Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. april 1980 3 Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins: „Heldur biartsvnn á stj órnarsamstarf ið” — sagði Steingrímur Hermannsson HEI — 1 upphafi ræöu sinnar á miöstjórnarfundi Framsóknar- flokksins i gær fór Steingrimur Hermannsson, form. flokksins nokkrum oröum um helstu at- buröi, sem gerst heföu I stjórn- málunum frá þvf er siöasti aöal- fundur var haldinn. Hann ræddi um stjórnarslitin I haust, sem hann sagöi bæöi hafa veriö ótima- bær og óskynsamleg. Þau heföu leitt til 5 mánaöa stjórnleysis, er stóraukiö heföu vandann sem viö væri aö glima I efnahagsmálun- um. Þá kom hann aö hinni óvenju- legu stjórnarmyndun og fór nokkrum oröum um stjórnarsátt- málann, sérstaklega efnahags- kaflann, sem hann sagöi I grund- vallaratriöum byggöan á efna- hagsstefnu Framsóknarflokks- ins. Steingrfmur sagöist telja nú- verandi stjórnarsamstarf gott. Sérstaklega taldi hann mikilvægt, aö menn væru reiöubúnir til þess aö ræöast viö og leysa þannig þau ágreiningsmál, sem alltaf væru fyrir hendi þegar þrir óllkir aöilar ynnu saman. Menn væru sáttir aö hlaupa ekki meö allt sllkt I f jöl- miöla og þar meö rlgbinda sig meö slikri opinberri umræöu. Vegna þessa sagöist Steingrlmur heldur bjartsýnn á stjórnarsam- starfiö. Varöandi atvinnumálin nefndi Steingrlmur nokkur vandamál. Hann taldi gifurlega mikilvægt aö bændur sjálfir — I samvinnu viö opinbera aöila —-komi sér niöur á þá stefnu sem mörkuö var I rlkis- stjórn Olafs Jóhannessonar, um framleiöslustjórnun. Þannig aö mjólkur- og kjötframleiösla veröi nokkurn veginn I samræmi viö þarfir innanlands, bæöi hvaö varöar neyslu og hinsvegar iön- aöarframleiöslu. Þetta þyrfti þó aö gerast á nokkrum árum, þann- ig aö ekki hlytist af o.f mikil rösk- un. Um leiö þyrfti siöan aö byggja upp aörar búgreinar, sem eflt gætu byggö I dreifbýlinu og aukið tekjur bænda. Steingrlmur gat þess, aö mikiö átak heföi veriö að fá samþykkta 3 milljaröa til viö- bótarútflutningsbóta fyrir s.l. ár. Nú blasti aftur viö 5-6 milljarða vöntun, sem ennþá erfiöara yröi aö fá viö ráöiö. Skynsamleg stefna I framleiöslumálum væri þvi hreint lifsspursmál fyrir land- búnaöinn. Varöandi iönaöinn lýsti Stein- grlmur vonbrigöum slnum með, aö sú leiörétting sem gerö heföi veriö á genginu, virtist ekki hafa dugaö. Gripa þyrfti til viöbótar- aögeröa, t.d. meö hraöari greiösl- um á uppsöfnuöum söluskatti. Meginviöfangsefniö I sjávarút- veginum sagöi hann vera aö koma á skynsamlegri stjórnun á fiskveiöum. Sagöist hann hins- vegar bjartsýnn á framtíð hans, ekki slst vegna góörar afkomu þorskstofnsins. Hrygning undan- farinna ára heföi tekist mjög vel, sérstaklega er árgangurinn 1976, talinn nær þrisvar sinnum sterk- ari en árgangurinn 1973, sem þá heföi veriö sá sterkasti sem vitað var um. Hinsvegar væri árgang- urinn 1974 mög veikur. Mikil nauösyn væri þvi á, aö veiöa ár- ganginn frá 1973 I hófi, þar sem hann yröi llka uppistaöan i afla næsta árs. Annaö gæti leitt til sveiflu niöur á viö næsta ár. Þá lýsti Steingrimur nauösyn á þvi, aö tengja betur saman veiöar og vinnslu. Á sviöi samgöngumála lagöi Steingrlmur áherslu á aö reynt veröi aö stórauka framkvæmdir viö bundiö slitlag á vegum á næstu árum. Þá kom hann inn á þróun Jan Mayen málsins, þar sem hann sagöist harma frumhlaup nefnd- armanna, er þeir heföu rokiö meö undirbúningsgögn á viökvæmu stigi á fundi og i fjölmiöla. Sagöi hann þaö nálgast hreina skemmdarstarfsemi. 1 kjarasamningum, sem nú væru allir lausir, sagöi Stein- grlmur I raun vera um f jóra þætti aö ræöa: grunnkaupskröfuna, um aö horfiö veröi frá viöskipta- kjaravlsitölu, gifurlega háar sér- kröfur félaga og siöan félags- málapakka. En til þessa heföi rikisstjómin eingöngu fjallaö um hann, i von um aö hann geti oröiö til þess aö auövelda lausn kjara- samninga. Hinsvegar taldi hann ekkert svigrúm vera til grunn- Tillögur Verkamannasambandsins um breytta kauptaxta: 39% launabil í A JC 1 CT 0(17 — mliu hæstu og SLd.íl I n ?S /n lægstu kauptaxta °tW U lnnan VMSl HEI — Verkamannasamband ís- lands hefur samþykkt og kynnt fyrir samtökum atvinnurekenda, VSl, og VMS, tillögur um breyt- ingar á skipan kauptaxta, sem gera ráö fyrir breyttri uppbygg- ingu og einföldun þeirra. Gert er ráö fyrir 9 aöaltöxtum, meö 8 þús. kr. taxtabili og 4 ald- urshækkunarþrepum I hverjum taxta. Þ.e. eftir eins, 2ja, 3ja og 5 ára starf I viðkomandi starfs- grein. Biliö milli aldursþrepa veröi einnig 8 þús. kr., en ekki er gert ráö fyrir aldurshækkun 1. taxta þar sem sárafáir taka laun eftir honum. Meö þessum hætti veröa taxtarnir 5x8+1 = 41, en kauptölurnar veröa alls 13. Koma þeir i staö 77 taxta meö 64 kaup- tölum. Gert er ráö fyrir aö sam- bandsfélög Verkamannasam- bandsins muni aöhæfa meira eöa minna af töxtum sérsamninga sinna þessu taxtakerfi, veröi um þaö samkomulag viö atvinnurek- endur. Samkvæmt þessum tillögum veröur 1. árs kaup 9. taxta 26% hærra en 1. árs kaup 1. taxta. En mesti munur, þ.e. 5 ára kaup 9. taxta verður 39% hærra, en 1. árs kaup 1. taxta. VMSl segir margar ástæöur fyrir þvi aö þessi leiö væri valin: Taxtakerfiö væri oröiö svo þröngt, aö litiö sem ekkert væri hægt aö hreyfa. 5. taxti sé aöeins 12% hærri en 1. taxti og mesti munur timakauptaxtanna væri 15,8%. Samanburöur launa VMSl-félagsmanna og LlV-fé- lagsmanna væri óviöunandi, þar sem LÍV-félagsmenn fengju allt aö 15% meira fyrir sömu störf. Og enn óhagstæöari væri saman- buröur viö laun BSRB-félags- manna fyrir sams konar störf. Þá væru allir sammála um, aö nú- verandi skipan launataxta sé orö- in allt of flókin og þarfnist endur- skipulagningar. Þetta væri skref I þá átt. Tekiö er fram, aö tillaga þessi er óháö tillögu AAl um almenna 5% grunnkaupshækkun og aö VMSl væri einnig aöili aö verö- bótatillögu ASl. Búnaðarbankinn 50 ára: Gefur 400 viðskipta- vinum 2000 birkitré HEI — t tilefni af 50 ára afmæli Búnaöarbankans, sem er hinn 1. júlink., hefur stjórn bankans á- kveöiö aö halda upp á þetta merkisafmæli meö ýmsum hætti og sumpart nokkuö ný- stárlegum, aö þvi er segir 1 frétt frá bankanum. M.a. ætlar bankinn aö snúa afmælisgjafaheföinni viö, þvl hann ætlar sjálfur aö gefa 400 eigendum sparisjóösbóka og vaxtaaukareikninga samtals 2000 birkitré til gróöursetningar viö heimili sin, eöa á öörum þeim stööum er þau yröu sem flestum til yndisauka. En svo vill til aö á þessu Ari trésins eru einnig 50 ár liðin frá stofnun Skógræktarfélags Islands og ætlunin aö afmælishald Búnaö- arbankans veröi aö mestu helg- aö islenska birkinu og skógrækt arstarfi á Islandi þessa hálfu öld. Bjarkir Búnaöarbankans veröa sérstaklega valdar af fulltrúa Skógræktar rlkisins, en auk hennar sjá Skógræktarfélag Reykjavlkur og starfsmenn Búnaöarbankans um fram- kvæmd þessa verkefnis. Hver afmælisgjöf veröur fimm birkitré, 1 m til 1,25 m á hæö og tilbúin til gróöursetning- ar. En fólki veröur gefinn kostur á aö skipta og fá aörar tegundir eftir samkomulagi viö gróörar- stöö þá er afgreiöir trén á hverjum staö, samkvæmt gjafabréfum Búnaöarbankans. Trén veröa afhent frá 15 mai til 1. júnl nk., en eftir þann tlma renna ósótt tré til viökomandi skógræktarfélags, sem þá sér um gróðursetningu þeirra eöa aöra ráöstöfun. Nöfn þeirra er hljóta þessar afmælisgjafir veröa tölvudregin eftir númerum sparisjóösbóka og vaxtaaukareikninga, i hlut- falli viö reikningafjölda I aöal- banka og útibúum Búnaöar- bankans um land allt. Tómas Arnason Steingrímur Hermannsson Guömundur G. Þórarinsson Jóhann H. Jónsson kaupshækkana og áleit þaö skref afturábak, aö taka ekki tillit til viöskiptakjara, sem bæöi gæti veriö plús og mínus fyrir laun- þega. Aö lokum kom Steingrlmur aö flokksstarfinu. Hvatti hann til aö aftur yröi hafiö af fullum krafti þaö ötula starf i fjölda starfshópa er störfuöu innan flokksins. Nefndi hann þar m.a. hópa varö- andi atvinnumál, orkumál, sam- göngumál og fundi meö launþeg- um, sem leggja þyrfti mikla áherslu á. m 'j SA enskerrask islandsk- norsk Jan Mayen-losning Washington (NTBs medarbeider Henry Henriktten): USA har oppfordret Norge og I«t- land til á lose Jan May- en-problemet sá raskt som mullg, slik at det Ikke oppstár frlksioneri mellom NATO-allierte,1 opplyser fremtredende amerikanske kilder tll NTB mandag. Scmlldif bllr d«l angt al USA Ivl- ler pá «1 lalmd kommer IIII bru- 'drl óvrrfor Norgf umlrr ilr van hold«. I R«vkl«vlk I «.t« minrj ui.ndlnf.n. *r full lilar ov.r •I K.flavlk-baMn ulfjar «n vlk- •'S d«l av«e««7 aikallr nordUk. aikk.rhetapolltlake balana. pi NATOa nordnanke. heterde.ttctn D«n amcrlkaiuk* r«f]erlnf er Ul- freda m*d den mil« Norfc har opptridt pi I forholdct tll Sovjet- unlonen I forblndelae med dcn aovJetUke Invaajon I Affhanl- atan Det er helt ut I aamavar med USAa Intereaaer at man fra norak alde ai aterkt underatreker at lavapennlnfa-polltlkken mi fortaette I nordomridene. Det bllr pi amerlkanak hold aamtldlf pekt pi at man Ikke har merket noen akt apennlng I nordomride- ne etter Affhanlatan-lnvaajonen. I dennc forblndelae bllr det pi ledende amerikanak hold under- atreket at det Ikke minat akulle vare I aovjetlak Intereaae al lav- apennlnfapolltlkken fortaetter I betraktnlnf av at det aovJeUake baaekompleka pi Kola-halveya Den vedvarende aovJetUke preaaekrlllkk av Norge bllr pi amerlkanak hold oppfattet aom et alfnal til Norf* of NATO om at utvlkllngen pi nordflanken Of I den forblndeUe aporamilet om forhindalagrtnf av tyngre uUtyr pi norak omride. falfea med den atarate oppmerkaomhet. Men pi amertkanak hold har man mer- ket a«f at den aterke aovJetUkc preeaekrtUkk I motaelnlnf tll tid- llfere Ikke «r fulft opp med noen offUlell aovJetUk note. KrlUkken har ImldlerUd Ikke fart til noen ekt belaatnlng I for- holdet 111 NATO of USA. TverU- mot er de amertkanak-norakc for- blndeUer ni bedre cnn pi lenge. heter det. At USA of Norge alt for tre ir alden tok opp aparamilet om for- hindalagrlng av tungt mlllUrrt uutyr pi norak omride pi grunn av den vokaende aovJetUke opp- ruatnlng I nord har viat aeg fullt ut berettlget, Ikke mlnat pi bak- grunn Aff hanUtanlnvaaJonen. Skal forhindalagrlngen ha noen menlng. mi'det bll tale om atrldavogner og tyngre mllltatre kjaretayer. Forhandllnfene aom pifir I Bruaael f Jelder utatyr for flere tuaan amerlkanake marlne- aoldater. det kan bli anakk om 10 000 mann. og 5 000 kanadUk* •oldater. Det aom ofai vurderea av de amenkanake myndifheter er om marineaoldaten* akal ata- •Jonerea 1 Skottland. alik at de hurtlf kan aettea Inn pi nordflan- ken I en knacaltuaajon. heter det. Spekulaajonene om at tunft ut- atyr akulle kunne lagrea om bord pi ailp blir avvUt. Det aovJetUke u n ny fi d tU- om de vanakellf* delelinjeapera- mii I Barentahavet har vakt be- tydellf oppaikt I Waahinfton. men de areerlkanake myndlghe ter er ogai I vilirede om hva aom liffer bak og hva ruaaeme kom- mer tll i foreali nir forhandlin- gene tar tll I Moakva I naat* mi- ned. Det man apar a«f, er om rue- aerae vll foreali en pakkelaanlnf aom ogai kan komme tll i berare Svalbard. VII de ipni forhandlln- gene med i aende ut en kunngja- rlnf om at aektorUnJen er Sovjet- unlonena offlalelle veatfrenae el- ler vll forhandllnfene I Moakva •lutte med at Norge og Sovjet- unlonen bllr enlf* om «t morato- rlum for havbunnen. dva at man utaetter leanlngen av aparamilet om elendomaretten U1 reaauraer aom olje og taaa til et betydellf Det er ikke USAa pollUkk i grt- pe Inn I d« norak-aovjctlake for- handltnger pi noen mit*. Dele- linje-problemene mi Norge aclVi loa*. heter det / ile- J i Alger hug- arburður — segir utanríkisráðherra HEl — „Þetta er alger hugar- buröur, ég hef aldrei heyrt minnst á þetta”, svaraöi Olafur Jóhann- esson, utanrikisráöherra er Tim- inn bar undir hann sannleiksgildi fréttar, sem birtist I norska blaö- inu Nationen stuttu fyrir Jan May en-viöræöurnar þess efnis, aö Bandarikin hafi hlutast til um aö reka á eftir skjótri samningagerö milli íslendinga og Norömanna, þannig aö ekki komi til árekstra á milli NATO-þjóöa. Frétt þessi var ættuö frá Henry Henriksen, fréttamanni NTB, sem segist hafa hana eftir framámönnum I Bandarikjunum. „Hann hlýtur aö ganga meö imyndunarveiki, maöurinn”, sagöi utanrlkisráö- herra. Jafnframt var sagt, aö Banda- rlkjamenn drægju I efa, aö Is- lendingar myndu nota herstööina á Keflavíkurflugvelli sem „pressu” gegn Norömönnum á hinum erfiöa samningafundi i Reykjavik um Jan Mayen. Aug/ýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.