Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. april 1980 9 TÍMINN SJÓNVARP HLJÓÐVARP Vikan 28. aprfl til 4. mai 1980 Mánudagur 28. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Sólgata 16 Norskt sjdn- varpsleikrit eftir Arnljot Berg, sem einnig er leik- stjdri. Aöalhlutverk Finn Kvalem, Per Gjersöe og öi- vind Blunck. Leikurinn ger- ist i dhrjálegri leigufbUÖ. Þar bUa gamall maöur, son- urhansog sonarsonur. Allir hafa þeir oröiö undir I lifs- baráttunni og eru vand- ræöamenn i augum sam- félagsins, hver á sinn hátt. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- ddttir. (Nerdvisian — Norska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlak Þriðjudagur 29. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar Adoif Hitler — siöari hluti Sigurdraumar Hitlers snerust upp I mar- tröö, þegar þýski flugherinn tapaöi orrustunni um Bret- land, Aætlunin „Rauö- skeggur” rann út I sandinn og Bandarikjamenn gengu I liömeöandstæöingum hans. 30. april 1945 stytti hann sér aldur, og nokkrum dögum siöar gáfust Þjdöverjar upp. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.05 Staöan I kjaramálum launþega Umræöuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreössonar. 22.00 Óvænt endalok Mynda- flcáikur byggöur á smásög- um eftir Roald Dahl. Sjö- undi þáttur. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok sjónvarp Miðvikudagur 30. aprii 18.00 Börnin á eldfjallinu Sjö- undi þóttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Sá ég kjóa Sænsk dýra- li'fsmynd. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 VakaLitast er um i Þjtíö- leikhiisinu á 30 ára afmæli þess og m.a. fylgst meö æfingum á nýjum, islensk- um verkum. Umsjdnarmaö- ur Andrés Indriöason. 21.15 Ferðir Darwins Fimmti þáttur. Leyndardómurinn mikli Efni fjórða þáttar: Meöan FitzRoy heldur áfram sjdmælingum viö strendur Argentinu, kýs Darwin aö fara sjdleiöina til Buenos Aires, yfir slétturn- ar miklu. Þar berjast ind iánar og kúrekar (gauch- os) undir stjdrn hörkutdls- ins Rosas hershöföingja, sem ætlar sér aö gerast ein- — Ég get ómögulega munað hvað við höfðum eiginlega fyrir stafni áður en við fengum þetta tæki. A sunnudag munu krakkar og karlar setjast við sjónvarpstækin sin og horfa á stjórnandann draga upp mynd af lffi barna vlð sjólnn. Sföar um kvöldiö fer að vora og ýmsir fara að gera hosur sfnar grænar og stfga I vænginn vlð elskurnar sinar, sem óspart gefa þeim undir fótlnn og flýta sér á stefnumótin. Þesslþulaer kynning á þætti um Islenskt mál, og rifjar upp blandnar mlnnlngar um stllaverkefni ikennslubókum um miðbik aladarinnar um ástkæra, ylhvra mállð. Fred Flintstone og Co ganga nú aftur f sjónvarpinu og veröur fyrsti þátturinn með þessum gömlu heimilisvinum sýndur á laugardag mitt á miili Iþrótta og fótbolta. valdur. Darwin sleppur bet- ur frá viöskiptunum viö hann en margir aörir. „Beagle” siglir til Valpara- iso i Chile til aö taka vistir, og Darwin notar tækifærið til aö lara yfir Andes-fjöll, þar sem hann rekst á enn eitt furðurverk náttúrunnar og mótar nýja kenningu um myndunfjallgaröa. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Fióttinn yfir Kjöl Þriöji þáttur fjallar um ýmsa at- buröi, sem geröust áriö 1943, m.a. ævintýralegan flótta Norömannsins Jans Baalsrud yfir Kjöl. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvisi- on — Sænska og norska sjónva rpiö) 23.15 Dagskrárlok Föstudagur 2. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnirGestur aðþessusinni er söngvarinn John Denver. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Grdöur I gjdsti (A Tree Grows in Brooklyn) Banda- ri'sk sjdnvarpsmynd frá ár- inu 1974, byggö á sögu eftir Betty Smith. Sagán hefur komiö Uti lslenskri þýöingu. Aöalhlutverk Cliff Robert- son og Diane Baker. Myndin lýsir högum fátækrar, Irskrar fjölskyldu i New York áriö 1912. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 3. mai 16.30 íþróttirUmsjdnarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum Nýr, bandarlsk- ur teiknimyndalokkur um gamla kunningja, stein- aldarmennina. Fyrsti þátt- ur. Þýöandi Jdhanna Jó- hannsddttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þrjú lög frá Suður-Ame- ríku Tania Maria og Niels Henning Orsted Pedersen leika. Stjdrn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Blóðugt er hljdmfall f dansi Heimildamynd um skáldiö og söngvarann Lin- ton Kwesi Johnson. Hann er fæddur á Jamaica, en býr mi i Lundúnum og yrkir gjarnan um hlutskipti svartra manna I þeirri borg. ÞýðandiGuöni Kolbeinsson. 22.05 Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi piand RUss- nesk blómynd frá árinu 1977, byggö á sögu eftir An- ton Tsjékov. Þaö er sumar- dagur og gestkvæmt á sveitasetri önnu Petrovnu. Meöal gestanna eru Plato- nof og Sofla Égerovna. Þau höföu elskast, meöan Plato- nof var I háskóla. Þá höföu allir vænst mikils af honum, en nú hefur hann sest aö I sveitinni, gerstbamakennari og kvænst Söshu, sem er af alit öðru sauðahúsi en hann. Þýöandi Hallveig Thorla- cius. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 4. mai 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, stíknarprestur I Hafnarfiröi, flytur hugvekju. 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Dregin veröur upp mynd af lffi barna viö sjó- inn. Arni Blandon les sögu og nemendur úr Hóla- brekkuskóla flytja frum- saminn leikþátt. Rætt er viö börn á förnum vegi um vor- prtífin og fyrsta maí og kynnt sýning Leikbrúðu- lands á „Sálinni hans Jóns mins” eftir Daviö Stefáns- son. Blámann og Binni eru á si'num staö. Umsjónarmaö- ur Bryndls Schram. Stjóm Upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 isienskt málÞetta er slö- asti þáttur aö sinni um is- lenskt mál. Nú fer aö vora og ýmsir fara aö gera hosur sínar grænar og stlga I vænginn viö elskurnar sín- ar, sem óspart gefa þeim undir fdtinn og flýta sér aö stefnumótin. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guö- bjartur Gunnarsson. 20.45 t dagsins önn Lýst er vorverkum I sveitum fyrr á tímum. 21.00 i Hertogastræti Þrettándi þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Gömlu bióorgelin „Þöglu” myndirnar voru ekki alltaf þöglar, þvl aö á sýningum var iöulegi leikiö undir á svonefnd bióorgel. Myndin fjallar um þessi sérkennilegu hljóöfæri og örlög þeirra. Þýöandi Sig- mundur Böövarsson. 22.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.