Tíminn - 23.04.1980, Page 16

Tíminn - 23.04.1980, Page 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag ^^MB^Auglýsingadeild |M ^■O^^^Tímans. i\§ 11111111 18300 I 7 M. J//áS\ \ 1 / FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^ntiö my.ndalista. áÍndum í póstkröfu. V SJOMHL'EKSU Rikisstjórnarfrumvarp um jöfnun hitakostnaöar: Olíustyrkirí samræmi við fjöl- skyldustærð — stórhækkun greiðslna til um 60% heimila JSG — Frumvarp rlkisstjórnar- innar um jöfnun og lækkun hit- unarkostnaöar var I gær iagt fram á Alþingi. Frumvarpiö felur I sér tillögur um stórhækk- un oiiustyrks, en jafnframt um breytingar á grundvelli styrk- greiöslnanna, sem ætlaö er aö tryggja meira samræmi en veriö hefur milli Ibúöastæröar og styrkupphæöar. Þá eru til- lögur um fjárveitingar vegna orkusparandi aögeröa og vegna aögeröa til aö stuöla aö notkun innlendra orkugjafa f staö olfu. Ollustyrkir veröa áfram formlega greiddir til einstak- linga, en til viöbótar veröur nú tekiö tillit til fjölskyldustæröar viö greiöslu styrksins. Þvi fer meöaltalsgreiösla á einstakling eftir þvl I hve stórri fjölskyldu hann er. Þessi breyting á greiöslum olíustyrks er gerö til aö styrkurinn veröi f betra sam- ræmi viö þann raunverulega Kostnaö sem fylgir oliukyndingu húsnæöis en veriö hefur. A bak viö útreikning á greiöslum til fjölskyldunnar liggur áætlun um hve stórt húsnæöi hver fjöl- skyldustærö þarf. Nánar veröur styrkgreiöslurnar ársfjóröungs- lega þannig, en hver ollustyrkur mun nema 20.000 krónum en breytast I samræmi viö breyt- ingu á veröi gasolíu og annarra orkugjafa: Fyrir einn Ibúa greiöast 2 oliu- styrkir Fyrir tvo ibúa greiöast 3 ollu- styrkir Fyrir þrjá Ibúa greiöast 3 1/2 oliustyrkur Fyrir fjóra Ibúa greiöast 4 oliu- styrkir Fyrir fimm Ibúa greiöast 4 1/2 oliustyrkur Fyrir sex Ibúa greiöast 5 ollu- styrkir. Til viöbótar viö þessa styrki koma veröur ársfjóröungslega greiddur 1/2 ollustyrkur til elli- llfeyrisþega og annarra lifeyris- þega meösvipaöar tekjur. Þá er heimilt aö greiöa árlega einn ollustyrk vegna sóthreinsunar oliukynditækis. Þeir sem eiga kost á hita- veitu, fjarvarmaveitu eöa raf- hitun eiga ekki rétt á ollustyrk, en I frumvarpinu er gert ráö fyrir framlögum úr rlkissjóöi til varmaveitna sem tryggi sam- keppnishæfni þeirra. I athugasemdum meö frum- varpi rlkisstjórnarinnar kemur fram, að hin nýja tilhögun ollu- styrkgreiöslum muni þýöa verulega hækkun styrk- greiöslna til yfir 60% fjöl- skyldna I landinu. Alls munu oliustyrkir á þessu ári nema um 4 milljörðum króna, og er gert ráö fyrir aö kyndikostnaöur meö olluveröi greiddur niöur aö um þriöjung. 1 frumvarpinu eru ákvæöi um fjárveitingar til orkusparandi aögeröa, og aögeröa til aö auka nýtingu innlendra orkugjafa, en um þessa þætti munu Órku- stofnun og Rafmagnsveitur rik- isins gera nánari tillögur. Kóngafólk i Keflavík KL — Belgiska prinsessan Paola haföi viödvöl á Keflavlkurflug- velli I gærmorgun, er flugvél hennar millilenti þar á leið til Bandarikjanna. Albert prins, máður Paolu og bróöir Baldvins Belglukonungs, er þegar kominn til Bandarikjanna og konungs- hjónin einnig, en erindi þeirra er aö heimsækja nokkrar borgir Bandarlkjanna, þar sem íbúar af beiglskum uppruna halda þaö há- tiölegt aö á þessu ári eru 150 ár slöan núverandi konungsætt komst til valda I Belglu. Siöar á þessu ári fara fram mikil hátiöa- höld I Belgiu af þessu sama til- efni, og mun Baldvin konungur þá sæma annaö hvort Albert bróöur sinn eöa son hans Philippe tiltlin- um hertogi af Brabant, og er sá, sem titilinn hlýtur þar með orö- inn rlkiserfingi Belglu. Paola prinsessa haföi hér skamma viö- dvöl, en notaði tlmann til aö versla i Frlhöfninni. (Tlmamynd Ari Sigurösson) ísafjörður: Varnarliðið tilkynnir ekki björgunaræfingar úr sjó: „Hreinn glæpur í augum Q1 Ani O n n O ^ - segir skipstjóri á einum OJ vlll(lllll(l Suðurnesj atogaranna Sáttafundi frestað Ekki varö af fundi þeim, er sáttasemjari haföi boöaö til með fulltrúum sjómanna og útvegs- manna á Isafiröi I gær. Ekki reyndist unnt aö lenda á Isafiröi vegna veöurs og komst sátta- semjari þvi ekki á ákvöröunar- staö. Veröur fundurinn væntanlega haldinn I dag ef veöur leyfir. Vörubíll valt i sjóinn við Grandagarð AM — Kl. 17.30Igær varö þaö slys á Grandagaröi, aö 14 tonna vöru- blll frá Hlaöbæ, sem var aö losa jarövegfarm vestan verbúöanna, valt á hliöina og hafnaöi niöri I sjó. Skjótt tókst aö koma bílnum upp á veg aö nýju, en ökumaöur hans mun hafa slasast nokkuð. JSS — „Þaö er fátt sem kemur verr viö menn á sjó, en aö sjá svona neyöarblys, vegna þess aö I öllurn venjulegum tilvikum merkja þau, aö slys hafi oröiö á sjó”, sagði Kristinn Jónsson skip- stjóri á togaranum Ólafi Jónssyni frá Keflavik, I viötali viö Tlmann i gær. En aö sögn Kristins hefur kveð- ið rammt aö þvl aö undanförnu, aö björgunaræfingar úr sjó á veg- um bandarlska hersins á Miðnes- heiöi hafi ekki veriö tilkynntar til skipa úti fyrir Suöurnesjum. Hafa sjómenn þvl æ ofan I æ brugöiö hart viö, er neýöarblys hafa sést og siglt langar leiðir aö nauö- synjalausu. „Þaö er ekki nema gott eitt um þaö aö segjá, aö þeir varnarliös- menn æfi björgun úr sjó, sagöi Kristinn en þarna viröist eitthvaö hafa fariö úrskeiöis, þvi llkar æf- ingar eru ekki tilkynntar til skipa á þessum slóöum. Þaö væri ekk- ert mál ef þetta væri tilkynnt en þetta hefur svo oft komið fyrir, aö menn eru orönir þreyttir á þessu. Þaö stima vitaskuld öll nálæg skip aö þeim stööum þar sem neyöarblys sjást, það er ekki þaö aö menn sjái eftir þeim tlma sem þar fer til spillis, heldur er hætta á aö þeir fari aöhugsa sem svo, aö þetta sé bara æfing og hætti aö taka mark á neyöarblysum”. Kvaö Kristinn hafa verið mjög mikil brögö aö þessu aö undan- förnu og sjálfur heföi hann veriö ræstur kl. 11 fyrrinótt vegna þess aö neyöarblys heföi sést á lofti. Heföi skip hans verið statt austur af Eldeyjarboöa og heföi stefnan veriö sett samstundis á staöinn. önnur skip heföu veriö að veiðum á þessum slóöum, og heföu þau hlft upp veiöarfæri og haldiö á steöinn. Þær fréttir heföu siðan bórist frá Reykjavikurradió, að þarna heföu varnarliösmenn ver- iö meö björgunaræfingu. „Þaö er margbúiö aö kvarta undan þessu og sföast I morgun viö Slysavarnarfélagiö”, sagöi Kristinn. „Viö vitum, aö þaö hef- ur komiö kvörtunum áfram til viökomandi aöila, en þó endur- tekur þetta sig I sífellu. En þetta er ekkert gamanmál og raunar hreinn glæpur I augum sjó- manna”. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX* mest selda úrið Margoft hefur veriö kvartaö undan þvl aö varnarliösmenn tilkynni ekki um fyrirhugaðar björgunaræfingar úr sjó. Þar sem þær kvart- anir hafa reynst árangurslausar, tók skipstjórinn á togaranum Ólafi Jónssyni þaö til bragös aö kynna málið I fjölmiölum meö skeyti sem þeim var sent I gær.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.