja”, segir Stefán Gunnarsson, fyrirliði Vals, sem spáir SIGURBERGUR SIGSTEINSSON Haukum sigri — Ég hallast að sigri Hauka — þeir eru með reyndari leikmenn og einnig eru þeir með sterkari markverði. Þá hafa þeir gengið i gegnum erfiðara prógram i bikarkeppninni, og hefur það sýnt sig undanfarin ár, að það lið sem hefur fengið fleiri hind~anir á leið sinni að bikarúrslitaleiknum, stendur uppi sem sigurvegarar, sagði Stefán Gunnarsson, fyrirliði Valsmanna. Stefán sagði, að leikur Hauka og KR-inga yrði tvimælalaust mikill baráttuleikur. — Þarna eigast við leikmenn, sem gefast ekki upp fyrr en i fulla hnefana. — Hvorugt þessara liða hafa áöur >• verið svo nálægt þvi að geta tryggt sér sæti i Evrópukeppni. — Leikmenn liðanna gera sér ör- ugglega fyllilega grein fyrir þvi og þess vegna munu þeir berjast, sagði Stefán. — Haukar eru með heilsteypt- ara lið, sem hefur leikið taktiskan handknattleik, en aftur á móti hafa KR-ingar leikið frjálsari handknattleik. Jóhann Ingi Gunn- s; arsson, þjálfari þeirra, hefur þó % gert þar breytingar á — siðan hann tók við stjórninni. Spurning- * in er, hvort það dugar gegn f’ Haukum, sagöi Stefán. —SOS í „Við munum gera allt til að vinna bikarinn—og það aetlum við okkur" Viðar Slmonarson, þjálfari Hauka Þetta verður mikill bar- áttuleikur - Haukar eru sigurstranglegri”, segir Sigúrbergur, fyrirliði Fram STEFAN GUNNARSSON — Haukar eru óneitanlega sigurstranglegri, þaö hafa þeir sýnt, með þvi að leggja bæði Vikinga og Valsmenn að velli. Þegar þeim tekst vel upp — þá leika þeir mjög góðan hand- knattleik og markvarslan hefur verið mjög góð hjá þeim, en það er þungt á metunum, að hafa góða markverði, sagði Sigur- bergur Sigsteinsson, fyrirliði Fram. Sigurbergur sagði að það hafi verið búist við miklu af Haukum i vetur, eftir að þeir urðu tslandsmeistarar utanhúss — en þeir hefðu aldrei náð sér á strik. — Þeir gera nú örugglega allt til að bæta það upp, með því að tryggja sér bikarinn. Bæði KR-ingar og Haukar eru orðnir langeygir eftir verð- laununum og má þvi búast við fjörugum leik. Kr-ingar eiga vissulega möguleika — þeir eru með baráttuglaða leikmenn, eins og Haukar. Þess vegna verður barist hart og spurningin er — hvort liðið nær sér á strik og sýni góöan leik. Það lið fer með sigur af hólmi, sagði Sigur- bergur. LAURIE CUNNINGHAM... einn af -leikmönnum Real Madrid. Bonds og i Todd rekn- ir út af — Birmingham lagði West Ham að velli 2:1 Neill — segja forráðamenn Juvenfus, sem mætir Arsenal i Tórinó hann frá Arsenal”, sagði Boni- perti. Terry Neill, lætur þetta ekki á sig fá. — Við erum komnir hingaö til að sigra, sagði Neill. Ensku blaöamennirnir, sem fóru meö Arsenal til ítaliu, segja að það megi búast viö sögulegum leik, og einn varpaði fram þessari spurn- ingu: — „Heldur Stapleton á lykl- inum — að úrslitaleiknum”. Það er öruggt, að úrslit leiksins ráðast með þeim Frank Stapleton og Alan Sunderland — tekst þeim að skora mörk? —SOS Billy Bonds, fyrirliði West Ham og Colin Todd, fyrrum bakvörður enska landsliðsins hjá Birming- ham, voru reknir af velli á Upton Park i London i gærkvöldi, þegar Birmingham vann sætan sigur 2:1 og skaust þar með upp á topp- inn I 2. deildarkeppninni. Þeir fé- lagar voru reknir af leikvelli, eftir slagmál I byrjun seinni háif- leiksins. 37.167 áhorfendur sáu leikinn — metaðsókn hjá West Ham á keppnistimabilinu. Það var undir lok leiksins, að Birmingham geröi út um leikinn — Keith Bertschin skoraöi með skalla 2:1 á 70. min., en Alan Ainscow hafði skorað fyrra mark liösins — i fyrri hálf- leik. Alvin Martin skoraði jöfnun- armark Lundúnaliðsins i byrjun seinni hálfleiksins. Við þetta tap, er draumur West Ham að komast upp i 1. deild úr sögunni. 1. DEILD: Bristol C.-Middlesb.........3:1 2. DEILD: Fulham-Charlton...........1: o WestHam-Sunderland........1:2 Tom Ritchie skoraði tvö mörk fyrir Bristol City, sem á enn möguleika að halda sæti sinu i deildinni. —sos Stórsigur Víkings Víkingar unnu stórsigur 6:0 yfir Fylki á Melavellinum í gærkvöldi og tryggðu þeir sér þar með aukastig I Reykjavlkurmótinu I knattspyrnu. Aðalsteinn Aöal- steinsson (2) Helgi Helgason, Jóhannes Bárðarson og Jóhann Þorvarðarson (2) skoruðu mörk Vikings. -■ i ------- Sumarheimilið Bifröst Ráðstefnur-fundir-námskeið Fyrir allt að 100 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða sem fyrst. Maturogkaffi Veislur fyrir einstaklinga, starfshópa, fjöl- skyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrir- vara. Pantanir og upplýsingar 93-7500 frá 9-5 93-7111 um Borgarnes Orlofstímar sumarið 1980. Auglýstir síðar. íslenskur orlofsstaður Heyh/eðsluvagn óskast Óska eftir að kaupa notaðan heyhleðslu- vagn. Upplýsingar að Kletti, Geiradal, simi um Króksfjarðarnes.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.