Tíminn - 10.06.1980, Side 9
o
IÞROTTfR
Eyjamenn skotnir á bólakaf
„sti rákar nir náðu allir
c
a0 i sýna L Sitt l iesta...” 0
— Ég er mjög ánægöur
með strákana — þeir náöu
allir aö sýna sinn besta
leik. Við breyttum leik-
skipulaginu frá leiknum
gegn Fram/ þannig að þaö
skapaðist meira rúm á
miöjunni/ sagði Volker
Hofferbert/ þjálfari Vals-
manna/ sem skutu Eyja-
pumn n
Æfingagallar
menn á bólakaf á Laugar-
dalsvellinum — 7:2 á
laugardaginn.
Valsmenn náöu stórgóöum leik
og yfirspiluöu algjörlega daufa
Eyjamenn. Enginn lék þó betur
en Albert Guömundsson, sem var
á feröinni allan timann — og
byggöi upp sóknarlotur. Albert
opnaöi leikinn á 8. min — þegar
hann skoraöi stórglæsilegt mark
meö þrumufleyg á 23 m færi —
knötturinn skall á stönginni og
þeyttist þaöan i netiö.
Valsmenn héldu áfram aö
sækja og léku þeir oft mjög
skemmtilega i gegnum vörn
Eyjamanna — Hermann
Gunnarsson splundraöi vörninni
hvaö eftir annaö meö frábærum
sendingum, kantanna á milli.
Hann lagöi upp annaö markiö —
tók aukaspyrnu og sendi knöttinn
fyrir mark Eyjamanna, þar sem
Magnús Bergsvar vel staösettur,
og skallaöi hann knöttinn glæsi-
lega I netiö. Guömundur Þor-
björnsson bætti siöan þriöja
markinu viö fyrir leikhlé — úr
vitaspyrnu.
Hermann skorar
llermann Gunnarsson skoraöi
sitt fyrsta mark — i fjögur ár, á
47. min. Jón Einarsson lék þá
skemmtilega i gegnum vörn
Eyjamanna — komst upp aö
(glans)
Rauöir, hvitrönd
Bláir, hvitrönd
Kr. 21.e00-22.895.
Póstsendum.
Sportvöruverzlun
Itigólfs Oskarssonar
KLAPPARSTIG 44
SÍftAI 1-17-83 • REYKJAVIK
— sagði Volker
Hofferbert, þjálfari
Valsmanna, eftir
stórsigur yfir
Eyjamönnum 7:2
endamörkum, meö þvi aö leika á
Snorra Rútsson, og gaf knöttinn
fyrir markiö, þar sem Hermann
var á auöum sjó og þakkaöi fyrir
sig meö þvi aö þruma knettinum I
netiö.
Matthias Hallgrimsson bætti
fimmta markinu viö, eftir send-
ingu frá Albert Guömundssyni, og
siöankom Sævar Jónssonmeö 6:0
— eftir hornspyrnu frá Albert.
Valsmenn sóttu nær látlaust og
tóku varnarmenn þeirra virkan
þátt i sóknarleiknum — þeir
sofnuöu á veröinum á 79. min. og
skoraöi Gústaf Baldvinsson fyrir
Eyjamenn. Albert svaraöi strax
(7:1) fyrir Valsmenn, meö þvi aö
vippa knettinum skemmtilega
yfir Pál Pálmason, markvörö
Eyjamanna. Þaö voru siöan
Eyjamenn sem áttu siöasta orö
leiksins, þegar Sigurlás Þorleifs-
son fékk laglega sendingu frá
Gústaf og skoraöi örugglega —
7:2.
Eins og fyrr segir léku
Valsmenn mjög vel — þaö var
hvergi veikan hlekk aö finna hjá
þeim. Albert átti stórleik og þeir
Magnús Bergs og Sævar Jónsson
voru klettar i vörninni og einnig
virkir I sóknarleiknum. Matthias
var mjög sprækur og einnig
Hermann Gunnarsson, sem
nálgast nú óöfluga sitt gamla
góöa form — sendingar hans eru
frábærar, en hann vantar aö-
eins meiri hraöa. Guömundur
Þorbjörnsson var góöur á
miöjunni og þá var Jón Einarsson
mjög sprækur, þegar hann kom
inn á i seinni hálfleik.
Þaö er ekki hægt aö hrósa
Eyjamönnum fyrir leikinn — þeir
voru þungir og alla baráttu
vantaöi hjá þeim. Gústaf Bald-
vinsson var þeirra besti leik-
maöur.
MAÐUR LEIKSINS: Albert
Guömundsson.
—SOS.
„Áttum aldrei svar
við stórleik Vals-
ni o ** — sagði Viktor Helgason,
manna þjálfari Eyjaliðsms
— Þetta var algjör
martröö fyrir okkur — viö
komumst aldrei i gang og
vorum hlaupandi á eftir
knettinum allan tímann,
sagði Þórður Haligríms-
son, fyrirliði Eyjamanna,
eftir ósigurinn gegn Vals-
mönnum.
— Þaö þýöir ekkert aö gráta,
þótt viö höfum fengiö þennan
útvegum félögum.^f
skólum og fyrir-^-
Itækjum búninga.H
Setjum á númer3
og auglýsingar. ^
Töframátturinn er
enn í skónum
hans Hermanns
Póstsendum
<
y
SportvÖruverzlun
Irígólfs Óskarssonar
KLAPPARSTIG 44
SÍftAI 1-17-83 • REYKJAVIK
— Þaö er alltaf gaman aö horfa
á eftir knettinum i netiö, sagöi
Hermann Gunnarsson, knatt-
spyrnumaöurinn marksækni úr
Val, eftir aö hann var búinn aö
skora gegn Vestmannaeyingum.
Hermann skoraöi sitt fyrsta mark
i fjögur ár — hann skoraöi siöast i
deildinni 1976 gegn FH-ingum.
Hermann hefur alls skoraö 93
mörk i 1. deildarkeppninni, en
þaö eru nú liöin 17 ár siöan hann
skoraöi sitt fyrsta mark — gegn
Akureyringum 1963.
Þaö var gaman aö sjá Hermann
i leiknum gegn Eyjamönnum —
hann átti mjög góöan leik og þaö
er greinilegt aö þessi 6kemmtilegi
knattspyrnumaöur hefur engu
gleymt — töframátturinn er enn I
skónum hans.
—SOS.
skell. Viö erum mjög fátækir af
leikmönnum og þolum ekki þau
meiösli, sem leikmenn okkar hafa
fengiö, sagöi Viktor Helgason,
þjálfari Eyjamanna.
Viktor sagöi aö leikmenn hans
væru ekki komnir f nægilega
æfingu — þeir eru þungir og áttu
aldrei svar viö hinum baráttu-
glööum Valsmönnum, sem léku á
fullri ferö allan timann, sagöi
Viktor.
—SOS.
STAÐAN
Staftan i 1. deild I knattspyrnu
er nú þessi:
tBK — Fram ................0:0
Þróttur —tA .............. 1:1
Fram .......... 5 5 0 0 5:0 9
Valur............. 5401 17:5 8
IBK ........... 5 2 2 1 6:5 6
Akranes ....... 5 2 1 2 5:6 5
Breiöablik .... 5 2 0 3 8:9 4
Vikingur....... 5 112 5:6 4
KR ............ 5 2 0 3 3:6 4
tBV ........... 5 2 0 3 5:10 4
FH ............ 5 113 7:11 3
Þróttur ....... 5 1 0 3 4:5 3
MARKHÆSTU MENN:
Matthias Hailgrimsson Val .... 7
Ingólfur Ingóifsson UBK .... 4
Sigurftur Grétarson .........3
Þriftjudagur 10. júnl 1980.
IÞR0TTIR
Þriftjudagur 10. júni 1980.
MATTHtAS HALLGRtMSSON.... sésthér sækja aö Páli Pálmasyni, markveröi Eyjamanna, sem fékk
nóg aö gera i markinu gegn Val. Timamynd Róbert.)
Framarar, sem enn trjóna á
toppi 1. deildar, geta svo sannar-
lega hrósaft happi meft stigift sem
þeir hreinlega stáiu af Keflvfk-
ingum er liftin léku I Keflavik i
gærkvöldi.
Keflvikingar voru mun betri
aftilinn I leiknum og hefftu meft
smá heppni átt aft geta skoraö
tvö-þrjú mörk. En vörn Fram gaf
ekkert eftir og „Varnarliftift” hef-
ur ekki enn fengift á sig mark þaft
sem af er mótinu. Minúturnar eru
orftnar 450.
Framarar virtust hræddir I
upphafi leiksins og tók Holmbert
þjálfari þá ákvöröun aö elta þrjá
leikmenn IBK allan leikinn.
Gunnar Guömundsson elti Stein-
ar, Simon elti ólaf Júl. og Krist-
inn Atlason elti Ragnar. Þaö var
þvi ekki mikiö um miöjuspil i
leiknum.
En Keflvikingar voru sem sagt
ekki á skotskónum I þetta sinn.
Framarar sluppu meö skrekkinn
i byrjun leiksins þegar þeir
Marteinn Geirsson og Kristinn
Atlason klemmdu Steinar á milli
sin inn I vitateig en dómarinn
Arnþór Óskarsson sá ekkert
athugavert. En þaö má lika segja
aö Keflvikingar hafi getaö hrósaö
happi þegar þrjár mlnútur voru
til leiksloka. Þá fékk Kristinn
„Eg er mjög ánægður með
CtPQ 1/ Cl Y\ d — nú börðust þeir og það uppskar sætan sigur”,
Ö lil. • • sagði sagði Jón Hermannsson, þjálfari Blikanna
—Ég er mjög ánægftur meft
strákana— þeir börftust hetjulega
og gáfust ekki upp fyrr en I fulla
hnefana. Ég sagfti þeim fyrir
leikinn aft þaö væri ekki nóg aft
leika góöa kannttspyrnu —
baráttan yrfti að vera meft I spilinu,
sagði Jón Hermannsson, þjálfári
BHkanna úr Kópavogi, sem unnu
góöan sigur 2:1 yfir Vikingum á
Laugardalsvellinum á sunnudags-
kvöldift i 1. deildarkeppninni I
knattspyrnu.
Strákarnir hans Jóns léku oft á
tiöum mjög vel og þeir sýndu
• baráttu — gáfu Vikingum aldrei
friö. Vikingar léku vel — sérstak-
lega I fyrri hálfleiknum, en þá
fengu þeir mörg góö marktækifæri,
sem þeir nýttu ekki.
Blikarnir fengu óskabyrjun —
þeir skoruöu mark eftir aöeins 6
min., eftir varnarmistök hjá
Vlkingum. Þrir Blikar komust
óvænt inn fyrir vörn Vlkinga meö
knöttinn og brunuöu aö marki —
Siguröur Grétarsson var meö
knöttinn — en Diörik Ólafsson,
markvöröur Vlkinga, varöi skot
hans — knötturinn hrökk aö mark-
inu, þar sem Ingólfur Ingólfsson
kom á fullri ferö og kastaöi sér
fram og skallaöi knöttin inn fyrir
marklinuna.
Vikingar voru fljótir aö jafna
metin — stuttu siöar brunaöi Hinrik
Þórhallsson upp aö endamörkum
og sendi knöttinn fyrir mark
Breiöabliks, þar sem Þóröur
Marelsson var vel staösettur og
skoraöi meö þrumuskoti.
Glæsimark
Siguröur Grétarsson skoraöi
sigurmark Blikanna á 63. min. og
var þaö afar glæsilegt — hann fékk
sendingu frá Þór Hreiöarssyni út á
vinstri kantinn, þar sem hann tók
viö knettinum og skaut
viöstööulausu skoti aö marki
Framhald á bls. 15
Teitur með tvö
gegn Þorsteini
★ þegar Öster burstaði IFK Gautaborg 4:0
//Gastu ekki beðið með
að skora þessi tvö mörk
þar til í næsta leik/' sagði
hálf svekktur markvörður
Þorsteinn ólafsson eftir að
lið Teits, öster hafði
burstað lið hans IFK
Gautaborg 4:0 í sænsku 1.
deildinni um helgina.
„Það verður að segjast
eins og er að við réðum
ekkert við Teit og félaga
hans í öster. Þeir eru með
besta lið í dag sem við
höfum leikið gegn og ef
þeir halda áfram á þessari
braut verður erfitt að
stöðva þá," sagði
Þorsteinn.
Teitur Þórftason skorafti tvö mörk hjá Þorsteini Þá sigraöi Hammerby liö
Ólafssyni I sænsku knattspyrnunni I gærkvöldi er Malmö FF 4:2 og komu þau úrslit
öster sigrafti Gautaborg 4:0. nokkuö á óvart þar sem liöi
Malmö FF er spáö einu af efstu
sætunum. En liöiö er sem stendur
I efsta sæti meö 15 stig þannig aö
ekki er öll nótti úti enn. Liö Teits
Þóröasonar er einnig meö 15 stig
en IFK Gautaborg er meö 14 stig.
Þess má geta aö liö Arna
Stefánssonar fyrrum landsliös-
markvaröar er nú I neösta sæti og
viröist eiga erfiöa baráttu fyrir
höndum.
—SOS/SK
Þorvaldur
fótbrotinn
Þorvaldur Þorvaldsson
miðvallarspilarinn úr
Þrótti fótbrotnaði fyrir
skömmu og lék því ekki
með félögum sínum í
gærkvöldi gegn Akranesi.
Þorvaldur sem er einn
af sterkustu leikmönnum
Þróttar mun verða lengi
frá keppni og mun fjar-
vera hans að sjálfsögðu
koma sér illa fyrir Þrótt-
ara sem stefna nú eins og
er í fallbaráttu.
Atlason, sá mikli baráttujaxl og markinu en gott skot hans hafnaöi
West Ham aödáandi boltann frá i stöng.
Pétri Ormslev tvo metra frá SOS/SK.
Þróttur náði
stigi gegn ÍA
* hvort lið skoraði eitt mark
Þróttarar og Skagamenn gerftu
jafntefli er liftin mættust i 1. deild
tslandsmótsins i knattspyrnu á
Laugardalsvelli I gærkvöldi.
Lokatölur urftu 1:1 og náftu Þrótt-
arar aft jafna leikinn rétt fyrir
leikslok úr vitaspyrnu sem dæmd
var á einn varnarmann tA er
hann felldi Pál Ólafsson rétt fyrir
innan vitateigslinu.
Menn voru ekki á eitt sáttir meö
þennan vitaspyrnudóm Sævars
Sigurðssonar. Margir vildu
meina aö um vitaspyrnu heföi
ekki verið aö ræða. „Boltinn var
um það bil meter fyrir framan
mig þegarmér var brugðið. Þetta
var viti og ekkert annað”, sagöi
Páll ólafsson Þróttari eftir leik-
inn. Þaö var siöan Daði Haröar-
son sem skoraöi úr vitinu.
Skagamenn voru sem sagt fyrri
til að skora og var þaö Sigþór
Ómarsson sem þaö gerði meö
skalla eftir mikil varnarmistök
Þróttara.
Leikurinn var lélegur og mikiö
um kýlingar og háloftaspörk.
Töluverö harka var i leiknum og
þaö svo mikil á köflum aö menn
voru tæklandi hvern annan fyrir
utan völlinn.
Baldur Hannesson varamaður
hjá Þrótti kom nokkuö við sögu i
leiknum. Hann kom inn á sem
„Stjömuleikmenn”
Valur-Vestm.ey...............................7:2 (3:0).
Laugardalsvöllur: 1566 áhorfendur.
Albert Guömundsson 2 (8 og 82 min.) Magnús Bergs (30), Guö-
mundur Þorbjörnsson — vitaspyrna (39), Hermann Gunnarsson
(47), Matthias Hallgrlmsson (61), og Sævar Jónsson (69) skoruöu
mörk Vals. Mörk Eyjamanna — Gústaf Baldvinsson (79) og Sigur-
lás Þorleifsson (90).
★ ★ ALBERT GUÐMUNDSSON, Val
★ Hermann Gunnarsson, Val, Guömundur
Þorbjörnsson, Val, Matthias Hallgrimsson, Val
og Sævar Jónsson, Val.
Víkingur-Breiðablik...........................1:2 (1:1).
Laugardalsvöllur: 544 áhorfendur.
Mark Vikings skoraöi Þóröur Marelsson á 10. min. Ingólfur
Ingólfsson (6. mln.) og Sigurður Grétarsson ( 63. min) skoruöu •
mörk Breiöabliks.
★ ★ GUÐMUNDUR ASGEIRSSON, Breiftabliki
★ Siguröur Grétarsson, Breiöabliki, Hinrik
Þórhallsson, Vikingi, Vignir Baldursson,
Breiöabliki og Einar Þórhallsson Breiöabliki.
FH-KR .......................................... 1:2 (0:1)
Kaplakrikavöllur: 756 áhorfendur.
Pálmi Jónsson skoraöi mark FH á 56. min.
Erling Aöaisteinsson (á 56. min. Erling Aöalsteinsson (29. min.) og
Sverrir Herbertsson (74 min.) skoruðu mörk KR.
★ ★ STEFAN JÓHANNSSON, KR
★ Erling Aöalsteinsson, KR, Viöar Halldórsson,
FH, Þórir Jónsson, FH og Sigurður Pétursson,
KR.
Þróttur — Akranes..............................1:1 (0:1)
Ahorfendur 491
Bjarni Sigurösson IA
Sverrir Einarsson Þrótti, Ottó Hreinsson Þrótti,
Jón Gunnlaugsson 1A og Sigurður Halldórsson ÍA.
varamaöur I siöari hálfleik en var
ekki búinn aö vera nema 14
minútur inn á er honum var rétti-
lega vikið af leikvelli eftir aö hafa
slegiö til eins Skagamanna. En
þrátt fyrir aö Þróttarar væru
aöeins 10 lokakafla leiksins tókst
Skagamönnum ekki aö skapa sér
marktækifæri enda sóknarleik-
menn liösins meö eindæmum
miklir klaufar og þá sér I lagi
Kristinn Björnsson. Jafntefli voru
mjög sanngjörn úrslit þessa dap-
urlega leiks.
-SK.
Dani
til ÍR
IR-ingar sem leika I 2. deild
á næsta keppnistlmabili
handknattleiksmanna hafa
gengift frá ráftningu þjálfara
fyrir komandi keppnistima-
bil. Þaft er danski unglinga-
landsliösþjálfarinn Bent
Nygaard sem mun þjálfa lift-
ift.
„VARNARLIÐIД
HÉLT HREINU