Tíminn - 10.06.1980, Síða 13

Tíminn - 10.06.1980, Síða 13
Þriðjudagur 10. jiinl 1980. 13 Tiikynningar Aöalfundur handknattleiks- deildar Breiöabliks verBur haldinn á Blikastööum fimmtu- Tímarit Söfn Afmæii Kosningaskrifstofa Vigdisar Finnbogadóttur í HafnarfirBi er aB Reykjavíkurvegi 60. Skrif- stofan er opin fyrst um sinn frá kl. 17-22 virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 simi 54322, og opnaBur hefur veriB giróreikningur no. 4800 fyrir framlög i kosningasjóB. Frá forsetaframbjóöendunum. StuBningsmenn Vigdisar Finn- bogadóttur á EskifirBi hafa opn- aB skrifstofu aB BleikárhliB 59, EskifirBi. Fyrst um sinn verBur skrifstofan opin á þriBjudögum frá kl. 20-22, simi 6435. For- svarsmenn eru SigriBur Krist- jánsdóttir og Ragnar Lárusson kennari. Galiarí Kírkjumunir, Kirkju- stræti 10. Reykjavíkstendur yf- ir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, batik og kirkjulegum munum, flestir unnir af Sigrúnu Jónsdöttir. Sýningin er opin um helgarkl.9-16. ABra daga frá kl. 9-18. Frá og meB 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opiB daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Eins og kunnugt er var heim- ili Einars Jónssonar og Onnu konu hans á efstu hæB safnsins og er þaB opiB almenningi til sýnis yfir sumarmánúBina á sama tima. LangholtssöfnuBur: Arleg safn- aBarferB 28. júni, fariB verBur kl. 8 árdegis frá SafnaB- arheimilinu um Þingvöll, Laug- arvatn, Geysi og Gullfoss, Skál- holt og FlúBir, en þar verBur matast, HveragerBi og heim. 32 vinir frá Ockerö i SviþjóB sem eru I heimsókn taka þátt i ferB- inni. Sameinumst um aB gera þetta aB sólskinsdegi á sögu- slóBum. Allir vinir Langholts- kirkju velkomnir. Upplýsingar gefa: Ólöf, sima 83191 kl. 19-20, Laufey, sima 37763 kl. 19-20, kirkjuvörBur simi 35750 flesta daga kí. 11-12. MiBasala föstu- daginn 20. júni kl. 19-21 i SafnaB- arheimilinu. Stjórnir safnaöarfélaganna. Fyrirlestur i læknavis- indum og tölvunarfræði Dr. R.E. Machol, prófessor viB Northwestern University i Chicago mun halda fyrirlestur á vegum rannsóknarstofa Há- skólans i lifeðlis- og lifverk- fræði, sem hann nefnir: „MATHEMATICAL METHODS IN MEDICAL DIAGNOSIS”. A grundvelli umfangsmikilla gagna er gerBur samanburBur á reiknilikönum, flóknum og ein- földum, sem notuB hafa veriB sem hjálpartæki viB sjúkdóms- greiningu. NiBurstaBan virðist sú, aB ekki er á þessu stigi á- stæBa til aB leita aB mjög flókn- um likönum. Fyrirlesturinn veröur haldinn þriðjudaginn 10. júni kl. 14.00 i kennslustofu Landspitalans. öllum er heimill aBgangur. Húsmæðraorlof Kópa- vogs. Eins og undanfarin ár, fara húsmæBur i Kópavogi i orlofs- dvöl, sér til hvildar og hressing- ar, og verBur Laugarvatn fyrir valinu nú sem fyrr. DvaliB verBur i HéraBsskólan- um vikuna 30. júni til 6. júli. Laugarvatn er vinsæll staBur og býBur uppá mikla fjölbreytni til útiveru og hressingár svo sem sund, gufuböB og gönguleiBir. Matur og allur viBurgerningur hefur veriB mjög góöur, og von- ast orlofsnefndin til aB húsmæB- ur notfæri sér þessa viku. Allar upplýsingar um orlofs- dvölina veitir nefndin og mun hún opna skrifstofu um miöjan júm og verBur það auglýst i dag- blöðunum siBar, i orlofsnefnd eru: Rannveig Kristjánsdóttir form. simi 41111 Helga Amundadóttir, gjaldk. simi 40689 Katrin Oddsdóttir, ritari, simi 40576. daginn 12. júni kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Feröalög Dale-Carnegie félagar Þórs- merkurferö: Hin árlega vorferB verður farinn i Þórsmörk föstudaginn 20 júni kl. 20:30 frá Umferöa- miöstööinni aö austanveröu. Skráiö ykkur sem fyrst hjá FerBafélagi tslands I s. 11798. FerBanefnd Dale-Carneg klúbbanna. Kvöldferö miBvikudag 11. júní kl. 20. Vlfilsstaöahlið. — Róleg ganga. HelgarferBir 13.-15. júni: 1. Myrdalur — Hafursey. Gist i húsi. 2. Þórsmörk. 14.-17. júni: Sögustaðir I Húna- þingi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir i júni: 1. Sögustaðir i Húnaþingi: 14.-17. júni (4 dagar). Ekið um Húnaþing og ýmsir sögustaðir heimsóttir, m.a. i Vatnsdal, Miðfirði og viðar. Gist i húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 2. Skagafjörður — Drangey — Málmey: 26.-29. júni (4 dagar). A fyrsta degi er ekið til Hofsóss. Næstu tveimur dögum verður variö til skoðunarferða um hér- aðið og siglingar til Drangeyjar og Málmeyjar, ef veður leyfir. Gist i húsi. Fararstjóri: Sigurð- ur Kristinsson. 3. Þingvellir — Hlöðuvellir — Geysir: 26.-29. júni (4 dagar). Ekið til Þingvalla. Gengið það- an meö allan útbúnaö til Hlöðu- valla og siöan að Geysi i Hauka- dal. Gist i tjöldum/ húsum. Ferðafélag Islands. Oldugötu 3, Reykjavik. GUNNAR MESSEL Bók 3 i Bókaflokknum S.O.S. (Special Operation Service) er nýkomin út. Nafn bókarinnar er DrepiB Sjakalann og fjallar um viöureign Stenger-sveitarinnar viB ógnvekjandi hermdarverka- mann CARLOS Viscayno Roderiques sem átti sér þá ósk heitasta aö uppræta S.O.S. En fyrst varö hann aö drepa Stacy höfuösmann. Erik von Stassen sem rekinn haföi veriö frá S.O.S. vegna drykkjuskapar var meira en viljugur og þegar gildran small, lá Stacy I blóöi sinu á skitugu bargólfi. Út er komin 4. vasabrotsbókin um teiknimyndafigúruna Siggu Viggu eftir Gisla J. Astþórsson. Nafn bókarinnar er Sigga Vigga i Steininum og fjallar meðal annars um viðskipti hennar viö yfirvöld og lögreglu. Sigga Vigga fæddist i þorskastfiöinu (12 milna) og hefur birst mönn- um meö jöfn u millibili æ siöan. Þessar myndir gefa ofurlitil komment um þjóömálin og mannlifiö yfirleitt. Þær eru hugsaöar sem eins konar nálar- stungur, þar sem gera má slikar athugasemdir á mun lúmskari og áhrifameiri hátt i mynd en á löngu máli. Geta má þess að Teiknimynda- sögurnar um Siggu Viggu eru einu islensku myndasögurnar sem koma út i vasabroti. Ásgrimssafn Bergstaöarstæti 74. Sumarsýning, opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13:30- 16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga. Mirmingarkort Minningarkort Styrktarfélags vángefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. BókabúB Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, HafnarfirÐi. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin slBan innheimt hjá send- anda með giróseBli. MánuBina april-ágúst veröur skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö I hádeginu. Kvenféiag Hreyfils Minning- arkortin fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu Hreyfils simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteinsdóttur Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningarkort. Kirkjubygging- arsjóös Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum; Hjá GuB- riöi, Sólheimum 8, simi 33115, Elfnu, Alfheimum 35, sími 34095, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088, bókabúBinni Alf- heimum 6, Holtablóminu, Lang- holtsvegi 126. Minningarspjöid Hvitabands- ins fást i Versl. Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Happdrætti Háskólans, Vesturgötu og hjá stjórnar- konum. Sextugur varö I gær Helgi Bergs, bankastjóri Lands- bankans. Helgi fæddist I Reykjavik og er efnaverk- fræBingur aB mennt. Hann starfaöi um árabil hjá Sam- bandi isl. samvinnufélaga, hjá Matvælastofnun SameinuBu þjóöanna og viö almenn verk- fræöistörf Hann hefur tekiö mikinn þátt i félagsmálum, var ritari Framsóknarflokks- ins, hefur átt sæti i fram- kvæmdastjórn Framsóknar- flokksins og var um skeiB Alþingismaöur fyrir Suöur- landskjördæmi. Leiðréttíng Ósberg, ekki Rósberg. 1 Timanum 9. mars, sunnudags- blaöi, er mynd af Hljómsveit Akureyrar, og hefur rangfærzt þar nafn eins mannsins. Óskar Ósberg er þar ranglega nefndur Óskar Rósberg. Undir sömu mynd er sagt, aB þrir menn úr Hljómsveit Akureyrar hafi fariö suöur I Sinfóniuhljómsveitina — Karl, Skafti og Sigþór. Þetta á aB vera Karl, Skafti Sigþórss'on og Þorvaldur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.