Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. aprll 1980 3 Wímxmt__________________________ „Kannskí eins og Kröfluævintýri” — segir forstj. Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins um 15 þús. tonna steinullarverksmiðju HEI — Já ég hef gagnrýnt þær hugmyndir sem uppi eru um að byggja hér á landi 15 þús. tonna steinullarverksmiðju, án þess að hafa trygga samninga um söiu á framleiðslunni, sagði Haraldur Ásgeirsson, forstjóri Rannsóknastofnunar bygg- ingariðnaðarins i samtali við Timann i gær. Sagðist hann telja það vafa- saman fjárhagslegan grundvöll að ætla sér að keppa viö fram- leiðslu i markaðslöndunum með steinull sem framleidd væri i verksmiðju hér uppi á íslandi. Kás — „Ljóst er að stórt átak þarf að gera til þess að hreinsa borgarlandiö af meinfugli. Og ber borgarstjórn skylda til sam- kvæmt ótal lögum að halda I lág- marki óþrifnaði og sjákdóma- hættu. Mávfuglar eru verstu „salmoneliu” smitberarnir, og athuganir á svartbaki og öðrum mávategundum I nágrenni Reykjavikur hafa leitt i ljós að stór hluti stofnsins er sýktur”, segir I bréfi sem Arni G. Péturs- son, hlunnindaráðunautur hjá Bánaöarfélagi tslands, hefur sent borgarráði. 1 bréfi slnu vitnar Arni til bréfs sem hann sendi umhverfismála- ráði borgarinnar fyrir tæpu ári slðan aö sama tilefni. „Hvaða úr- lausn málið fékk, er mér ekki kunnugt, þar sem engin tilskrif hafa borist til baka”, segir Árni. 1 slðarnefndu bréfi Arna, sem reyndar er stórskemmtilegt segir m.a.: „Klóök borgarinnar, sorp- haugar og fiskvinnslustöðvar eru ákjósanlegar uppeldisstöðvar fyrir vargfugl. Enda eru máva- tegundir ýmiskonar mest ráöandi I fuglalifi borgarlandsins og stór- spilla öðru fjölbreyttara og vin- Kás — A fundi borgarráðs I gær var Mjólkursamsölunni I Reykja- vlk endanlega úthlutaö stórri lóð, 5.7 hektara, undir starfsemi slna, vestast 1 svokallaöri Borgarmýri, I horninu milli Vesturlandsvegar og Bæjarháls, en fyrirtækiö hafði áður fengið fyrirheit um lóð á þessum stað. Stjóm Flugleiða: Lýsir yfir stuðningi við Sigurð Helgason A fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Flugleiða i gær var örn Ó. Johnson kosinn stjórnarfor- maður. Vegna gagnrýni, sem frú Krist- jana Milla Thorsteinsson eigin- kona Alfreös Elíassonar, bar fram á Sigurð Helgason forstjóra, samþykkti stjórn félagsins á fundi slnum einróma eftirfar- andi: „I tilefni af þessu lýsir stjórnin einróma yfir fyllsta stuöningi við forstjóra félagsins, Sigurð Helga- son, I vandasömu starfi hans.” Til að standast samkeppni yrði islenska framleiöslan þvl að vera þeim mun ódýrari sem flutningskostnaöinum næmi, sem væri hár, vegna þess hve steinull væri létt. 1 öðru lagi sagðist Haraldur hafa látiö þaö álit I ljós, að hon- um fyndist nóg komiö af opin- berum afskiptum I svona rekstri, sem ekki heföi nú tekist of vel hjá okkur. Aður en til byggingar verksmiðju kæmi þyrftu a.m.k. að fara fram miklu meiri rannsóknir en geröar hefðu verið, til þess að sælla fuglalifi I náttúrufari lands- ins. Nú er svo komið að mófugla- llf á nágrenni borgarinnar er að mestu horfið, enda eðlilegt þar sem mávurinn rænir eggjum eftir getu og étur vel flesta unga er komast úr hreiöri. Æöarvörp I nágrenni Reykja- vikur eiga nú erfitt uppdráttar fyrir sívaxandi ágengni vargs. I borgarlandinu við Tjörnina og Hringbraut verpa endur og æöar- fugl, en lltiö kemst upp af ungum þvi mest lendir I gogg vargsins. Viðey og Engey voru áður fyrr meö stærstu varpstöðvum lands- ins. Landsetinn I Engey, sem heyrir undir Rannsóknastofnun landbúnaðarins, stundar varpið af kostgæfni, en ræður lítið við varginn. I Viðey er allt I molum, en þar á borgin hlut af varplandi svo og á fleiri stööum svo sem Þerney og lendur sem tilheyra Korpúlfsstöðum. Meö samstilltu átaki má án efa koma upp aftur myndalegri varpstöö I Viöey, og fátt myndi prýöa meira hafnar- mynni höfuðborgarinar, en vel reknar varpstöðvar I Engey og Viðey og gæti engin önnur hafnar- borg á jarðkringlunni státað af sllku.” Nokkuö ströng skilyrði eru þó sett fyrir úthlutuninni. M.a. þau að frumteikningar að nýtingu lóðarinnar liggi fyrir innan eins árs, og hafist verði handa vib byggingaframkvæmdir innan þriggja ára, héðan I frá. byggja á þeim verksmiðju- rekstur. Þær kannanir sem geröar hefðu verið til þessa, væru forkannanir, sem væru allt annars eðlis en sú verk- könnun sem gera þyrfti til að byggja framleiðslu á. Kannski væri þetta eins og „Kröfluævin- týri”. AM — Eins og við höfum sagt frá hefur FIB ákveðið að bregð- ast við nýjum hækkunum á bensini á þann hátt að hefja áróðurs og upplýsingaherferð og er nú fyrsta skrefið I þessu tekið með bréfi sem ritað hefur verið til alþingismanna og lagðar fyrir þá ýmsar spurn- ingar um afstöðu þeirra til vegamála. 1 bréfinu eru al- þingismenn átaldir fyrir sinnu- leysi um hag bifreiöaeiganda og skefjalausa skattheimtu og þvi jafnað við glæp gegn Isl. þjóðfélagi. Spurningar FtB eru þessar: 1. Munuð þér styðja fram- komna þingáiyktunartillögu um niöurskurð vegaáætlunar? Rökstyöjið svar yðar. Minnst var á við Harald, að fulltrúar Jarðefnaiönaöar h.f. hefðu sagt fyrirtæki I Þýska- landi, Hollandi og Englandi hafa lýst miklum áhuga fyrir þvi að kaupa steinull héðan og að rekstur steinullarverksmiðju I Þorlákshöfn ætti að verða verulega aröbær. 2. Alltið þér að vegagerð á Is- landi sé forgangsverkefni stjórnvalda? 3. Alltið þér að réttlátt hlutfall skatta og gjalda af bifreiöaeign og bifreiða umferö, renni tii vegagerðar? Rökstyðjið svar yöar. 4. Alítiö þér að núverandi lög og reglur um álögur á bifreiöa- kaup og bifreiðanotkun sé rétt- lát? Rökstyöjiö svar yöar. 5. Hver er aö yðar áliti ástæöa þess að vegagerb á Islandi er svo skammt á veg komin, sem raun ber vitni? 6. A hvern hátt álltib þér að eigi ab auka fé til vegageröar hér á ■landi? 7. Hvort álitiö þér að leggja eigi meiri áherslu á lagningu bundins slitlags eða byggingu „Ætli aö við ættum þá ekki aö lofa þeim þjóöum að framleiöa steinullina hér, en gera það ekki sjálfir” sagði Haraldur. Hann sagöi steinull framleidda I Þýskalandi t.d. — þar sem mikiö væri til af basalti og það m.a.s. heppilegra en þaö sem hér er, þar sem það væri alkalirlkara og því auðveldara i bræðslu. Aftur á móti sagöi Haraldur að honum þætti sjálfsagt aö lieta möguleika á því aö fram- leiöa steinullí lltilli verksmiöju, sem hæfði islenskum markaöi. Kaupfélag ísfirðinga 60 ára 1 dag er Kaupfélag ísfiröinga 60 ára. Það var stofnaö 30. april 1920 og stofnfélagar voru 20. Fyrstu stjórn skipuðu: Séra Guðmundur Guðmundsson, Vilmundur Jóns- son síðar landlæknir og Guðjón Jónsson trésmiöur. Félagiö rekur nú sjö verslanir á Isafiröi, Súöavlk og Suöureyri, auk þess sláturhús, kjötfrystihús og kjötvinnslu á Isafiröi. Núver- andi stjórnarformaður er Konráö Jakobsson framkvæmdarstjóri. Kaupfelagsstjóri er Sigurður Jónsson. Féiagsmenn eru nú 540 og fastir starfsmenn 40. Afmælis- ins verður minnst á aðalfundi féiagsins 15. mal n.k. vega upp úr snjó? 8. Viljiö þér beita yöur fyrir auknum framkvæmdum I vega- gerö? Ef svo, hvenær? Ef ekki, af hverju? 9. Alítiö þér réttlætanlegt aö taka innlend eöa erlend lán til vegagerbar I stað þess að nýta núverandi gjöld sem lögö eru á umferöina? 10. Munduö þér styðja það, að vegáætlun veröi framvegis þannig, að verkefnum veröi lýst I stað þess að fé er veitt til ákveöinna kafla vegakerfisins án nánari lýsingar fram- kvæmda? 11. Styðjiö þér að gerð veröi sér- stök áætlun um lagningu bund- ins slitlags og fyrirfram ákveð- inn árlegur tekjustofn til fram- kvæmda? Hart deilt á Alþingi um laun rithöfunda: Asakanirnar eru illa rökstuddar — sagði Ingvar Gislason menntamálaráðherra JSG — „Mér sýnist auðvelt aö hrekja ásökun rithöfundanna. Þaö má vel vera aö stjórnar- mennimir séu hlutdrægir.en ég tel vafasamt aö haida þvi fram að hlutdrægni þeirra sé flokks- póiitisk,” sagöi menntamála- ráöherra, Ingvar Gislason, I hörðum umræöum sem blossuöu upp utan dagskrár á Alþingi i gær I tilcfni af áthiutun ár Launasjóöi rithöfunda, sem yfir fjörutiu rithöfundar hafa mótmælt. Menntamálaráðherra kvað ásökum rithöfundanna á hendur stjórnarmönnum Launasjóösins mjög alvarlegs eðlis, en hins vegar væri ásökun þeirra illa rökstudd. Stjórnarmennirnir væru sakaöir um að hafa misnotaö aðstöðu slna vegna flokkspólitiskra sjónarmiöa, sem ætti aö vera I þágu Alþýðu- bandalagsins, en svo vildi til að hann þekkti tvo stjórnarmanna mæta vel, og sér væri ekki kunnugt um aö þeir væru félagar I Alþýðubandalaginu. Páll Pétursson áréttaði þessa skoöun ráðherra, sagöist ekki vilja láta Björn Teitsson liggja undir því aö hann væri Alþýöu- bandalagsmaöur, þvl hann vissi ekki betur en aö hann væri framsóknarmaöur. Svein Skorra Höskuldsson kvað hann eitt sinn hafa indreka Framsóknarflokksins, og hann ætlaöi hann enn stuönings- mann fiokksins. Vilmundur Gylfason tók undir að ásakanir rithöfund- anna væru illa rökstuddar, og sönnunarbyröin væri enn þeirra. Sigurlaug Bjarnadóttir, sem hóf utandagskrárumræðurnar var á annarri skoöun og sagði að viö úthlutun á almannafé hefðu nokkrir menn „litilsvirt hóp starfsbræðra sinna, sem ekki heföu sömu stjórnmálskoöanir og þeir.” Sigurlaug taldi „iilskástu leiöina” úthlutun á fé úr nefndum launasjóö, en þá lausn nefndi Svavar Gestsson „kröfu um það að pólitiskur kllkuskapur réði rikjum I úthlutun fjár til listamanna.’” Snörpust oröaskipti i þessum umræðumurðumilli Svavars og Halldórs Blöndal. Halldór margendurtók þá skoöun slna aö misnotkun I úthlutuninni heföi átt sér stað, og taldi nefndarskipan Rithöfunasam- bandsins til aö kanna máliö, viðurkenningu fyrir þvl. Svavar sagöi þetta algjörlega tilhæfu- Framhald á bls. 19. JMeinfugla upp- eldi Reykja- víkurborgar’ Mjólkursamsalan fékk stóra lóð í Borgarmýri Frumvarpið um steinullarverksmiðju: Strandar á „ætt ingjum” Tímans — segir iðnaðarráðherra HEI — Já nefndin sem sett var á laggirnar tii að gera tillögur um þær forsendur, sem leggja ætti til grundvallar við mat að staðarvaii steinullarverksmiðju hefur skilað áliti. Og hán skiiaöi einnig til min drögum aö frum- varpi um heimild tii rikis- stjórnarinnar til aö reisa og reka slfka verksmiöju, sagöi Hjörieifur Guttormsson, iön- aöarráöherra aöspuröur I gær. Hann sagði framhaldið veröa, að vinna áfram aö þeim þátt- um, sem samstaöa hefði orðið um I nefndinni, að skiptu máli I sambandi vib staðarvalið, sem væri m.a. byggðaþátturinn. Hinsvegar sagði hann ráðu- neytiö leggja áherslu á að fá heimiid AVþingis til aö reisa og rexa silka verksmiðju, til þess að hægt væri aö gera fullkomn- ari markaðsathuganir og koma fram sem öflugur aðili gagnvart hugsanlegum kaupendum og flutningafyrirtækjum. Þetta frumvarp hefði ekki fengist af- greitt l rlkisstjórninni ennþá, og væru þaö menn skyldir Timan- um sem ábyrgö bæru á þvl, sagöi Hjörleifur. Hann var þá spurð- ur hvort ekki hefðu fariö fram marktækar kannanir á markaðsmöguleikum fyrir steinull. Sagði Hjörleifur að vfsu margar og miklar athuganir og kannanir hafa verið geröar. En þaö væri samt dálltiö annað hvort það væru einhverjir áhugaaöilar sem væru aö ræða um hlutina, eöa hvort þaö væri formlegur aðili með sterkan bakhjarl sem gæti gert „proforma” samninga. Þa iyrst lægi raunveruleikinn fyrir. FIB tekur bing- menn á hvalbeíniö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.