Tíminn - 17.05.1980, Page 16

Tíminn - 17.05.1980, Page 16
Laugardagur 17. maf 1980 1 6 hljóðvarp Laugardagur 17. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklfnga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.1C Veöurfregnir). 11.20 Raddir vorsins Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar barnatima 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur fregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar menn: Guömundur Arni Stefánsson. Guöjón Friöriksson og Óskar Magnússon 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Guörún sjonvarp Laugardagur 17. mái 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. þriöji þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- ddttir. 18,55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Peter Tosh. Mynd frá tónleikum meö Peter Tosh 21.30 Lifum bæöi lengi og vel. (Living Longer, Living Better). Ný, bresk Kvaran cand.mag talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 ..Lindarguil prinsessa”, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius i þýö- ingu Sigurjóns Guöjónsson- ar. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb, — XXVI. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um fjóröa kvartett Bartdks. 17.50 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babitt”, saga eftir Sin- clair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gísli Rún- ar Jdnsson leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen Jón Orn Marinósson kynnir fyrstu heildarútgáfu á tónlist Ed- vards Griegs viö sjónleikinn „Pétur Gaut” eftir Henrik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ,,Um höfundartfö undir- ritaös” Þorsteinn Antons- son les frásögu sfna (2). 23.00 Dansiög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. heimildamynd um viðleitni visindamanna til aö lengja æviskeiöiö. Telja ýmsir þeirra, aö hundraö ár veröi ekki óvenjulegur aldur, þegar fram liöa stundir. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.00 Hombre. Bandarlskur „vestri” frá árinu 1967. Aöalhlutverk Paul New- man, Diane Cilento og Frederic March. John Russel hefur alist upp meö- al indlána I Arizona. Hann erfir gistihús sem hann selur vegna þess aö hann fellir sig ekki viö lifshætti kynbræöra sinna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.45 Dagskrárlok. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf Varmahlíö, Skagafiröi. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stórtjón— lftiltjón)— Yfirbyggingar ó jeppa og allt aö 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhsföum verk- stæöum f boddýviögeröum á Noröurlandi. Utboð leiguibúða, Skagaströnd Tilboð óskast í byggingu f jölbýlishúss með 4 íbúðum við Túnbraut 9/ Skaga- ströjid. útboðsgögn eru afhent gegn 50.000 kr. skiiatryggingu á skrifstofu sveitar- stjóra, sími 95-4707 og á Teiknistofunni Þverholti, Mosfellssveit, símar 66110 og 66999. Tilboð verðaopnuð mánudaginn2. júní n.k. kl. 11.00 f.h. á báðum ofan- greindum stöðum samtímis, að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess kunna að óska. , Framkvæmdanef ndin. OO0O00 Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 16-til 22.mai er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsdkn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsasköla Simi 17585 Safniöer opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöaisafn — útlánsdeiid, Þing- hoitsstræti 29a,slmi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, ÞÍng- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. . Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sfmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. - 11 / 1 ,X~Xí.A> Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi kl. 8,30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17,30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230.1 I Hafnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. I Gengið 1 Almeanur Gengiö á hádegi gjaldeyrir bann 7.5. 1980. Kaup Sala 1 Bandarikjadollaé 446.00 447.10 1 Sterlingspund 1019.90 1022.40 1 Kanadadollar 379.40 380.40 100 Danskar krónur 7966.80 7986.40 100 Norskar krónur 9082.60 9105.00 100 Sænskar krónur 10578.10 10604.20 100 Finnsk mörk 12070.40 12100.10 100 Fransldr frankar 10688.40 10714.80 100 Belg. frankar 1550.25 1554.05 100 Svissn. frankar 26981.25 27047.75 100 Gyllini 22670.70 22726.60 100 V-þýsk mörk 24986.00 25047.60 100 Lfrur 52.92 53.05 100 Austurr.Sch. 3498.00 3506.70 100 Escudos 907.00 909.20 100 Pesetar 629.90 631.40 100 Yen 196.39 196.87 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 10 5. Afgreiðsla Rvík slmar 16420 Og 16050. Ti/kynningar SAA — SAAGIróreikningur SAÁ er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. Fermingar Fermingarbörn á Suöureyri viö Súgandafjörö, sunnudaginn 18. mai 1980. Prestur: Séra Gunnar Björns- son. Dóra Björg Þorkelsdóttir, Hjallavegi 29. Egill Ibsen óskarsson, Hjallavegi 25. Eydls Aöalbjörnsdóttir, Hjallavegi 1 Ingibjörg Guömundsdóttir, Hjallavegi 19, Kristin Einarsdóttir, Sætúni 1 Svanhildur Halldórsdóttir, Sætúni 9 Kristbjörg Unnur Sigurvinsd., Túngötu 4.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.