Tíminn - 17.05.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.05.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. mal 1980 HMnn bert; Irwin Gage leikur á pland. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Guðrilnar Kvar- an frá 17. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klasslsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 ___Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar, Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Björn Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika „Intrada og allegro”, verk fyrir tvó trompeta, horn, básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson/Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 I h-moll op. 74 eftir Tsjalkovský; Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu slna (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvltum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Grunntónn llfsins. Helgi H. Jónsson les erindi eftir Hrafn Sæmundsson prent- ara. 21.20 Septett I C-dúr op. 114 eftir Johnn Nepomuk Hummel.Con Basso-kamm- ersveitin leikur. 21.45 Ctvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse, Haraldur ólafsson lektor byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum, Askell Másson kynnir tónlist frá Bali; — annar hluti. 23.00 Ahljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Samtlma raddir og ræöubrot frá her- námi Danmerkur 1940. Fram koma m.a. Kristján konungur X, þýski her- námsstjórinn Kaupisch, Buhl forsætisráöherra, Christmas Möller, danski nasistaforinginn Fritz Clausen, auk ýmissa leið- toga striösveldanna og fréttamanna danska út- varpsins. 23.35 Tivoli-hljómsvcitin I Kaupmannahöfn leikur lög eftir Lumbye. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn, (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin I Stuttgart leikur Italska serenöðu eftir Hugo Wolf; Karl MUnching- er stj./Mstislav Rostro- povotsj og St.Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leika Sellókonsert I D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn,- Iona Brown stj. 11.00 „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa”.Prédik- uneftirséra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, flutt á aldarafmæli Jóns Sigurös- sonar forseta 1911. Benedikt Amkelsson cand. theol. les. (í þessum mánuði er öld lið- in frá greftrun Jóns og konu hans I Reykjavlk). 11.25 Kirkjutónlist. Norski einsöngvarakórinn syngur Fjóra sálma op. 74 eftir Ed- vard Grieg; Knut Nystedt stj./Franz Eibner leikur á orgel Sálmforleik og fúgu eftir Jóhannes Brahms um lagið „O, Traurigkeit, o, Herzeleid”. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.ú m. létt- klasslsk. 14.30 Miðdegissagan: „Krist ur nam staðar I Eboli” eftii Carlo Levi. Jón óskar les þýöingu slna (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Hún leggur leiö slna að Gunnarshólma I Mosfellssveit um sauð- buröartlmann I fylgd þriggja barna. 16.40 Tónhornip. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Slðdegistónleikar. Siguröur Björnsson syngur lög eftir Jón Leifs, Sigfús Einarsson, Sigurð Þóröar- son og Arna Thorsteinsson, Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó/Wilhelm Kempeff leikur „Þrjár rómönsur” op. 28 og „Arabesku” op. 18 eftir Robert Schumann/Itz- hak Perlman og Vladimlr Ashkenazký leika Fiölusón- ötu nr. 21 D-dúr op. 94a eftir Sergej Prokofjeff. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Guðrún Kristjánsdóttir á Akureyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Mozart, Schu- mann og Richard Strauss. Guðrún Kristinsdóttir lefkur á póanó. 20.00 Cr skólallfinu. Stjórn- andinn Kristján E. Guð- mundsson, tekur fyrir nám I Þýskalandi, Italiu og Spáni. 20.45 Ljóöræn svlta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljóm- sveitin leikur,- Sir John Bar- birolli stj.. 21.30 Sýkingarvarnir I sjúkra- húsum. GIsli Helgason sér um dagskrárþátt. 21.30 Planótrló I B-dúr eftir Joseph Haydn.Beaux Arts- trlóiö leikur. 21.45 Ctvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson lektor les þýðingu slna (2) 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel.3. þáttur: Bóka- safnarinn mikli Poggio Bracciolini; — fyrri hluti. Óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guðlaugsdóttir helduráfram aðlesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristinssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 945 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónluhljómsveit Islands leikur „Friðarkall” eftir Sigurð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stj. / Sigriður E. Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavlkur flytja „Angelus Domini” eftir Leif Þórarinsson; höfundur stj. / Michael Ponti og Ctvarpshljómsveitin I Lúxemborg leika Planókon- sert nr. 2 i E-dúr op. 12 eftir Eugen D’Albert; Pierre Cao stj. 11.00 Iðnaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. — Fjallaö um Islenskan skipa- iðnað. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. — Tónleikasyrpa. Létt- klassls tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Slðdegistónleikar. Alfred Brendel leikur á planó Sónötu nr. 32 I c-moll eftir Ludwig van Beethoven/Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Erigel leika Planótrló I d-moll op. 49 eft- ir Felix Mendeissohn. 17.40 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þ;:ttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Umhverfis Hengil. Fyrsti þáttur: Austur um Mosfellsheiði til Þingvalla. Kristján Sæmundsson jarð- fræðingur segir frá leiðinni. Umsjónarmaður: Tómas Einarsson. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I I á- skólablói, — slöustu regiu- bundnu tónleikar starfsárs- ins. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir og Unnur Sveinbjarnardóttir. Fyrri hluta efnisskrár út- varpað beint: — a. Konsert- sinfónía I Es-dúr (K364) eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Tvísöngur fyrir fiðlu, viólu og hljómsveit eftir Jón Nordal (frumflutningur hérlendis). 21.15 Leikrit: „Hetjan” eftir Holworthy Hall og Robert Middlemass. — Þýðandi: Asgeir Hjartarson. Leik- stjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Holt yfirfanga- vöröur Valur Glslason, James Dyke, fangi-Þórhall- ur Sigurðsson, Josephine Paris-Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Faðir Daly fangelsis- prestur-Valdemar Helga- son, Wilson fangavöröur- Bjarni Ingvarsson. 22.05 Trló fyrir tréblásara eft- ir Fjölni Stefánsson. — Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans P. Franz- son leika á flautu, klarinettu og fagott. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi I Dýrafiröi sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónieikar. — a. Concerto grosso nr. 3 I c- moll op. 6 eftir Archangelo Corelli. I Musici-kammer- sveitin leikur. — b. Tveir madrlgalar eftir Alessandro Scarlatti. Monteverdi-kór- inn I Hamborg syngur. Söngstjóri: J. Jurgensen. — c. Concerto grosso nr. 9 I e- moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli. L’Oiseau Lyre- kammersveitin leikur, Luis Kaufmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 11 VERKAAAANN A- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Aðalfundur Verkamannafélagsins DAGSBRÚNAR verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 18. mai kl. 14. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð styrktar- sjóðs Dagsbrúnarmanna. 3. Samningamálin. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Sufturlandsbraut 12. Sími 3581« Suðurnes Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á Suðurnesjum er hafin og er þess vænst að eigendur og umsjónarmenn þeirra taki virkan þátt i fegrun byggðarlaganna með snyrtilegri umgengni við fyrirtæki sin. Hei/brigðisfu/itrúinn CHEVROLET TRUCKS Ch. Le Baron Saab 99 GL Ch. Impala Caprice Classic Pontiac Ventura SJ Ch. Malibu Classic GMC astro vörubifr. F. Cortina 2000 E sjálfsk. Fiat127 Mazda 121 Ch. Nova Custom Oldsm. Cutlas supr. Lada Sport Ch. Impala skuldabr. Daihatsu station M. Benz 300D sjálfsk. Ch. Impala Pt-ugeot 504 dlsil Vauxhall Viva Toyota Carina Audi 100 LS Dodge Dart Swinger Ch. Pickup lengri UAZ 452 m/gluggum Opel Record Coupé 2d. Oldsm. Cutlass diesel Mazda 929 4d. Volvo 244 DL Galant 4d Land Rover lengri Ch. Nova Consours Copé Toyota Cressida Ch. Malibu 6 cyl. Ch. Nova sjálfsk. Ch. Nova Concours 2d Scoutll 4cyl. Ch. Nova sjálfsk. Mazda 929 station Peugoet 504 GL station Ch. Malibu 2dyra Audi 100 GLS sjálfsk. Saab 99 GL M. Benz 240 D3.0 8.500 5.50-) 7.400 6.900 6.800 7.500 18.000 3.500 2.200 5.800 6.500 8.500 4.900 4.500 3.300 10.500 4.500 6.500 1.550 2.500 4.500 3.200 6.900 3.500 1900 8.800 4.700 6.000 1.950 7.500 5.800 5.200 6.500 5.900 6.000 5.75P 2.600 4.500 6.800 6.500 7.000 4.500 6.200 Samband Véladeild MM0ULA3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.