Tíminn - 21.06.1980, Side 3

Tíminn - 21.06.1980, Side 3
A þessari mynd sem Landhelgisgæslan tók nýlega má sjá hvernig Hagafellsjökull eystri hefur náö út f Hagavatn. út á vatninu má sjá jaka og Ishrafl úr jöklinum. Hann hefur þvf hlaupiö fram um eina 200 metra sföan áriö 1975. Ljósmynd: Landhelgisgæslan. Jökulhlaup í Hagafellsjökli — Nú hefur hann hlaupiö í Hagavatn, en siðast i kringum 1950 Kás — Undanfarna daga hafa ibúari ofanveröri Árnessýslu tek- iö eftir þvi aö litur Tungufljóts og Hvitár hefur veriö aö breytast. Eru árnar nú báöar orönar mjólkurhvitar. Skýring þessa er sú, aö HagafellsjökuII eystri og liklega vestri, hafa hlaupiö fram, þannig aö nú hcfur Hagafellsjök- ull eystri náö Hagavatni i fyrsta skipti siöan i kringum 1950. Arnar bera þvi merki framhlaups jökulsins. Hagfellsjökull liggur suöur af Langjökli, sitt hvoru meginn viö Hagafell. Fyrir sunnan Haga- fellsjökul eystri er Hagavatn. Alveg frá þvi aö mælingar hófust, áriö 1930, hefur Hagafellsjökull veriö aö hopa. Hefur hann hopaö um fimm kilómetra frá aldamót- um, að þvi er talið er. Upp úr Hagavatni fór hann i kringum ár- iö 1950. Ariö 1971/72 hljóp Hagafells- jökull vestri fram um liklega 700 metra, en siöan hefur hann hopaö um eina 200 metra. Hagafellsjökull eystri hljóp siö- ast fram áriö 1975/76, um eina 1200-1600 metra, eftir þvi hvar mælt var. Vantaði þá aöeins 100 metra á aö hann næöi út. i Haga- vatn. Siðan hefur hann horfaö um liklega 100 metra. Um miöjan april sl. tóku menn eftir óvenjulegum sprungum i jöklinum, og um miöjan mai fékkst þaö staöfest að jökullinn væri i framrás. Nú nýlega flaug Landhelgisgæslan þar yfir, og kom þá I ljós að Hagafellsjökull eystri haföi náð út i Hagavatn, i fyrsta skipti síöan i kringum 1950. Llkur eru á þvi aö framhlaup sé það gerði hann einnig nokkuö i Hagafellsjökli vestri. „Þetta er ein af gátum jökla- fræöinnar”, sagöi Helgi Björns- son, starfsmaöur hjá Eaunvis- indastofnun Háskólans, i samtali við Timann I gær, þegar hann var spuröur aö þvi hvers vegna jökl- arnir tækju upp á þvi aö hlaupa fram. „Þaö eina sem viö vitum er það, að sumir jöklar hlaupa fram, en aðrir ekki. Þeir sem hlaupa fram gera þaö meö nokkurra ára millibili,” sagöi Helgi. „Þetta viröist ekki standa I neinu sambandi viö veðurfar, jarðskjálfta eða eldvirkni,” sagði Helgi, „og eins og ég segi, þá standa menn alveg á gati hverju þessu valdi. Hins vegar geta menn lýst þvi hvernig þetta ber aö. Jökullinn hleypur ekki fram á venjulegan hátt á milli hlaup- anna, heldur stendur i staö og Hér sést mynd sem tekin er I júni árið 1969 sem sýnir Hagafellsjökul eystri og Hagavatn. Mikiö vantar upp á, eöa nokkur hundruö metra, aö jökuilinn nái út i Hagavatn. Ljósmynd: Guttormur Sigbjarnarson. verður brattari og brattari, þann- ig aö þaö hleöst upp spenna i hon- um, sem siðan brestur þannig aö allt fer á fulla ferö fram. Hraöinn er liklega hundrað sinnum meiri en venjulegur hraöi,” sagöi Helgi Björnsson. Sagöi Helgi aö búast mætti viö aö framhlaupiö héldi áfram eitt- hvaö fram á sumar, en siöan tæki íökullinn upp á þvi aö hörfa á nýjan leik, enda allur oröinn tætt- ur og brotinn á jöðrunum. Hagkvæmara að fljúga yfir Atlantshafið Kás— Sérstök nefnd á vegum alþjóöa-flugmálastofnunarinnar, ICAO, er fjallar um skipulagn- ingu og framkvæmd flugumferö- arþjönustu á Noröur-Atlantshafi, hefur nýlega mælst til þess aö fjarlægö milli loftfara á flugleiö- um á þessu svæði veröi minnkuö verulega, bæði aö þvi er varöar lengdar- og hliöaraöskilnaö. Þessar minnkanir aöskilnaðar, sem væntanlega munu taka gildi 30. októbernk., munu aö likindum leiöa til þess að loftför geti flogiö á hagkvæmari flugleiöum, og að fleiri loftför rúmist á hagkvæm- ari flughæðum, er aftur leiöir til hagkvæmari flugreksturs á svæö- inu. Nefndin mælir meö minnkun hliöaraöskilnaöar úr 120 I 60 sjó- milur, þar sem nákvæmni flug- leiösögu þeirra loftfara er fóru um langdrægni radarstööva er kanna þessa nákvæmni, haföi á ákveönu könnunartimabili náö þeim mörkum er sett voru sem forsenda fyrir minnkuöum hliö- araöskilnaði. Einnig mælir nefndin meö minnkun lengdaraöskilnaðar loft- fara, vegna aukinnar nákvæmni i flugleiösögu. Myndramminn á Njálsgötu Nýlega hóf starfsemi sína aö Njálsgötu 86 Reykjavik fyrir- tækiö Myndramminn. Tilgangur fyrirtækisins er innrömmun og rammagerö. Þar er boöiö upp á úrval rammalista bæöi innflutta og islenska. Einnig fást þar til- búnir rammar af ýmsum stærö- um og geröum t.d. Antik rammar og hringlaga og sporörkjulaga rammar sem henta t.d. vel fyrir ljósmyndir og útsaum. Eigendur Myndrammans eru Haflina Breiöfjörö og ólafur Olafsson. Myndramminn er eins og áöur segir aö Njálsgötu 86 og siminn þar er 19212. Gunnar Karlsson skipaður prófessor Forseti tslands hefur aö tillögu landssögu I heimspekideild menntamálaráöherra skipaö dr. Háskóla tslands frá 1. júli 1980 aö Gunnar Karlsson prófessor I Is- telja. Hlaöboröiö á Sögu þar sem fyrstog fremstertögö áhersla á þá miklu fjölbreytni sem lambakjötiö býöur upp á i matreiöslu. Af réttunum má nefna steikt læri, innbakaö fyllt læri, steiktan hrygg, hangikjöt, hrátt hangikjöt, léttreykt kjöt, kótelettur, lambageira, kæfu, rúllupylsu, sviöasultu, lifur og nýru og lambakjöt ikarrý, auk allskonar Ijúffengs meölætis. Timamynd Hóbert. Sauðfjárafurðakynning á Sögu: Lostætí og lúxus hei — Meö þessu viljum viö m.a. reyna, aö selja útlendingum sem inest af lambakjötinu okkar hér heima og minnka meö þvi örlitiö þörfina á aö flytja þaö út meö útflutningsbótum, sagöi Konráö Guömundsson hótelstjóri á Sögu m.a. sl. föstudagskvöld. En þá var þar fyrsta vikulega kynning- arkvöldiöá þessu sumri á „Fæöi og klæöi úr Islenskum landbúnaö- arafurðum” („The Farmin Food Festival”). Þessum kynningar- kvöldum verður siöan haidiö áfram á hverjum föstudegi I sum- ar til loka september. Þessi kvöld er boðið upp á stórt borö hlaöiö ótal heitum og köldum réttum úr islensku lambakjöti, mjólkurmat og ostum ásamt ööru góögæti og endaö á kaffi meö pönnukökum. Þá er sýnt þaö nýj- asta og markveröasta f tiskufatn- aöi úr ull og skinnum auk skart- gripa úr silfri. Sérstakur kynnir útskýrir fyrir gestum — innlend- um sem erlendum — þaö sem þama er boöiö upp á aö skoöa og neyta. Aö lokum er dansaö til kl. 02.00. Konráö sagöi þaö samdóma álit þeirra sem komu á þessi kvöld i fyrra, aö þar færi saman góö skemmtun og frábær kynn- ing á isl. landbúnaöi. Farar- stjórum og öörum sem taka á móti erlendum gestum hafi þótt mikill fengur i þessum kynning- um, þar sem fróðleikur, góöur matur og góö skemmtun væri sameinaö fyrir hóflegt verð. Mun þetta slst veröa rengt af pakk- söddum ánægöum blaöamanni eftir ánægjulegt kvöld sl. föstu- dag. Enda varö ekki annað séö en viöstaddir, bæöi erlendir og Is- lenskir gestir, nytu kvöldsins ágætlega. Að sögn Konráös hefur nú þeg- ar veriö pantaö fyrirfram fyrir marga hópa siöar I sumar. Þetta er þó langt i frá eingöngu fyrir út- lendinga, heldur hvern þann sem vill boröa góöan mat og skemmta sér á Sögu, fyrir sanngjarnt verö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.