Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 26. aprll 1980 10.20 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar veröur fram haldiö minningum Gyöu Thorlaciusar sýslumanns- frilar og frásögn af henni. 11.00 Morguntönleikar Wilhelm Kempff leikur á planó „Kinderszenen” barnalagaflokk op. 15 eftir Robert Schumann / Janos Starker og György Sebök leika Sellósónötu i g-moll op. 65 eftir Fréderic Chopin / Kvartett Tónlistarskólans i' Reykjavlk leikur „Dauöa og líf”, strengjakvartett op. 21 eftir Jón Leifs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu slna (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn Heiödls Noröfjörö sér um tfmann. 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónlelkar Filharmonfusveit LundUna leikur Inngang og Allegro op. 47 eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stj. / Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Pelléas et Méi- sande” eftir Gabriel Fauré: Ernest Ansermet stj. / Hljómsveit franska Ut- varpsins leikur „Brasiliu- þrá”, dansasvitu eftir Darius Milhaud: Manuel Rosenthal stj. 18.00 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sögusinfónlan op. 26 eftir Jón Leifs. Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur: Jussi Jalas stj. 20.45 Kvöldvakaa. Einsöngur: Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Jórunni Viöar. Höfundurinn leikur á planó. b. Briiarsmiöi fyrir 60 árum Hallgrlmur Jónasson rit- höfundur flytur miöhluta frásögu sinnar. c. „Kall hörpunnar” HugrUn skáld- kona fer meö frumort ljdð, áöur óbirt. d. Sauöfé I dgöngumGuömundur Bern- harösson frá AstUni á Ingjaldssandi segir frá. Óskar Ingimarsson les frá- söguna. e. Þaö er margt, sem viö vitum ekki hvaö er Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli flytur frásögu- þátt. f. Kórsöngur: Þjóö- leikhússkórinn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstj- ori: Dr. Hallgrlmur Helga- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (10). 23.00 Afangar Umsjdnar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 3. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.20 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa Jónfna H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dag- skráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tdn- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjdnar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjdn Friö- riksson og Þdrunn Gests- dtíttir 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur fslenska dægur- tdnlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Jdn Aðal- steinn Jdnsson cand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 „Myndin af fiskibátn- um” smásaga eftir Alan SiUitoe Kolbrún Friöþjófs- dóttir les þýöingu staa 17.05 Tónlistarrabb, — XXIV. AtliHeimir Sveinsson fjallar um tdnskáldiö Anton We- bern. 17.50 Söngvar f léttum dár. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbltt” saga eftir Sht- clair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gísli RUn- ar Jónsson leikari les (22.) 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jdnsson kynnir. 20.30 Spjallaö viö hlustendur um ljóö Umsjón: Þórunn Siguröardóttir. Lesari meö henni: Arnar Jónsson. 21.15 A hljómþingi Jdn Orn Marinósson velur sigilda ttínlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rdsuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Félagsstofnun stúdenta auglýsir stöður garðprófasta á Gamla Garði, Nýja Garði og Hjónagörðum 1. Garðprófastar koma fram fyrir hönd F.S. gagnvart íbúum Stúdentagarða. 2. Sjá um eignavörslu fyrir F.S. 3. Halda aga og reglu á Görðunum. Til álita kemur að garðprófastur Gamla Garðs annist húsvörslu Félagsheimilis stúdenta. Umsækjendur skulu vera skráð- ir stúdentar við nám i H.l. Stöðumar eru ánlauna (tilathugunar er Gamli Garður), en þeim fylgja eftirtalin hlunnindi: 2ja herbergja ibúð á Gamla Garði, nýja Garði og Hjónagörðum, ásamt greiðslu orkukostnaðar og fastagjalds af sima. Umsóknum ber að skila i pósthólf 21 Reykjavik, eða á skrifstofu F.S. fyrir 9. mai n.k. Ráðið verður i stöðurnar i samráði við Hagsmunafélag Garðbúa og Húsráð Hjónagarða. Féíagsstofnun stúdenta Líf-minkar Get útvegað frá Rússlandi margar tegundir af minkdýrum Eirikur Ketilsson heildverslun Vatnsstfg 3 Stai 23472 — 19155 — 25234 Kjörskrá Kópavogs Kjörskrá Kópavogs vegna kosningar for- seta Islands, sem fram á að fara 29. júni 1980, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum i Kópavogi frá 29. aprfl til 6. júni 1980, kl. 9.30-15 mánudaga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrif- stofu bæjarstjóra eigi siðar en 7. júni 1980. 25. aprll 1980, Bæjarstjórinn i Kópavogi. Til sölu MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR FOÐUR fóórió REIÐHESTABLANDA sem bœndur íreysta mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg steinefni og vitamin HESTAHAFRAIl^ MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SÍMI 11125 HURDA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. BLIKKVER BLIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. Caterpillar jarðýtur D-7E árgerð 1967 með U tönn og ripper og D-4D árgerð 1974 með ripper. Einnig er til sölu á sama stað tvöfalt MF-28 diskaherfi árgerð 1977 og skerpi- plógur fyrir jarðýtur. Upplýsingar gefur Ami Njálsson, Jódisar- stöðum simi um Húsavlk, Suður-Þing- eyjarsýslu Hænsnabú Hænsnabú til leigu, 30 minútna akstur frá Reykjavik. Búr fyrir 4000 hænur. Markað- ur fylgir. Laust til afnota 1. júni n.k. Tilboð og upplýsingar leggist inn á blaðið merkt „Hænsnabú 1607” fyrir 10. mai. ® ÚTBOÐ Tilboö óskast I aö reisa tvo miölunargeyma á Grafarholtl fyrir Hitaveitu Reykjavlkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 25 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöln veröa opnuöá sama staö þrlöjudaginn 20. main.k. kl. llf.h. INNKAUPASTCFNUN kEYK)AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 258CC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.