Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 4
4 ainiAiuii Miðvikudagur 30. aprfl 1980 í spegli tímans Vélmenni farin aé> kenna krökkum að dansa og syngja fyrir þau Ailt útlit er á að kennara- stéttin verði brátt úþörf. Farið er að nota tölvur og alls kyns rafeindatæki til kennslu og eru róbotarnir að taka við á fleiri svið- um. Uppfinningamaður- inn Gene Beaeley hefur smiöað „kennara” fyrir grunnskólabörn og eru þegar sex slíkir i notkun I Kaliforniu. Vélmenni þessi geta svaraö einföld- um spurningum, dansað og sagt börnunum skemmtilegar sögur. Ef einhver nemandinn sýnir ekki áhuga á náminu og er utangátta eða óþekkur, hrópar véimennið nafn viðkomandi krakka hátt og skýrt og heimtar at- hygli hans. „Kennarar” þcssir eru að visu enn fokdýrir, en ekki þarf að greiða þeim laun og þeir gera engar kröfur nema að fá að kenna. Burt er ekki af baki dottinn Burt Lancaster er seigur, þó hann sé orftinn 66 ára aft aldri. Ekki alls fyrir löngu var honum ekift I skyndi á sjukrahús klukkan fimm aft morgni. Var strax gerftur á honum uppskurftur og stóft aftgerftin yfir 111 tima. Fjarlægö voru 7 æxli úr maga leikar- ans. Upphófst nú biö á meftan kannaft var hvers kyns æxlin hefftu veriö. Reyndust þau góftkynja og gátu þá allir varpaö öndinni léttara. A síftasta ári fékk Burt svæsna gulu, sem hann var rétt búinn aft jafna sig eftir, þegar þetta dundi yfir. En nú er hann orftinn svo hress, aö hann hyggst hefja kvikmynda- leik innan tiöar. Hefðbundin verkaskipting Kristin Sviaprinsessa er gift manni af borgaralegum ættum, Thord Magnusson aft nafni, en kallaftur Tosse. Nýlega var Tosse spurftur um verkaskiptinguna á heimllinu og hefur sennilega verift búist vift óvenjulegu svari. En þegar til kom, reyndist verkaskiptingin á heimilinu þvi vera ósköp venjuleg. — Á virk- um dögum sér konan min um húshaldift. En um helgar tek ég aö mér eldamennskuna, reyndar er matseld áhugamál mitt. Krakkarnir hjálpa svo til. krossgáta bridge I danska meistaramótinu I tvimenning 1980, náfti spilari aft nafni Bent Keith Han- sen skemmtilegri vörn i spilinu hér aö neöan. Norftur. S D98 H 95 T.DG10753 L. 84 Vestur. S. 642 H.K 10842 T. 2 L.G1095 Austur. S. K73 H. 63 T. A864 L. D763 Suftur. S. AG105 H. ADG7 T. K9 L. AK2 Suöur spilafti 3 grönd og vestur spilafti út laufagosa. Sagnhafi tók á ásinn, betri spilamennska er aft gefa, og spilafti tígul- kóng og meiri tigli á drottningu, sem |Han- sen drap á ásinn. Hann spilafti laufi til baka og nú gaf suftur, vestur tók á nluna og spilafti meira laufi á kónginn. Sagnhafi spilafti spaftagosanum og yfirdrap meft drottningu blinds. Meft þessu móti fær hann alltaf innkomu f blindan og hún kom strax, þegar Hansen gaf drottninguna! Suftur tók nú á tígulslagina og lokastaftan var svona: Noröur. S. 98 H. 9 T. — L. — Vestur. S. — H.K10 T. — L. 10 Austur. S. K7 H. 6 T. — L. — Suöur. S. A H. AD T. — L. — Nú spilaöi suftur hjarta og svinafti drottningu til aft. reyna viö yfirslaginn. Vestur tók á kóng og tók laufatiuna og þar sem vestur var „merktur” meft spafta- kóng, henti suftur hjartaás. Hjártatia var þvl fimmti slagur varnarinnár. 1 r- ■ /p o> CfQ tf) ■M 11 u ■ 1 IV ■ 11 P " // 3 (D U 3292 Lárétt I) Himinvera,- 5) Strák. 7) Haf. 9) Moft. II) Eik. 13) Mánuftur. 14) Tómt. 16) 1050. 17) Mergft. 19) Sann.ari. Lóftrétt 1) Hæstar. 2) Gelti. 3) Angan. 4) Skrökv- afti. 6) Hárleysi. 8) Sóma. 10) Jötunn. 12) Borftar. 15) Islam. 18) Titill. Ráftning á gátu No. 3291 Lárétt 1) Dunkur. 5) Urg. 7) Gá. 9) Alfa. 11) Gas. 13) Arm. 14) Urta. 16) Ól. 17) Agafta. 19) Slagar. Lóftrétt með morgunkaffinu — Jónatan er aft skrifa ævisögu sína og það á ekki birta hana fyrr en eftir lát hans. Ég get varla beðift eftir aft fá að lesa hana. 'd rn © Bvus 1) Duggur. 2) Nú. 3) Krá. 4) Ugla. 6) Gamlar. 8) Aar. 10) Frófta. 12) Stal. 15) Aga. 18) AG. — Þaft verftur mikilvægur fundur I skólanum I dag, pabbi, — skólastjórinn, kennarinn minn og þú... — Hvernig var þaft áftur en mafturinn yftar flúfti..., aaaa-hvarf?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.