Tíminn - 10.06.1980, Page 2
2
Þriðjudagur 1«. júnl 1980.
SÍÐASTA SENDING AF OKKAR VINSÆLU
ÁVINNSLUHERFUM
TIL AFGREIOSLU STRAX
10X7,5 feta
KAUPFÉLÖGIN g^Véladeild
UMAUTIAND ^ Ármúla 3 Rcyk/avik Simi 38900
STRÁKUR Á 10. ARI
óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar
i sima 91-76541 eftir kl. 6. Meðgjöf.
Aðstandendur Umhverfis 80 bjóöa
m.a. upp á ýmsar útiskemmtanir
og er myndin tekin á einni sllkri I
gær.
Tlmamynd Róbert.
- alltaf jafn ódýrt!
Staögreiösluverö
kr. 499.500
Verö m/afborgunum 555.00
Húsgagnadeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 sfmi10600
Malló sófasettið
Malló sófasettið er ekki einungis með léttu og skemmtilegu yfirbragði,
heldtir einnig einstaklega létt á pyngjuna. Fjölbreytt úrval af áklæðum - og þú færð i hendurnar
fallegt og vandað sófasett fyrir ótrúlega lágt verð. Sendum i póstkröfu.
Muniö hina ágætu greiösluskilmála - 1/3 út og eftirstöövar á 6 mánuöum
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
í __________________..«.][ 1
\
\ BREIÐHOLT A
KÓPAVOGUR
L
Látid kunnáttumennina smyrja bílinn á smur-
stöðinni ykkar
SMURSTÖÐ ESSO
Stórahjalla 2, Kópavogi
Snjótfnr Fanndal
SÍMI
43430
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jé
Umhverfi 80
Þar deila menn
gleði og sorg í
sprelllifandi
miðborg
JSS — Um helgina hófust nýstár-
leg hátföahöld, sem hlotiö hafa
nafniö Umhverfi 80. Aöstand-
endur eru allir þeir listamenn,
sem fram koma meö verk sin eöa
i eigin peréonu, m.a. arkitektar,
myndlistarmenn, rithöfundar,
hljóöfæraleikarar, lúörasveitir,
kvæöamenn, söngvarar o.fl. Aö
sögn eins aöstandenda hátiöa-
haldanna, Jóhönnu Bogadóttur,
voru dagskráratriöin um helgina
mjög fjölsótt og kunni fólk aö
meta þessa nýbreytni. Aögangur
aö dagskráratriöum úti sem inni
eru ókeypis. En hvaö er á boö-
stólum?
1 Mokkakaffi veröur sýning á
verkum, sem, öll snúast um kaffi.
Myndlistarsýning, sem tengist
borgarumhverfi veröur i aðalsal
Breiöfirðingabúðar, en salurinn
veröur jafnframt notaöur til
annarra listviöburöa. I Gallerl
Pfaff sýna nokkrir arkitektar
nýstárlegar hugmyndir um miö-
borgina og skipulag hennar.
Myndsmiöja veröur starfrækt
daglega frá kl. 15-18 og munu
listamenn og kennarar verða þar
til leiöbeiningar. Margir, ungir og
gamlir, notfæröu sér þessa
aöstööu um helgina.
Kl. 16 dag hvern til 17. júnf n.k.
er útidagskrá viö Breiöfiröinga-
búö. Tónlist og ýmis konar
uppákomur veröa á boöstólum f
porti Breiöfiröingabúöar eöa á
sviöi. Um helgar færist hátiöin út
á götur borgarinnar og veröa
dagskráratriöi auglýst sérstak-
lega hverju sinni, enda háö veöri.
N.k. laugardagur veröur
helgaöur reiöhjólinu. Þann dag
eru Ibúar borgarinnar hvattir til
aö mæta á Skólavöröustfginn á
reiöhjólum sinum og lýkur dag-
skránni meö þvi aö menn hjóla
fylktu liöi um bæinn.
Sitthvaö fleira veröur til
skemmtunar dagana sem
Umhverfi 80 stendur, og segja
aöstandendur þaö von sina, aö
meö þessum skemmtunum sé
unntaö vekja fólk til umhugsunar
um þaö sem allir eigi sameigin-
legt þ.e. þörfina til aö d'eila gleöi
og sorg meö öörum í lifandi miö-
borg.
Skóladagar á
Hólum
Leikmannaskóli Hólastiftis
sem starfræktur hefur veriö meö
miklum myndarskap, eina helgi i
júlimánuöi s.l. þrjú ár, veröur nú
settur i fjóröa sinn 4. júli n.k.
Leikmannaskóli Hólastiftis var
stofnaður til aö vekja athygli á
þeim mikla safnaöarlifsþætti sem
snýr aö starfi leikmanna. Hefur
skólastarfið gengið mjög vel og
jafnan veriö fjölsótt.
Aö þessu sinni verður leik-
mannaskólinn haldinn dagana 4,-
6. júlí og aö venju munu bæöi
prestar og leikmenn sækja
skólann. Skólinn verður haldinn i
húsakynnum bændaskólans og
Hóladómkirkju, en fyrirlesarar
aö þessu sinni eru þeir Jón Svein-
björnsson, prófessor og sr.
Kristján Búason, dósent.
Eflaust veröa margir til aö
halda heim aö Hólum umrædda
skóladaga, en þeim lýkur meö
guöþjónustu I Hóladómkirkju.
Enn fækkar útlend-
ingum sem koma
T ol CE Q lands tæplega 10300 ferðalangar.
llAA IljIilllUO Þar af rúmlega 4200 Islendingar
og rúmlega 6000 útlendingar.
Kás — 1 maímánuöi s.l. komu Samkvæmt þessum tölum
hingað til lands tæplega 9600 útlendingaeftirlitsins hefur
feröalangar. Þar af voru Islend- komum hingaö til lands.hvort
ingar rúmlega 4100, en útlend- sem miöaö er viö útlendinga eöa
ingar tæplega 5500 talsins. I sama Islendinga, maimánuö eöa fyrstu
mánuöi I fyrra komu hingað til fimm mánuöi þessa árs, fækkaö.
BLIKKVER
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Slmi: 44040.
GRJÓTHLÍFAR
fyrir alla bíla
SÍLSALISTAR
úr krómstáli
BIIKKVER
SELFOSSI
Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.