Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 23. apríl 1980 Ílmíinr Ctgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurðsson. Ritstjórnarfull- trúi: Oddur Ólafsson. Fréttastjóri: Eirfkur S. Eirlksson. Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Glslason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siðumúla 15. Slmi 86300. — Kvöldslmar blaðamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verð I lausasöiu kr. 240. -Askriftargjald kr. 4.800 á mánuði. Blaöaprent. Erlent yfirlit Thafland: < Skelfingarástand í flóttamannabúðum Endurmat tímabært Eins og öllum er kunnugt hafa slikar byltingar orðið i allri fjarskiptatækni að undrum sætir. Þessar byltingar hafa þegar gerbreytt öllum að- stæðum og þær eiga sjálfsagt enn eftir að hafa mjög viðtæk áhrif á allt þjóðlif og menningu. Þegar rekstur útvarps hófst á sinum tima töldu menn i f jölmörgum löndum, þar á meðal á íslandi, að hér væri um svo áhrifarlkan og sérstæðan fjöl- miðil að ræða, að óhjákvæmilegt væri að rikið hefði einokun á rekstri hans, m.a. til þess að koma i veg fyrir misnotkun auðvaldsafla á svo máttugu áróðurstæki. Siðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, geysi- legar breytingar orðið I öllum málum er að þessu lúta og timabært orðið að endurmeta fyrri ákvarð- anir i ljósi breyttra aðstæðna. Nú að undan förnu hafa orðið talsverðar umræð- ur um þá nýju tækni sem gerir fólki kleift að taka sjónvarpsefni upp á myndsegulbönd, kaupa slik myndsegulbönd og velja þannig og hafna um sjón- varpsefni að vild, án tillits til útsendinga hinnar opinberu sjónvarpsstöðvar. Þessi nýja tækni er þegar komin til landsins og henni verður einfaldlega ekki rutt úr vegi. Hún er staðreynd, og stjórnvöldin verða að horfast i augu við hana. Hún verður ekki barin niður með neinum þeim ráðum sem rikið hefur á valdi sinu, jafnvel þótt vilji væri fyrir hendi til sliks. Svipuðu máli gegnir um rekstur hljóðvarps. Um það má deila hvort einhver eðlismunur sé nú á dögum á rekstri útvarps og rekstri annarra fjöl- miðla sem sjálfsagt er talið að sé frjáls og öllum heimill. Það hlýtur t.d. að vera framkvæmanlegt að setja slikum rekstri viðhlitandi skilmála um rekstrarháttu og velsæmi, ef til þess kæmi að slakað yrði á einkaleyfi rikisins. t þessu sambandi koma þarfir einstakra lands- hluta mjög til álita. Það er auðvitað alveg ljóst að t.d. Vestfirðingar eða Austfirðingar — svo að að- eins tvö dæmi séu tekin — gætu haft mikil not af þvi að hafa yfir að ráða sérstökum útvarpsstöðv- um, sem miðluðu ýmsu staðbundu efni og tækju miklu meira tillit til aðstæðna I landshlutanum en útvarpsstöðin I Reykjavik getur. 1 raun og veru er hér um að ræða mikilvægt hagsmunamál, t.d. ef útvarpa þarf áriðandi tilkynningum eða viðvörun- um, og svo mætti lengi telja. Við verðum að hafa það I huga, að hljóðvarps- sendingar eru alls ekkert stórfyrirtæki lengur, enda mörg dæmi þess að unglingar hafi föndrað við þetta sér til gamans. Og allir geta hlustað á hljóðvarp viða að úr veröldinni. Það hlýtur þvi að koma til álita hvort opinberir aðilar eiga að þreyta sig á þvi að eltast við hljóð- varpssendingar einstaklinga til að stöðva þær, og hvort það er ekki skynsamlegra að setja um þetta almennar reglur og skilgreina upp á nýtt hin mikilvægu hlutverk sem opinber útvarpsstöð hlýt- ur eftir sem áður að gegna I þjóðfélaginu, bæði á sviði frétta- og tilkynningaþjónustu, við almenna upplýsingamiðlun og fræðslustörf og sem einhver mikilvægasta menningarstofnun landsins. JS Skelfingarástand rikir nií i Khaoi-dang flóttamannabúBun- um, sem eru stærstu biiöir flóttamanna á landamærum Thailands og Kampútseu. Ráö- ist er aö fólkinu i bUBunum Ur öllum áttum og á ýmsum tim- um, þ.á. m. má nefna nætur- árásir hópa, sem segjast ekki tilheyra kommUnistum. NauBga þeirkonum og ræna hrísgrjóna- birgöum, sem Alþjóöi Rauöi krossinn hefur sent. Þar meö er ekki allt upptaliö. Til viöbótar þessum hörmung- um, veröur aö nefna framkomu thallensku hermannanna, sem settir hafa veriö til þess aö gæta búöanna. Þeir skjóta á hvern þann, sem ætlar út Ur búöunum og einnig þd, sem reyna aö kom- ast Iþær frá Kampútseu. Byssu- kúlur hermannanna eru sem sagt móttökurnar, sem hundruö flóttamanna fá er þeir reyna aö flýja frá Kampútseu. Nú eru 250 þúsund flóttamenn I búöum i landamærahéruöum Thailands og KampUtseu. Alika illa er komiö fyrir öllu þessu fólki. Alls konar hópar eiga greiöan aögang aö þvl aö drepa þaö og ræna. Vissar búöir eru þó algjörlega á valdi rauöu khmer- anna. Þannig eru t.d. Sakéo búöirnar, þar sem búa 28.500 Kampútseumenn. Þeir klæöast eingöngu I svört klæöi, sem Pol Pot hefur fyrirskipaö sem fyrir- myndarklæönaö og allt sem minnir á hinn vestræna heim er bannaö, svo sem þaö aö bera gleraugu eöa vestrænan skó- fatnaö. Mikil hungursneyð yfirvofandi 1 Kampútseu Hungriö sverfur aö öllum flóttamönnunum, þvi aö hrls- grjónabirgöir Rauöa krossins fá ekki aö vera i friöi fyrir ræn- ingjum. Hungur rlkir einnig I Kampútseu sjálfri. Til þess aö koma i veg fyrir hræöilega hungursneyö, þá erfiöustu, sem nokkum tima hefur dunið yfir landsmenn, heföioröiö aö koma korni 1 jörö I siöasta lagi i mars- mánuöi. En strax I mal byrja monsúnrigningamar og þá er allt oröiö um seinan. Þannig aö Khmerarnir, hvort sem þeir lifa i flóttamannabúöum eöa undir leppstjórn Vletnama, fá ekki hver og einn nema um eitt kiló af hrlsgrjónum á mánuöi. Fyrir börnin er hungriö slæmt, en verri eru thailensku hórmangararnir, sem venja komur sinar i flóttamanna- búöirnar og kaupa stúlkubörn, sem þeir siðan dreifa i hóruhús Suöaustur Asíu. Þannig deyr ein elsta menningarþjóö I Asiu, Kampútseuþjóöin, brátt út. Þjóðin deyr út vegna striös- ástands og hungurs og saklaus bömin lenda i ömurlegasta þrælahaldi, sem maöurinn hef- ur fundið upp á. Flþýddi Þau bregöa á leik meö tóman maga. Myndin er tekin I Khaoi-dang fióttamannabúöunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.