Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. april 1980 5 Skattstiginn kominn i endanlegt horf: Tekjuskattinum beitt meira til tekjujöfnunar en áður Lágtekjufólk og einstæðir foreldrar lækka í skatti, en hátekjuhjón hækka Heildarskattlagning verður óbreytt Nú er skattstiginn loks kom- inn í endanlegt horf. Ekki væri aö undra þótt margir hefBu misst sjónar á hver skattlagn- ingin i ár veröur, vegna þeirra sifelldu breytinga sem á skatt- stigafrumvarpinu hafa veriö geröar frá því rlkisstjórnin kynnti upphaflegt frumvarp sitt fyrir fimm vikum siöan. Þrjár megin útgáfu skattstigans hafa síöan séö dagsins ljós, en nú mun endapunkturinn hafa veriö sleginn, máliö á aöeins hefir eina umræöu I efri deild Alþingis, og verö- ur aö likindum afgreitt frá neöri deild sem lög næst- komandi miövikudag. Þar sem siöustu umræöu I efri deild veröur útvarpaö n.k. mánudag, og deilurnar um skattana þar meö fluttar inn á hvert heimili, er ekki úr vegi til glöggvunar aö gera yfirlit og dæmi um þá skattaálagningu sem rikis- stjórnin hyggst 1 næstu viku leiða I lög. Einföld tafla yfir álagningar- reglur tekjuskatts áriö 1980 fylgir hér meö I ramma. Þessa töflu getur hver sem er notaö til aö reikna út væntanlega skatt- greiöslur sinar I grófum drátt- um. Þaö sem er óvenjulegt I álagningunni I ár er fyrst og fremst aö nú kemur sérsköttun I fyrsta skipti til framkvæmda. Þannig veröur lagt á tekjur hvors hjóna fyrir sig, og helm- ings skattfrlöindi tekna eigin- konu falla um leiö úr gildi. Þær takmarkanir eru þó á sérskött- uninni aö persónuafsláttur er millifæranlegur, þannig aö samanlagður persónuafsláttur hjóna dregst frá samanlögöum skatti þeirra þegar skatt- greiöslan er ákveöin. Þá hefur meö siðustu breytingum á skattstigafrumvarpinu veriö tekinn upp sérstakur lágmarks- frádráttur einstaklinga, sem kemur einstaklingum meö mjög lágar tekjur til góöa, en hins vegar ekki hjónum meö svipaö- ar tekjur. Þvi hefur stift veriö haldiö fram I málgögnum stjórnarand- stööunnar aö undanförnu, aö álagning eftir þessum álagning- arreglum þýöi stóraukna skatt- byröi fyrir landsmenn. Hér veröur aö draga skörp skil milli heildarskattgreiöslna og greiöslna einstakra félags og tekjuhópa. A þaö skal lögö höfuöáhersla aö álagningar- reglurnar eru viö þaö miöaöar aö heildarskattlagning lár veröi nákvæmlega sú sama og á siö- asta ári. Skatttekjurnar hækka aöeins i samræmi viö áætlaöa tekjubreytingu milli álagning- aráranna. Hins vegar breytist skattbyröi einstakra hópa, þannig aö sumir greiöa tiltölu- lega minna en áöur, en aörir meira. Viö þessar staöreyndir veröur aö miöa málflutning stjórnar- andstööunnar. Bæöi Sjálfstæöis- flokkur og Alþýöuflokkur hafa lagt til aö tekjur rikisins af tekjuskatti veröi skertar, og hafa tillögur þeirra I þeim efn- um oröiö sifellt róttækari siö- ustu vikurnar. Nýjustu tillögur sjálfstæöismanna fela t.d. I sér aö heildarskattlagningin veröi lækkuö um rúman fjóröung. Samanburöur þessara flokka á skattbyröi einstakra þjóöfélags- hópa samkvæmt tillögum rlkis- stjórnarinnar og samkvæmt þeirra eigin tillögum, er auðvit- aö marklaus nema heildar- breytingarnar séu haföar I huga. En hverjir njóta þá mest góös af tillögum rfkisstjórnarinnar? Svar viö þessari spurningu má óbeint lesa út úr þeim þremur þróunarstigum sem skattstiga- frumvarpiö hefur fariö I gegn- um. Fyrsta útgáfa þess þótti leiða of mikla skattlagningu yfir hjón, sérstaklega þau sem byggöu á tekjum er aöeins ann- aö þeirra aflaöi, en hitt vann t.d. heima. Þá geröu forustumenn I verkalýöshreyfingunni sérstaka athugasemd viö þaö ákvæöi frumvarpsins aö 50% skattþrep hæfist viö 6 milljón króna markiö. 1 næstu útgáfu þóttu einstæöir foreldrar og lágtekju- fólk veröa hornreka. 1 þriöju út- gáfunni hefur veriö bætt úr göll- um hinna tveggja, munurinn veriö minnkaöur á þvi hvort hjóna, annað eöa bæöi, vinnur fyrir tekjunum, hátekjuþrepiö hækkaö I 7 milljónir, og skattur á lágtekjufólki og einstæöum foreldrum lækkaöur verulega, meö þvi aö taka upp lágmarks- frádrátt einstaklinga og auka barnabætur hjá einstæöum for- eldrum. Lækki nokkrir hópar I skatti, þá veröa aörir hópar aö hækka, veröi heildarskattlagning sú sama. Þaö liggur ljóst fyrir aö hátekjuhjón greiöa hærri skatt en áöur, og sérstaklega þau sem eiga nokkuö jafnan þátt i aö afla teknanna. Rétt er aö llta á nokkur tiltek- in dæmi sem rlkisskattstjóri hefur gert um skattlagninguna I ár, en þeim fylgir samanburöur viö skattlagningu samkvæmt þvi skattkerfi er gilti á siöasta ári, aö teknu tilliti til tekju- breytinga milli ára. t öilum þessum dæmum er sýnt fram á lækkun skatta frá þvi á fyrra ári. Athyglisvert er aö hjá einstæöum foreldrum er lækkunin mjög veruleg, eöa eins og I dæminu aö framan af 7 mill- jón kr. tekjum um tæpar 300 þúsund krónur. Meö þessum dæmum er ekki veriö aö gefa I skyn aö skatta- lækkun veröi hjá öllum. Til aö gefa fyllri mynd af skattabreyt- ingunum er rétt aö birta yfirlit um meöalútkomu skattlagning- arinnar I ár. Oll meöaltöl veröur aö taka meö fyrirvara. Fjölskylduaö- stæöur manna eru svo óendan- lega margbreytilegar aö meöal- töl geta ekki gefiö nákvæma mynd af hinni raunverulegu út- komu. Barnafjöldi er mismun- andi,svoog skipting tekna milli hjóna, frádráttarliöir, o.s.frv. Þannig má lesa út úr svipuöu yfirliti og hér hefur veriö birt. Skattbyrði allra framteljenda: Breyting miili skattkerfn. frá þvi sem var i fyrra. M e ö a 1 - Vergar tekj- breyting á ur I þús. sköttum I 0- 500. þús. kr. 0 500-1.000 + 13 1.000- 2.000 + 26 2.000- 3.000 + 42 3.000- 4.000 + 27 4.000- 5.000 + 10 5.000- 6.000 0 6.000- 7.000 30 7.000- 8.000 61 8.000-10.000 62 10.000-12.000 72 Heimild: iö. Fjármálaráðuneyt- Dæmi 1. Einhleypingur: Vergar tekjur Tekjuskattur Tekjuskattur i ár aö frádr. skv.eldra persónuafsl. skattkerfi 3.000.00 108.575 121.119 7.000.00 1.414.000 1.647.996 Dæmi 2. Einstætt foreldri: meö tvö börn, annað yngra en 7 ára. Vergar tekjur Tekjuskattur Tekjuskattur iáraö frádr skv. eldra persafsl og barnabótum skattkerfi 3.000.000 + 516.425 + 467.686 7.000.000 789.000 1.058.163 Lokaform skattstigans Tekjuskattsstofn skatthlutfall Fyrstu 3 milljónir 25% 3 tii 7 milljónir 35% Umfram 7 milljónir 50% Tekjuskattsstofn: Vergar tekjur mfnus frádráttur. Lágmarks- frádráttur einhleypinga 550 þúsund krónur. Persónuafsláttur dreginn frá álögöum tekjuskatti: 505 þúsund. Barnabætur: lsta barn: 150.000, 2aö barn. og umfram: 215.000, einst. for. 280.000, yngra en sjö ára: +65.000. Dæmi 3. Hión: með 2 börn, annab yngra en 7 ára. Eigin- konan teknalaus. Vergar tekjur Tekjuskattur Tekjuskattur I ár aö frádr. skv.eldra pers.afsl. og barnabótum. skattkerfi. 5.000.000. + 162.350 + 84.652 8.000.000 822.400 883.867 aö skattur hjóna sem hafa ailt aB 6 milljónum 1 tekjur, lækki aö jafnaöi. Hins vegar sést af ná- kvæmari skoöun sama yfirlits aö 2.200 framteljendur I þessum hópi munisamt sem áöur hækka i skatti. Yfirlitiö aö ofan gefur samt sem áöur góöa hugmynd um meginlinur skattlagningar- innar I ár. Yfirlitiö sýnir svo ekki veröur um villst aö tekjuskattinum veröur I ár beitt meira til tekju- jöfnunar en áöur. Tekjuskattur er besta tekjujöfnunartæki sem rikisstjórn hefur ráö yfir. Henni er hægt aö beita þannig aö þeir sem hafa hærri tekjur greiöa stærri hluta af tekjum slnum til rikisins heldur en þeir sem hafa lægri tekjur. Þessu er algjör- lega öfugt fariö meö söluskatt, eöa viröisaukaskatt. Tekjujöfn- unartækinu veröur I ár beitt i rikara mæli en áöur. Skattamál eru ekki vinsæl mál. Þau eru oft talin of flókin til aö umræöur um þau byggist á föstum grunni. Reyndar væri æskilegt aö umræöur um skattamál fjölluöu öörum þræöi um nauösyn þeirra útgjalda sem skattheimtan greiöir fyrir. Þegar þingmenn bjóöa sér nú inn á heimili allra landsmanna til aö ræöa skattamál, þá ættu þær upplýsingar sem hér hafa veriö gefnar aö nýtast til aö varpa örlitlu ljósi á staöreyndir málsins. Þaö er aö visu allsend- is óvist hvort þingmennirnir muni halda sig viö skattamálin á mánudaginn, en muni þess i stað snúa umræöunum upp i venjulegan eldhúsdag, tveimur vikum áöur en hinn reglulegi eldhúsdagur er væntanlegur. JSG Meistarar 20. aldar í Norræna húsinu Síðasta sýningar- helgi KL — Nú fer hver að verða síðastur að sjá málverk meistara 20. Kópavogs. Sýningin, aldarinnar úr Henie-On- hefur verið mjög vel sótt stad safninu, sem nú eru og vakið mikla athygli, en sýnd í kjallara Norræna henni lýkur sunnudaginn hússinsá vegum Lista- og 27. apríl. menningarstofnunar Bókauppboð á Akureyri KL — f dag fer fram bókauppboð á Hótel Varðborg á Akureyri. Uppboðshaldari er Jó- hannes Öli Sæmundsson, sem rekur fornsöluna Fögruhlíð, og er það hið 5. í röð slíkra bókaupp- boða. f boði verða 140 númer. Uppboðið hefst kl. 15.30. Halldór Sigurðs- son látinn Halldór Sigurðsson, fyrr- um bóndi á Efri-Þverá í Vesturhópi og síðar um langt skeið húsvörður í prentsmiðjunni Eddu, and- aðist 22. apríl í sjúkrahús- inu á Hvammstanga, þar sem hann hef ur dvalizt síð- ustu ár. Halldór var kominn fast að níræðu og var farinn að heilsu hin síðari ár. Halldór Sigurösson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.