Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. april 1980 19 flokksstarfið Arnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaður framsóknarmanna f Arnessýslu verður f Arnesi sfð- asfa vetrardag 23. april. ki. 21.00. Dagskrá: Ræðu flytur Steingrimur Hermannsson. Einsöngur, Sigurður Björnsson, öperusöngvari við undirleik Agnesar Löve. Hljómsveitin Frostrósir ieika fyrir dansi, söngkona Elfn Reynis- dóttir. Sætaferðir frá Arnesti, Selfossi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Helgarferð til London Ferðaklúbbur FUF efnir til helgarferðar til London dagana 25. til 28. april. Verðið er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt að bjóða, að þar hlýtur hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi. Gist veröur á góðum hótelum og er morgunverður innifallnn, svo og skoðunarferð um heimsborgina með islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiöum og miöum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. i London leika eftirtaiin knattspyrnulið um helgina sem dvalið verður þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfóik velkomið. Nánari upplýsingar I sima 24480. Austurríkisferð Fyrirhuguð er ferð til Austurrikis 10. mai til' 31. mai eöa 21. dagur. Þessi timi I Asturriki er sá tlmi á árinu sem Austurriki er hve fall- egast. Við bjóðum uppá skoðunarferðir, leikhús- og óperuferðir og ferö til ttaliu. Nánar auglýst I næstu viku. Upplýsingar I slma full- trúaráös Framsóknarfélaganna I Reykjavlk Rauöarárstlg 18, slmi 24480. Skemmtisamkoma Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til skemmtisamkomu i samkomusal Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, laugardaginn 26. april n.k. Samkoman hefst með sameigin- legu borðhaldi kl. 19.30. Ræða: Páll Pétursson alþm. Skemmtiatriði: Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Tiskusýning: Karon sýningarflokkurinn. Hljómsveitin Asar leika fyrir dansi. Veislustjóri Hrólfur Halldórsson. Þar sem skemmtisamkoman er haldin um sama leyti og aðalfundur miðstjórnar stendur yfir er nauðsynlegt fyrir þá sem tryggja vilja sér aðgöngumiða og gera það sem allra fyrst á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarfélögin i Reykjavík Land undir sumarbústað öska að taka á leigu land undir sumar- bústað i allt að 200 km frá Reykjavik. Tilboð ásamt upplýsingum sendist blaðinu fyrir 15. mai n.k. merkt „Land 1606”. . Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð við andlát og Ijaröarför, Sigurlaugar Hansdóttur frá Sólheimum Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahússins á Blönduósi, einnig til Kvenfélags Svínavatnshrepps. Þorleifur Ingvarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. ------------------- Suöurland RÖSkVa Hvar sem viö fórum sáum viö þessa baggavagna. Viö sáum strax, aö þetta voru mjög þægileg og gagnleg tæki, og þegar ég fór til Kaupmannahafnar fyrir ári brá ég mér til framleiöandans og fékk umboö fyrir vagnana. Viö höfum prófað þá sjálf heima á Ólafsvöllum, og þeir hafa svo sannarlega sannaö ágæti sitt, og er mikill vinnusparnaöur aö þeim. Röskva flutti inn baggavagna á siöasta ári, og seldist þá strax 21 vagn, þótt komiö væri fram að slætti, þegar fyrstu vagnarnir komu. I ár eru þegar seldir yfir 50 vagnar, enda veröiö hagstætt. Aðspurö sagöi Sigrlöur, aö ekki væri hafinn innflutningur á öör- um erlendum framleiösluvörum, en þau hjón heföu hug á aö flytja inn fleiri tæki, sem spöruöu vinnu viö búreksturinn, og sem dæmi nefndi hún kálfafóstrur. Sitthvaö fleira er á döfinni. Framkvæmdastjóri Röskvu I Reykjavík er Jón Ellert Lárus- son, en Sigríður Pétursdóttir vinnur auk þess sjálf þar á hverj- um degi. Hún sagöi aö glfurlegt starf lægi I þvi aö auglýsa vörurn- ar erlendis og kynna þær sem best, og ekki þýddi aö setjast niö- ur og slappa af, þótt búiö væri aö ná samningi. Ef halda ætti áfram aö selja, þyrfti áframhaldandi kynningu og áróöur fyrir Islensku vörunum. Þær þættu þó góöar og fallegar erlendis, og vinsældir þeirra færu slfellt vaxandi. Amnesty O hópur 16 S-Kóreumanna, sem af- plána 15-20 ára og lifstíöarfang- elsi. Þeir voru meöal 54 manna, sem dæmdir voru af skyndiher- rétti áriö 1974 fyrir meint sam- særi um aö steypa þáverandi stjórn S-Kóreu af stóli og koma á stjórn kommúnista. Fangarnir höföu sætt pyntingum viö yfir- heyrslur og framkvæmd réttar- haldanna var aö mati Amnesty International vafasöm. NIu voru dæmdir til dauða og hengdir 9. april 1975, án þess aö þeir fengju leyfi til aö áfrýja dauðadómun- um. Af hinum 45, sem hlutu fang- elsisdóma hefur öllum veriö sleppt nema þessum 16 mönnum: Bændur Tvær 15 ára stúlkur óska eftir sveita- vinnu. V anar hestum. Mikill áhugi fyrir hendi. Upplýs- ingar i sima 22971. CHO Man-ho, Chon Cahng-il, CHONG Man-gin, HWAN Hyong- sung, KANG Chang-dok, KIM Chong-dae, LEE Chae-hyong, LEE Chang-bok, LEE Kang-chul, LEE Tae-hwan, NA Kyong-il, LEE Song-chae, KOM Han-dok, IM Koo-ho, CHUN Chae-won og YU Jin-gon. Vinsamlegast skrif- iö, og biöjiö þessum mönnum frelsis, til: His Excellency President Choi Kuy-hah, The Blue House, Chongno-gu, Seoul, Republic of KOREA. TIvolI O 14.30. Kynnir veröur Þorgeir Astvaldsson. A skemmtuninni koma fram sönghópar og kórar, s.s. „Litiö söngdúó” og skólakor Melaskóla, trúöar og önnur slik fyrirbæri, leik- þáttur o.fl. Ennfremur veröur sýnt þaö nýjasta I barnatlsk- unni og skólahljómsveitir Laugarnesskóla og Arbæjar og Breiöholts munu blása nokkur lög. SVEIT 10 ára dugleg telpa óskar eftir aö komast sveit í sumar. Vill gjarnan passa börn. Upplýsingar í síma 50552. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lítil tjón) —Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna blla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötiiboð) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögerðum á Noröuriandi. Aug/ýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavik Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar I Reykjavlk og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruna- bótaiðgjöldum 1980. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógeta embættið i Reykjavik, 22. april 1980. FOÐUR /óó riö sem bændur treysta REIÐHESTABLANDA mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg steinefni og vitamin HESTAHAFRAR MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164. REYKJAVlK SlMI11125 HUREkA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir möltöku. BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Slmi: 44040. BUKKVER SELFOSSI Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.